Skólabörnum boðið upp á hrikalegan veg í skólabílum Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 2. október 2021 08:31 Guðmundur Jósef Loftsson skólabílstjóri tók þessa mynd af ástandi vegarins í vikunni en íbúar sveitarinnar segja ástandið algjörlega óþolandi. Aðsend „Okkur finnst ástandið algjörlega óþolandi og við viljum fá skýr svör um endurbætur. Ástandið getur ekki verið svona lengur og sinnuleysi gagnvart svörum er komið að algjörum þolmörkum hjá okkur, það verður eitthvað að gerast í málinu,“ segir Guðrún Óska Steinbjörnsdóttir, bóndi á bænum Sauðadalsá í Húnaþingi vestra, en á bænum eru fimm börn á leik-og grunnskólaaldri. Hér er hún að vísa til vegarins um Vatnsnes og Vesturhóp skammt frá Hvammstanga. Vegurinn hefur sjaldan eða aldrei verið eins slæmur og í haust en um er að ræða 80 kílómetra, sem er meira og minna allur út í holum. „Það eru 17 börn, sem þurfa að fara í tveimur skólabílum þessa leið alla virka daga í skóla á Hvammstanga og svo keyrum við íbúar í sveitinni börnin okkar þennan veg líka alla daga í leikskóla á Hvammstanga, auk tómstundastarfs með eldri börnin. Ástandið er skelfilegt og vesalings börnin að þurfa að sætta sig við þetta ástand og geta ekkert gert en við fullorðna fólkið erum að reyna að berjast fyrir úrbótum fyrir þau. Við viljum fá að heyra að það sé einhver sem er að hlusta og einhver sem ætlar að svara spurningum okkar um úrbætur á veginum og koma með einhverjar lausnir, þetta gengur ekki lengur,“ bætir Guðrún Ósk við. Hún segir að vegurinn sé á ábyrgð ríkisins. Guðrún Óska Steinbjörnsdóttir með Þórhildi dóttur sína 10 mánaða. Guðrún er ein af þeim, sem er að berjast fyrir því að vegurinn um Vatnsnes og Vesturhóp verði lagður, sem allra fyrst.Aðsend Húnaþing vestra Vegagerð Grunnskólar Leikskólar Samgöngur Skóla - og menntamál Mest lesið Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Innlent Tvíburarnir fengu ár í viðbót Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Erlent Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Innlent Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Erlent Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Innlent Fleiri fréttir „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Lína Langsokkur - Uppselt er á 50 sýningar Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Tiltekt ríkisstjórnar eins og að taka sokk af gólfi unglings Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Oddvitarnir ætla sér stóra hluti eftir átta mánuði Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Tvíburarnir fengu ár í viðbót Hlaut náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti Vara við svikapóstum um ólöglegar klámsíður og reikninga frá raforkusölum Baráttunni lauk með íslenskum ríkisborgararétti Er með hugmynd að nafni sem gæti vel gengið Bein útsending: Umhverfisþing 2025 Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Komið gott af borgarmálum og meirihlutaslit hafi engin áhrif Töldu nauðsynlegt að taka fast á Hells Angels og Kourani fær endurkomubann Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Sjá meira
Hér er hún að vísa til vegarins um Vatnsnes og Vesturhóp skammt frá Hvammstanga. Vegurinn hefur sjaldan eða aldrei verið eins slæmur og í haust en um er að ræða 80 kílómetra, sem er meira og minna allur út í holum. „Það eru 17 börn, sem þurfa að fara í tveimur skólabílum þessa leið alla virka daga í skóla á Hvammstanga og svo keyrum við íbúar í sveitinni börnin okkar þennan veg líka alla daga í leikskóla á Hvammstanga, auk tómstundastarfs með eldri börnin. Ástandið er skelfilegt og vesalings börnin að þurfa að sætta sig við þetta ástand og geta ekkert gert en við fullorðna fólkið erum að reyna að berjast fyrir úrbótum fyrir þau. Við viljum fá að heyra að það sé einhver sem er að hlusta og einhver sem ætlar að svara spurningum okkar um úrbætur á veginum og koma með einhverjar lausnir, þetta gengur ekki lengur,“ bætir Guðrún Ósk við. Hún segir að vegurinn sé á ábyrgð ríkisins. Guðrún Óska Steinbjörnsdóttir með Þórhildi dóttur sína 10 mánaða. Guðrún er ein af þeim, sem er að berjast fyrir því að vegurinn um Vatnsnes og Vesturhóp verði lagður, sem allra fyrst.Aðsend
Húnaþing vestra Vegagerð Grunnskólar Leikskólar Samgöngur Skóla - og menntamál Mest lesið Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Innlent Tvíburarnir fengu ár í viðbót Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Erlent Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Innlent Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Erlent Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Innlent Fleiri fréttir „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Lína Langsokkur - Uppselt er á 50 sýningar Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Tiltekt ríkisstjórnar eins og að taka sokk af gólfi unglings Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Oddvitarnir ætla sér stóra hluti eftir átta mánuði Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Tvíburarnir fengu ár í viðbót Hlaut náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti Vara við svikapóstum um ólöglegar klámsíður og reikninga frá raforkusölum Baráttunni lauk með íslenskum ríkisborgararétti Er með hugmynd að nafni sem gæti vel gengið Bein útsending: Umhverfisþing 2025 Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Komið gott af borgarmálum og meirihlutaslit hafi engin áhrif Töldu nauðsynlegt að taka fast á Hells Angels og Kourani fær endurkomubann Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Sjá meira