Gera ekki ráð fyrir frekari rýmingum Fanndís Birna Logadóttir skrifar 6. október 2021 12:20 Níu hús voru rýmd á Seyðisfirði síðastliðinn mánudag vegna skriðuhættunnar. Veðurstofan Hættustig almannavarna er enn í gildi á Seyðisfirði vegna hættu á skriðuföllum. Lítil úrkoma hefur verið á svæðinu síðustu tvo sólarhringa þannig að dregið hefur úr hækkun á vatnshæð í borholum. Áfram er þó vel fylgst með stöðu mála þar sem það sést enn hægfara hreyfing á flekanum sem er utan í stóra skriðusárinu við Búðará. Þetta segir Esther Hlíðar Jenssen, ofanflóðasérfræðingur hjá Veðurstofunni, í samtali við fréttastofu.„Síðan erum við að sjá að það er von á úrkomu næsta sólarhringinn þannig við munum bara fylgjast nánar með því,“ segir Esther. Þrátt fyrir að vatnsþrýstingur í hlíðinni hafi minnkað er staðan enn varhugaverð og er beðið eftir frekari spám.„Við eigum eftir að fá nýjustu keyrslu og þá sjáum við betur hversu mikil úrkoma er væntanleg. Það bendir allt til þess að það muni verða einhver úrkoma, ekkert endilega mjög mikil, en við eigum bara eftir að sjá,“ segir Esther enn fremur.Lögreglan ákvað síðastliðinn mánudag að rýma níu hús vegna hættu á skriðu og er gert ráð fyrir að sú rýming vari fram yfir helgi. Húsin sem rýmd voru standa við Fossgötu og Hafnargötu en ekki er gert ráð fyrir frekari rýmingu.„Við reiknum ekki með frekari rýmingu, þetta er það afmarkað svæði, og við reiknum ekki með að það áhrif neitt fyrir utan þetta sem er búið að afmarka,“ segir Esther Hlíðar Jensen, ofanflóðasérfræðingur hjá Veðurstofunni. Múlaþing Almannavarnir Veður Tengdar fréttir Engar tilkynningar um skriður en áfram hreyfingar á mælum Enn hafa engar tilkynningar borist um aurskriður á Seyðisfirði, en áfram sýna mælar fram á hreyfingu í fjallinu. 5. október 2021 08:46 Rýmingar á Seyðisfirði vegna skriðuhættu Hættustigi almannavarna hefur verið lýst yfir á Seyðisfirði vegna hættu á skriðuföllum og verða níu hús rýmd. Þá hefur umferð um göngustíg meðfram Búðará verið bönnuð á meðan hættustigið er í gildi. 4. október 2021 17:29 Mest lesið Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Innlent Maðurinn kominn í leitirnar Innlent Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Innlent Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Innlent „Verkefnið bara heltekur okkur“ Innlent Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Innlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent Bensínbrúsar inni í íbúðinni Innlent Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Innlent NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Innlent Fleiri fréttir Sást ekki til sólar fyrir mýi Áfengi og íþróttaviðburðir geti átt samleið sé farið að lögum Bensínbrúsar inni í íbúðinni Fjögurra ára gömul hola heyrir brátt sögunni til Möguleg íkveikja til rannsóknar, snuðað á ræstingarfólki og flugnager Hafi verulega þýðingu hvort Dagbjört hafi haft ásetning til morðs „Verkefnið bara heltekur okkur“ Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Stefna að opnun nýs hjúkrunarheimilis á Akureyri árið 2028 Framkvæmdir í tómri Árbæjarlaug ganga vel Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Ný samræmd próf taki ekki yfir skólastarfið eins og þau gömlu Upptök eldsvoðans í rannsókn og nemar við Harvard áhyggjufullir Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Bein útsending: Að eldast á Íslandi Lítil hreyfing á fylgi stjórnmálaflokkanna Maðurinn kominn í leitirnar Verði bylting að geta fylgst með námsframvindu barna í rauntíma NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Svona verður Sæbraut í stokki Súkkulaði sviðakjammar rjúka út á Selfossi Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Margt sem hægt sé að læra af Svíum í baráttunni gegn mansali Mál hættulegra fyrrverandi fanga endi alltaf eins Þjónusta hjálparsímans tryggð Mannskæður eldsvoði, garður ofan á Sæbraut og sviðakjammakaka Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Sjá meira
Áfram er þó vel fylgst með stöðu mála þar sem það sést enn hægfara hreyfing á flekanum sem er utan í stóra skriðusárinu við Búðará. Þetta segir Esther Hlíðar Jenssen, ofanflóðasérfræðingur hjá Veðurstofunni, í samtali við fréttastofu.„Síðan erum við að sjá að það er von á úrkomu næsta sólarhringinn þannig við munum bara fylgjast nánar með því,“ segir Esther. Þrátt fyrir að vatnsþrýstingur í hlíðinni hafi minnkað er staðan enn varhugaverð og er beðið eftir frekari spám.„Við eigum eftir að fá nýjustu keyrslu og þá sjáum við betur hversu mikil úrkoma er væntanleg. Það bendir allt til þess að það muni verða einhver úrkoma, ekkert endilega mjög mikil, en við eigum bara eftir að sjá,“ segir Esther enn fremur.Lögreglan ákvað síðastliðinn mánudag að rýma níu hús vegna hættu á skriðu og er gert ráð fyrir að sú rýming vari fram yfir helgi. Húsin sem rýmd voru standa við Fossgötu og Hafnargötu en ekki er gert ráð fyrir frekari rýmingu.„Við reiknum ekki með frekari rýmingu, þetta er það afmarkað svæði, og við reiknum ekki með að það áhrif neitt fyrir utan þetta sem er búið að afmarka,“ segir Esther Hlíðar Jensen, ofanflóðasérfræðingur hjá Veðurstofunni.
Múlaþing Almannavarnir Veður Tengdar fréttir Engar tilkynningar um skriður en áfram hreyfingar á mælum Enn hafa engar tilkynningar borist um aurskriður á Seyðisfirði, en áfram sýna mælar fram á hreyfingu í fjallinu. 5. október 2021 08:46 Rýmingar á Seyðisfirði vegna skriðuhættu Hættustigi almannavarna hefur verið lýst yfir á Seyðisfirði vegna hættu á skriðuföllum og verða níu hús rýmd. Þá hefur umferð um göngustíg meðfram Búðará verið bönnuð á meðan hættustigið er í gildi. 4. október 2021 17:29 Mest lesið Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Innlent Maðurinn kominn í leitirnar Innlent Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Innlent Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Innlent „Verkefnið bara heltekur okkur“ Innlent Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Innlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent Bensínbrúsar inni í íbúðinni Innlent Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Innlent NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Innlent Fleiri fréttir Sást ekki til sólar fyrir mýi Áfengi og íþróttaviðburðir geti átt samleið sé farið að lögum Bensínbrúsar inni í íbúðinni Fjögurra ára gömul hola heyrir brátt sögunni til Möguleg íkveikja til rannsóknar, snuðað á ræstingarfólki og flugnager Hafi verulega þýðingu hvort Dagbjört hafi haft ásetning til morðs „Verkefnið bara heltekur okkur“ Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Stefna að opnun nýs hjúkrunarheimilis á Akureyri árið 2028 Framkvæmdir í tómri Árbæjarlaug ganga vel Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Ný samræmd próf taki ekki yfir skólastarfið eins og þau gömlu Upptök eldsvoðans í rannsókn og nemar við Harvard áhyggjufullir Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Bein útsending: Að eldast á Íslandi Lítil hreyfing á fylgi stjórnmálaflokkanna Maðurinn kominn í leitirnar Verði bylting að geta fylgst með námsframvindu barna í rauntíma NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Svona verður Sæbraut í stokki Súkkulaði sviðakjammar rjúka út á Selfossi Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Margt sem hægt sé að læra af Svíum í baráttunni gegn mansali Mál hættulegra fyrrverandi fanga endi alltaf eins Þjónusta hjálparsímans tryggð Mannskæður eldsvoði, garður ofan á Sæbraut og sviðakjammakaka Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Sjá meira
Engar tilkynningar um skriður en áfram hreyfingar á mælum Enn hafa engar tilkynningar borist um aurskriður á Seyðisfirði, en áfram sýna mælar fram á hreyfingu í fjallinu. 5. október 2021 08:46
Rýmingar á Seyðisfirði vegna skriðuhættu Hættustigi almannavarna hefur verið lýst yfir á Seyðisfirði vegna hættu á skriðuföllum og verða níu hús rýmd. Þá hefur umferð um göngustíg meðfram Búðará verið bönnuð á meðan hættustigið er í gildi. 4. október 2021 17:29