Líkamsárás á krá og ekið á ljósastaura Atli Ísleifsson skrifar 12. október 2021 06:39 Í dagbók lögreglu segir að maður sagðist hafa slegið annan mann þar sem hann hafi ítrekað verið með kynþáttafordóma í sinn garð. Vísir/Vilhelm Lögregla á höfuðborgarsvæðinu var kölluð út rétt fyrir miðnætti eftir að maður tilkynnti um líkamsárás á bar í póstnúmeri 108. Í dagbók lögreglu segir að maðurinn hafi sagst vera með brákaða tönn eftir að hafa verið sleginn í andlitið. Þegar lögregla hafi komið á vettvang hafi sá sem sakaður var um höggið enn verið á staðnum. Hann gaf þær skýringar að hann hafi slegið hinn utan undir einu sinni þar sem hann hafi ítrekað verið með kynþáttafordóma í sinn garð. Ekki fylgir sögunni í skeyti frá lögreglu hvernig málinu lyktaði. Rétt eftir klukkan níu í gærkvöldi var bíl ekið á ljósastaur á Gullinbrú. Ökumaðurinn ók að því loknu á brott en var stöðvaður skömmu síðar. Um var að ræða unga konu sem flutt var á bráðadeild til aðhlynningar en að því loknu vistuð í fangageymslu grunuð um akstur undir áhrifum áfengis og fíkniefna. Klukkan rúmlega eitt í nótt var bíl síðan ekið á ljósastaur í miðbænum. Ökumaðurinn er grunaður um ölvun við akstur og var vistaður í fangageymslu. Orkuveitunni var tilkynnt um skemmdir á ljósastaurnum og dráttarbíll var fenginn á staðinn til að fjarlægja bílinn af vettvangi. Og um klukkan tvö í nótt varð síðan umferðarslys í Kópavoginum en þar fannst ung kona liggjandi í götunni eftir fall af vespu. Hún var með verki í fæti- og baki og flutt með sjúkrabíl á bráðadeild til aðhlynningar. Vespuna var hvergi að sjá þegar lögreglu bar að garði og konan vildi engar upplýsingar gefa um ökumanninn. Þá segir að tilkynnt hafi verið um þjófnað á verðmætum úr læstu hótelherbergi í miðborginni. Þar hafði leikjatölvu og fjarstýringum verið stolið. Lögreglumál Reykjavík Mest lesið „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum Innlent Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Innlent Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Innlent Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Innlent Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Innlent Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Innlent Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Innlent „Erfið stund en mikilvæg“ Innlent Fleiri fréttir Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Leikskólabörn sungu með 89 ára harmonikuleikara í Garðabæ Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Varnaðarorð sálfræðings, auðveldari leið inn á húsnæðismarkað og bangsakvöld Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Þyrlan kölluð út vegna beinbrotinnar göngukonu Vesturbæjarlaug opnar enn á ný Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Skjálfti fannst í byggð Ólafur orðinn nýr þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins „Erfið stund en mikilvæg“ Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Þorgerður á óformlegum fundi ESB Austurland í áfalli, uppstokkun í Valhöll og kjötsúpa fyrir alla Vann fyrir opnum tjöldum hjá bæði saksóknara og PPP Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Framkvæmdir við Fjallaböðin í fullum gangi Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Náðu fullum þrýstingi í nótt Drengurinn fannst heill á húfi Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Guðrún hrókerar í þingflokknum Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Sjá meira
Í dagbók lögreglu segir að maðurinn hafi sagst vera með brákaða tönn eftir að hafa verið sleginn í andlitið. Þegar lögregla hafi komið á vettvang hafi sá sem sakaður var um höggið enn verið á staðnum. Hann gaf þær skýringar að hann hafi slegið hinn utan undir einu sinni þar sem hann hafi ítrekað verið með kynþáttafordóma í sinn garð. Ekki fylgir sögunni í skeyti frá lögreglu hvernig málinu lyktaði. Rétt eftir klukkan níu í gærkvöldi var bíl ekið á ljósastaur á Gullinbrú. Ökumaðurinn ók að því loknu á brott en var stöðvaður skömmu síðar. Um var að ræða unga konu sem flutt var á bráðadeild til aðhlynningar en að því loknu vistuð í fangageymslu grunuð um akstur undir áhrifum áfengis og fíkniefna. Klukkan rúmlega eitt í nótt var bíl síðan ekið á ljósastaur í miðbænum. Ökumaðurinn er grunaður um ölvun við akstur og var vistaður í fangageymslu. Orkuveitunni var tilkynnt um skemmdir á ljósastaurnum og dráttarbíll var fenginn á staðinn til að fjarlægja bílinn af vettvangi. Og um klukkan tvö í nótt varð síðan umferðarslys í Kópavoginum en þar fannst ung kona liggjandi í götunni eftir fall af vespu. Hún var með verki í fæti- og baki og flutt með sjúkrabíl á bráðadeild til aðhlynningar. Vespuna var hvergi að sjá þegar lögreglu bar að garði og konan vildi engar upplýsingar gefa um ökumanninn. Þá segir að tilkynnt hafi verið um þjófnað á verðmætum úr læstu hótelherbergi í miðborginni. Þar hafði leikjatölvu og fjarstýringum verið stolið.
Lögreglumál Reykjavík Mest lesið „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum Innlent Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Innlent Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Innlent Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Innlent Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Innlent Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Innlent Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Innlent „Erfið stund en mikilvæg“ Innlent Fleiri fréttir Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Leikskólabörn sungu með 89 ára harmonikuleikara í Garðabæ Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Varnaðarorð sálfræðings, auðveldari leið inn á húsnæðismarkað og bangsakvöld Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Þyrlan kölluð út vegna beinbrotinnar göngukonu Vesturbæjarlaug opnar enn á ný Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Skjálfti fannst í byggð Ólafur orðinn nýr þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins „Erfið stund en mikilvæg“ Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Þorgerður á óformlegum fundi ESB Austurland í áfalli, uppstokkun í Valhöll og kjötsúpa fyrir alla Vann fyrir opnum tjöldum hjá bæði saksóknara og PPP Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Framkvæmdir við Fjallaböðin í fullum gangi Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Náðu fullum þrýstingi í nótt Drengurinn fannst heill á húfi Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Guðrún hrókerar í þingflokknum Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Sjá meira
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir