Berglind og Hallbera mætast í algjörum metleik Sindri Sverrisson skrifar 8. október 2021 17:01 Berglind Björg Þorvaldsdóttir er framherji Hammarby. vísir/hulda margrét Áhorfendametið á leik í úrvalsdeild kvenna í fótbolta í Svíþjóð verður stórbætt á sunnudaginn þegar Stokkhólmsliðin Hammarby og AIK mætast. Í hádeginu í dag höfðu yfir 16.000 miðar selst á leikinn, sem fram fer á Tele2 Arena, og enn eru tveir dagar til stefnu. Áhorfendametið í deildinni er frá árinu 2008 þegar 9.413 manns sáu leik Linköping og Umeå. View this post on Instagram A post shared by OBOS Damallsvenskan (@obosdamallsvenskan) Lengi hefur verið grunnt á því góða á milli stuðningsmanna Hammarby og AIK og jafnan verið mikil læti þegar karlalið félaganna hafa mæst. Hallbera Guðný Gísladóttir lætur finna fyrir sér í landsleiknum gegn Hollandi í síðasta mánuði. Hún er fastamaður í liði AIK.vísir/hulda margrét Nú er ljóst að fjölmenni verður einnig á leik kvennaliðanna en það verður endanlega ljóst á sunnudag hve margir sjá Berglindi Björg Þorvaldsdóttur með Hammarby og Hallberu Guðnýju Gísladóttur með AIK mætast. Tele2 Arena rúmar 30.000 manns. Mikið er ég spennt að fara spila á móti þér @HallberaGisla fyrir framan 15.000+ manns á Tele2 Arena á sunnudaginn https://t.co/OOLsjqQOcw— Berglind Björg Thorvaldsdóttir (@berglindbjorg10) October 7, 2021 Ástæðan fyrir metfjöldanum er þó ekki sú að um sérstakan stórleik sé að ræða í deildinni. Liðin hafa raunar að frekar litlu að keppa nú þegar fjórar umferðir eru eftir. Hammarby er með 25 stig í 5. sæti, sjö stigum frá Evrópusæti, og AIK er í 11. sæti með 16 stig en þó ellefu stigum frá fallsæti. Sænski boltinn Mest lesið Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Fótbolti NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Sport Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport Stjarnan sneri leiknum og lagði FH Handbolti KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Handbolti Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Enski boltinn Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Golf Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Arnar ekki áfram með Fylki Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Sjá meira
Í hádeginu í dag höfðu yfir 16.000 miðar selst á leikinn, sem fram fer á Tele2 Arena, og enn eru tveir dagar til stefnu. Áhorfendametið í deildinni er frá árinu 2008 þegar 9.413 manns sáu leik Linköping og Umeå. View this post on Instagram A post shared by OBOS Damallsvenskan (@obosdamallsvenskan) Lengi hefur verið grunnt á því góða á milli stuðningsmanna Hammarby og AIK og jafnan verið mikil læti þegar karlalið félaganna hafa mæst. Hallbera Guðný Gísladóttir lætur finna fyrir sér í landsleiknum gegn Hollandi í síðasta mánuði. Hún er fastamaður í liði AIK.vísir/hulda margrét Nú er ljóst að fjölmenni verður einnig á leik kvennaliðanna en það verður endanlega ljóst á sunnudag hve margir sjá Berglindi Björg Þorvaldsdóttur með Hammarby og Hallberu Guðnýju Gísladóttur með AIK mætast. Tele2 Arena rúmar 30.000 manns. Mikið er ég spennt að fara spila á móti þér @HallberaGisla fyrir framan 15.000+ manns á Tele2 Arena á sunnudaginn https://t.co/OOLsjqQOcw— Berglind Björg Thorvaldsdóttir (@berglindbjorg10) October 7, 2021 Ástæðan fyrir metfjöldanum er þó ekki sú að um sérstakan stórleik sé að ræða í deildinni. Liðin hafa raunar að frekar litlu að keppa nú þegar fjórar umferðir eru eftir. Hammarby er með 25 stig í 5. sæti, sjö stigum frá Evrópusæti, og AIK er í 11. sæti með 16 stig en þó ellefu stigum frá fallsæti.
Sænski boltinn Mest lesið Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Fótbolti NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Sport Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport Stjarnan sneri leiknum og lagði FH Handbolti KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Handbolti Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Enski boltinn Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Golf Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Arnar ekki áfram með Fylki Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Sjá meira