678 mínútum á undan pabba og yfir 1.560 mínútum á undan afa Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. október 2021 12:31 Andri Lucas Guðjohnsen fagnar marki sínu á móti Norður Makedóníu. Vísir/Hulda Margrét Andri Lucas Guðjohnsen var miklu fljótari að skora landsliðsmark númer tvö heldur en bæði faðir sinn og afi sinn sem báðir eru meðal markahæstu landsliðsmanna Íslands frá upphafi. Annað landsliðsmark Andra Lucasar kom í gær á móti Liechtenstein en hann var þá bara búinn að spila samanlagt 38 mínútur í íslenska landsliðsbúningnum. Andri Lucas hefur enn ekki fengið að byrja með íslenska landsliðinu en mörkin láta ekki á sér standa hjá þessum nítján ára stórefnilega strák. Hann er líka að gera miklu betri en goðsagnirnar í fjölskyldunni og þá er nú mikið sagt enda pabbi og afi hans í hópi bestu knattspyrnumanna sem Ísland hefur eignast. Andri Lucas var 678 mínútum á undan föður sínum Eiði Smára Guðjohnsen í landsliðsmark númer tvö og enn fremur 1.567 mínútum á undan afa sínum Arnóri Guðjohnsen. Meðal þeirra leikmanna sem hafa skorað tíu mörk eða fleiri fyrir íslenska landsliðið þá var Tryggvi Guðmundsson fljótastur í mark númer tvö. Tryggvi skoraði í fyrstu tveimur landsleikjum sínum þar af annað markið átta mínútum eftir að hafa komið inn á sem varamaður á móti Liechtenstein í undankeppni HM 1998. Næstur á eftir Tryggva er Ríkharður Jónsson sem skoraði tvennu í sínum öðrum landsleik og beið því bara í 178 mínútur eftir marki númer tvö. Ríkharður átti markametið í 59 ár. Kolbeinn Sigþórsson, sem nú deilir markametinu með Eiði Smára, var 191 mínútu að skora sitt annað landsliðsmark. Hér fyrir neðan má sjá lista yfir alla tíu marka menn íslenska landsliðsins og hversu langan leiktíma það tók þá að skora sitt annað landsliðsmark. Styðsta bið eftir sínu öðru landsliðsmarki meðal leikmanna með tíu mörk eða fleiri: 53 mínútur - Tryggvi Guðmundsson í sínum öðrum landsleik 178 mínútur - Ríkharður Jónsson í sínum öðrum landsleik 191 mínúta - Kolbeinn Sigþórsson í sínum þriðja landsleik 203 mínútur - Alfreð Finnbogason í sínum sjöunda landsleik 450 mínútur - Matthías Hallgrímsson í sínum sjötta landsleik 503 mínútur - Eyjólfur Sverrisson í sínum sjöunda landsleik 550 mínútur - Þórður Guðjónsson í sínum níunda landsleik 572 mínútur - Helgi Sigurðsson í sínum þrettánda landsleik 619 mínútur - Ríkharður Daðason í sínum fjórtánda landsleik 716 mínútur - Eiður Smári Guðjohnsen í sínum ellefta landsleik 955 mínútur - Pétur Pétursson í sínum ellefta landsleik 987 mínútur - Birkir Bjarnason í sínum sextánda landsleik 1.131 mínúta - Gylfi Þór Sigurðsson í sínum þrettánda landsleik 1.141 mínúta - Heiðar Helguson í sínum 23. landsleik 1.605 mínútur - Arnór Guðjohnsen í sínum nítjánda landsleik HM 2022 í Katar Mest lesið Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Sport Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Íslenski boltinn Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Fótbolti Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti Fleiri fréttir Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Sjá meira
Annað landsliðsmark Andra Lucasar kom í gær á móti Liechtenstein en hann var þá bara búinn að spila samanlagt 38 mínútur í íslenska landsliðsbúningnum. Andri Lucas hefur enn ekki fengið að byrja með íslenska landsliðinu en mörkin láta ekki á sér standa hjá þessum nítján ára stórefnilega strák. Hann er líka að gera miklu betri en goðsagnirnar í fjölskyldunni og þá er nú mikið sagt enda pabbi og afi hans í hópi bestu knattspyrnumanna sem Ísland hefur eignast. Andri Lucas var 678 mínútum á undan föður sínum Eiði Smára Guðjohnsen í landsliðsmark númer tvö og enn fremur 1.567 mínútum á undan afa sínum Arnóri Guðjohnsen. Meðal þeirra leikmanna sem hafa skorað tíu mörk eða fleiri fyrir íslenska landsliðið þá var Tryggvi Guðmundsson fljótastur í mark númer tvö. Tryggvi skoraði í fyrstu tveimur landsleikjum sínum þar af annað markið átta mínútum eftir að hafa komið inn á sem varamaður á móti Liechtenstein í undankeppni HM 1998. Næstur á eftir Tryggva er Ríkharður Jónsson sem skoraði tvennu í sínum öðrum landsleik og beið því bara í 178 mínútur eftir marki númer tvö. Ríkharður átti markametið í 59 ár. Kolbeinn Sigþórsson, sem nú deilir markametinu með Eiði Smára, var 191 mínútu að skora sitt annað landsliðsmark. Hér fyrir neðan má sjá lista yfir alla tíu marka menn íslenska landsliðsins og hversu langan leiktíma það tók þá að skora sitt annað landsliðsmark. Styðsta bið eftir sínu öðru landsliðsmarki meðal leikmanna með tíu mörk eða fleiri: 53 mínútur - Tryggvi Guðmundsson í sínum öðrum landsleik 178 mínútur - Ríkharður Jónsson í sínum öðrum landsleik 191 mínúta - Kolbeinn Sigþórsson í sínum þriðja landsleik 203 mínútur - Alfreð Finnbogason í sínum sjöunda landsleik 450 mínútur - Matthías Hallgrímsson í sínum sjötta landsleik 503 mínútur - Eyjólfur Sverrisson í sínum sjöunda landsleik 550 mínútur - Þórður Guðjónsson í sínum níunda landsleik 572 mínútur - Helgi Sigurðsson í sínum þrettánda landsleik 619 mínútur - Ríkharður Daðason í sínum fjórtánda landsleik 716 mínútur - Eiður Smári Guðjohnsen í sínum ellefta landsleik 955 mínútur - Pétur Pétursson í sínum ellefta landsleik 987 mínútur - Birkir Bjarnason í sínum sextánda landsleik 1.131 mínúta - Gylfi Þór Sigurðsson í sínum þrettánda landsleik 1.141 mínúta - Heiðar Helguson í sínum 23. landsleik 1.605 mínútur - Arnór Guðjohnsen í sínum nítjánda landsleik
Styðsta bið eftir sínu öðru landsliðsmarki meðal leikmanna með tíu mörk eða fleiri: 53 mínútur - Tryggvi Guðmundsson í sínum öðrum landsleik 178 mínútur - Ríkharður Jónsson í sínum öðrum landsleik 191 mínúta - Kolbeinn Sigþórsson í sínum þriðja landsleik 203 mínútur - Alfreð Finnbogason í sínum sjöunda landsleik 450 mínútur - Matthías Hallgrímsson í sínum sjötta landsleik 503 mínútur - Eyjólfur Sverrisson í sínum sjöunda landsleik 550 mínútur - Þórður Guðjónsson í sínum níunda landsleik 572 mínútur - Helgi Sigurðsson í sínum þrettánda landsleik 619 mínútur - Ríkharður Daðason í sínum fjórtánda landsleik 716 mínútur - Eiður Smári Guðjohnsen í sínum ellefta landsleik 955 mínútur - Pétur Pétursson í sínum ellefta landsleik 987 mínútur - Birkir Bjarnason í sínum sextánda landsleik 1.131 mínúta - Gylfi Þór Sigurðsson í sínum þrettánda landsleik 1.141 mínúta - Heiðar Helguson í sínum 23. landsleik 1.605 mínútur - Arnór Guðjohnsen í sínum nítjánda landsleik
HM 2022 í Katar Mest lesið Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Sport Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Íslenski boltinn Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Fótbolti Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti Fleiri fréttir Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Sjá meira