Svarar gagnrýni Lars: „Á meðan hjálpa ég gömlum þjálfara að selja bækur“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. október 2021 07:04 Alexander Sørloth hefur leikið 34 landsleiki fyrir Noreg og skorað tólf mörk. getty/Jose Breton Norski landsliðsmaðurinn Alexander Sørloth hefur svarað gagnrýni Lars Lagerbäck sem fór ófögrum orðum um hann í nýrri bók. Í bókinni People and Football eftir Per Joar Hansen tjáir Lars sig um síðustu daga sína sem þjálfari norska landsliðsins. Þar fer hann meðal annars yfir deilurnar við Sørloth eftir að Noregur tapaði fyrir Serbíu í umspili um sæti á EM. „Síðan ég byrjaði að þjálfa fótbolta árið 1977 og svo landslið frá 1990 þá hef ég aldrei upplifað aðra eins framkomu frá leikmann. Það er enginn einu sinni nálægt honum,“ sagði Lars um Sørloth. Framherjinn er ekki í norska landsliðshópnum sem mætir Tyrklandi og Svartfjallalandi í undankeppni HM 2022 vegna meiðsla. Í færslu á Instagram óskaði hann samherjum sínum góðs gengis í leikjunum sem framundan eru og skaut í leiðinni á Lars. „Gangi ykkur vel á föstudaginn strákar. Ég er byrjaður í léttum æfingum og vonast til að vera tilbúinn fyrir landsleikina í nóvember. Á meðan hjálpa ég gömlum þjálfara að selja bækur,“ skrifaði Sørloth sem er á láni hjá Real Sociedad frá RB Leipzig. Lars var látinn fara sem þjálfari norska landsliðsins á síðasta ári. Við starfi hans tók Ståle Solbakken. Lars er nú í þjálfarateymi sænska úrvalsdeildarliðsins Östersund. Þar starfar hann við hlið Pers Joars Hansen sem var aðstoðarmaður hans hjá norska landsliðinu. Norski boltinn Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Golf Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Enski boltinn „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Enski boltinn Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti Enski boltinn Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Valgeir Lunddal með stoðsendinguna í mikilvægu marki Messi í argentínska landsliðshópnum Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ Neymar hágrét eftir skell gegn Coutinho og félögum María mætt til frönsku nýliðanna Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Sjá meira
Í bókinni People and Football eftir Per Joar Hansen tjáir Lars sig um síðustu daga sína sem þjálfari norska landsliðsins. Þar fer hann meðal annars yfir deilurnar við Sørloth eftir að Noregur tapaði fyrir Serbíu í umspili um sæti á EM. „Síðan ég byrjaði að þjálfa fótbolta árið 1977 og svo landslið frá 1990 þá hef ég aldrei upplifað aðra eins framkomu frá leikmann. Það er enginn einu sinni nálægt honum,“ sagði Lars um Sørloth. Framherjinn er ekki í norska landsliðshópnum sem mætir Tyrklandi og Svartfjallalandi í undankeppni HM 2022 vegna meiðsla. Í færslu á Instagram óskaði hann samherjum sínum góðs gengis í leikjunum sem framundan eru og skaut í leiðinni á Lars. „Gangi ykkur vel á föstudaginn strákar. Ég er byrjaður í léttum æfingum og vonast til að vera tilbúinn fyrir landsleikina í nóvember. Á meðan hjálpa ég gömlum þjálfara að selja bækur,“ skrifaði Sørloth sem er á láni hjá Real Sociedad frá RB Leipzig. Lars var látinn fara sem þjálfari norska landsliðsins á síðasta ári. Við starfi hans tók Ståle Solbakken. Lars er nú í þjálfarateymi sænska úrvalsdeildarliðsins Östersund. Þar starfar hann við hlið Pers Joars Hansen sem var aðstoðarmaður hans hjá norska landsliðinu.
Norski boltinn Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Golf Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Enski boltinn „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Enski boltinn Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti Enski boltinn Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Valgeir Lunddal með stoðsendinguna í mikilvægu marki Messi í argentínska landsliðshópnum Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ Neymar hágrét eftir skell gegn Coutinho og félögum María mætt til frönsku nýliðanna Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Sjá meira