Aðdragandi flokkaskiptanna „afskræming á lýðræðinu“ Vésteinn Örn Pétursson skrifar 10. október 2021 20:24 Páll Magnússon hefur setið á þingi fyrir Sjálfstæðisflokkinn í fimm ár en er nú hættur. Vísir/Vilhelm Páll Magnússon, nýhættur þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir aðdraganda að inngöngu Birgis Þórarinssonar, fyrrverandi þingmanns Miðflokksins, vera „afskræmingu á lýðræðinu.“ Í stuttum Facebook-pistli hvetur Páll á fyrrum félaga sína í þingflokki Sjálfstæðisflokksins að „fagna hóglega“ nýrri viðbót, og vísar þar til Einræðna Starkaðar eftir Einar Benediktsson. Þó Birgir sé hvergi nefndur á nafn í færslunni má lesa á milli línanna um hvern er rætt. „Nú skora ég á fyrrum félaga mína í þingflokki Sjálfstæðismanna að “fagna…hóglega” nýrri viðbót. Aðdragandinn er afskræming á lýðræðinu,“ skrifar Páll. Fleiri hafa gagnrýnt vistaskipti Birgis, hvort sem um er að ræða Miðflokks- eða Sjálfstæðismenn. Þannig hefur Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, sagt að hann telji um misheppnað ráðabrugg hjá sjálfstæðismönnum að ræða, sem hafi haft það lokatakmark að þurrka út þingflokk Miðflokksins, en mistekist. Þá hefur Sigmundur sagt að skýringar Birgis, um að vistaskiptin tengist hinu svokallaða Klaustursmáli frá 2018, haldi engu vatni. Þá hefur formaður Heimdallar, félags ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík, gagnrýnt málið og sagst telja að lítið sé gert úr prófkjörsbaráttu Sjálfstæðisflokksins og vilja kjósenda hans, þar sem Birgir hafi ekki atkvæði kjósenda flokksins sem hann nú tilheyrir á bak við sig. Alþingi Miðflokkurinn Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Veðurvaktin: Snjókoman rétt að byrja og víða erfið færð Veður Snjókoman rétt að byrja Innlent Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Innlent Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Innlent Játar að hafa myrt Shinzo Abe Erlent Viðbragðsaðilar í mikilli hættu vegna bíla á sumardekkjum Innlent Búast við hamförum vegna Melissu Erlent Allur floti Vegagerðar úti að ryðja snjó Veður Fleiri fréttir Snjókomumet og umferðaröngþveiti Segir sameiginlegum gildum Norðurlanda ógnað Fjölmargir farþegar fastir í flugvélum á Keflavíkurflugvelli Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Sturlað ástand og United vettlingar prjónaðir í bílnum Mesta snjódýpt í Reykjavík sem mælst hefur í október Viðbragðsaðilar í mikilli hættu vegna bíla á sumardekkjum Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Vill heimila Samkeppniseftirlitinu að ráðast í húsleitir Snjókoman rétt að byrja Píratar berjist gegn „rísandi bylgju lýðskrums og fasisma“ Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Misvægi atkvæða bitnar mest á Kraganum Heitavatnslaust á Suðurnesjum og rafmagnslaust víða um land Skreppiferðir í Jysk meðal þess sem ráðgjafi rukkaði fyrir „Ég tel ekki tilefni til að íhuga stöðu mína“ Áhyggjur af lánaframboði og ógnarlangar biðraðir Vara við ferðum á Fagradalsfjall þar sem aðstæður geti orðið hættulegar Kristmundur verður lögreglustjóri á Austurlandi „Vonandi klárast þetta á morgun“ Sá látni var á rjúpnaveiðum þegar hann varð fyrir voðaskotinu Kvartanir mannsins um ómannúðlega meðferð áður til skoðunar hjá NEL Ungi ökumaðurinn á Ísafirði úr lífshættu Nefnd SÞ gegn pyndingum skráir erindi hælisleitenda sem vísað var frá Íslandi Ófremdarástandi lýst: Þrír stjórar í leyfi, einelti og hrun í starfsánægju Bíða í allt að þrjá tíma: „Ætli það sé ekki bara helvítis veðurspáin“ Alger óvissa í lánamálum og margra tíma bið eftir dekkjaskiptum Kláfur á Ísafirði fari í opinbera kynningu Hófu ekki rannsókn á heimilisofbeldi fyrir misskilning Sjá meira
Í stuttum Facebook-pistli hvetur Páll á fyrrum félaga sína í þingflokki Sjálfstæðisflokksins að „fagna hóglega“ nýrri viðbót, og vísar þar til Einræðna Starkaðar eftir Einar Benediktsson. Þó Birgir sé hvergi nefndur á nafn í færslunni má lesa á milli línanna um hvern er rætt. „Nú skora ég á fyrrum félaga mína í þingflokki Sjálfstæðismanna að “fagna…hóglega” nýrri viðbót. Aðdragandinn er afskræming á lýðræðinu,“ skrifar Páll. Fleiri hafa gagnrýnt vistaskipti Birgis, hvort sem um er að ræða Miðflokks- eða Sjálfstæðismenn. Þannig hefur Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, sagt að hann telji um misheppnað ráðabrugg hjá sjálfstæðismönnum að ræða, sem hafi haft það lokatakmark að þurrka út þingflokk Miðflokksins, en mistekist. Þá hefur Sigmundur sagt að skýringar Birgis, um að vistaskiptin tengist hinu svokallaða Klaustursmáli frá 2018, haldi engu vatni. Þá hefur formaður Heimdallar, félags ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík, gagnrýnt málið og sagst telja að lítið sé gert úr prófkjörsbaráttu Sjálfstæðisflokksins og vilja kjósenda hans, þar sem Birgir hafi ekki atkvæði kjósenda flokksins sem hann nú tilheyrir á bak við sig.
Alþingi Miðflokkurinn Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Veðurvaktin: Snjókoman rétt að byrja og víða erfið færð Veður Snjókoman rétt að byrja Innlent Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Innlent Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Innlent Játar að hafa myrt Shinzo Abe Erlent Viðbragðsaðilar í mikilli hættu vegna bíla á sumardekkjum Innlent Búast við hamförum vegna Melissu Erlent Allur floti Vegagerðar úti að ryðja snjó Veður Fleiri fréttir Snjókomumet og umferðaröngþveiti Segir sameiginlegum gildum Norðurlanda ógnað Fjölmargir farþegar fastir í flugvélum á Keflavíkurflugvelli Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Sturlað ástand og United vettlingar prjónaðir í bílnum Mesta snjódýpt í Reykjavík sem mælst hefur í október Viðbragðsaðilar í mikilli hættu vegna bíla á sumardekkjum Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Vill heimila Samkeppniseftirlitinu að ráðast í húsleitir Snjókoman rétt að byrja Píratar berjist gegn „rísandi bylgju lýðskrums og fasisma“ Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Misvægi atkvæða bitnar mest á Kraganum Heitavatnslaust á Suðurnesjum og rafmagnslaust víða um land Skreppiferðir í Jysk meðal þess sem ráðgjafi rukkaði fyrir „Ég tel ekki tilefni til að íhuga stöðu mína“ Áhyggjur af lánaframboði og ógnarlangar biðraðir Vara við ferðum á Fagradalsfjall þar sem aðstæður geti orðið hættulegar Kristmundur verður lögreglustjóri á Austurlandi „Vonandi klárast þetta á morgun“ Sá látni var á rjúpnaveiðum þegar hann varð fyrir voðaskotinu Kvartanir mannsins um ómannúðlega meðferð áður til skoðunar hjá NEL Ungi ökumaðurinn á Ísafirði úr lífshættu Nefnd SÞ gegn pyndingum skráir erindi hælisleitenda sem vísað var frá Íslandi Ófremdarástandi lýst: Þrír stjórar í leyfi, einelti og hrun í starfsánægju Bíða í allt að þrjá tíma: „Ætli það sé ekki bara helvítis veðurspáin“ Alger óvissa í lánamálum og margra tíma bið eftir dekkjaskiptum Kláfur á Ísafirði fari í opinbera kynningu Hófu ekki rannsókn á heimilisofbeldi fyrir misskilning Sjá meira