Ekki hægt að útiloka að kvika sé á hreyfingu á svæðinu Fanndís Birna Logadóttir skrifar 1. október 2021 16:58 Skjálftahrinan við Keili hófst síðastliðinn mánudag en ekki liggur fyrir hvað veldur. Ekkert lát er á skjálftahrinunni við Keili sem hófst síðastliðinn mánudag en í heildina hafa um tvö þúsund skjálftar mælst frá því að hrinan hófst, þar af sex sem voru yfir þrír að stærð. Stærsti skjálftinn hingað til varð fyrr í dag og var sá skjálfti 3,8 að stærð. Enginn gosórói mælist á svæðinu en að sögn almannavarna er skjálftavirknin í þessari hrinu áþekk því sem sást við Fagradalsfjall í aðdraganda eldgossins þar. „Á þessu stigi er hinsvegar ekki hægt að útiloka að skjálftarnir getir verið vegna spennubreytinga á svæðinu, en ekki vegna kvikuhreyfinga,“ segir í frétt almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra. Engin skýr merki eru um að kvika sé við það að brjóta sér leið til yfirborðs á svæðinu samkvæmt nýjustu mælingum en það er ekki útilokað að kvika sé þar á hreyfingu þar það sést ekki á mæligögnum ef það er á miklu dýpi. Áfram er því fylgst með þróun virkninnar á svæðinu og er von á nýjum gervitunglamyndum í næstu viku sem vonast er til að þær myndir muni varpa ljósi á stöðu mála. Fagstjóri eldfjallavár á Veðurstofu Íslands segir vísindamenn og viðbragðsaðila undir það búin ef kvika nær til yfirborðs við Keili. Samkvæmt hraunflæðilíkani Veðurstofu Íslands og Háskóla Íslands er gert ráð fyrir gosi á um eins og hálfs kílómetra langri sprungu á svæðinu þar sem hrinan á upptök sín. Ef það kæmi til elgoss við Keili yrði það svipað gosinu við Fagradalsfjall. Eldgos og jarðhræringar Almannavarnir Jarðhræringar á Reykjanesi Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Fleiri fréttir Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Sjá meira
Enginn gosórói mælist á svæðinu en að sögn almannavarna er skjálftavirknin í þessari hrinu áþekk því sem sást við Fagradalsfjall í aðdraganda eldgossins þar. „Á þessu stigi er hinsvegar ekki hægt að útiloka að skjálftarnir getir verið vegna spennubreytinga á svæðinu, en ekki vegna kvikuhreyfinga,“ segir í frétt almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra. Engin skýr merki eru um að kvika sé við það að brjóta sér leið til yfirborðs á svæðinu samkvæmt nýjustu mælingum en það er ekki útilokað að kvika sé þar á hreyfingu þar það sést ekki á mæligögnum ef það er á miklu dýpi. Áfram er því fylgst með þróun virkninnar á svæðinu og er von á nýjum gervitunglamyndum í næstu viku sem vonast er til að þær myndir muni varpa ljósi á stöðu mála. Fagstjóri eldfjallavár á Veðurstofu Íslands segir vísindamenn og viðbragðsaðila undir það búin ef kvika nær til yfirborðs við Keili. Samkvæmt hraunflæðilíkani Veðurstofu Íslands og Háskóla Íslands er gert ráð fyrir gosi á um eins og hálfs kílómetra langri sprungu á svæðinu þar sem hrinan á upptök sín. Ef það kæmi til elgoss við Keili yrði það svipað gosinu við Fagradalsfjall.
Eldgos og jarðhræringar Almannavarnir Jarðhræringar á Reykjanesi Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Fleiri fréttir Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Sjá meira