Þungavigtin: „Arnar lýgur upp í opið geðið á þjóðinni“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. október 2021 14:21 Strákarnir í þungavigtinni hófu leik í dag. Landsliðsþjálfarinn Arnar Þór Viðarsson er til umræðu í Þungavigtinni í dag þar sem Rikki G fer yfir fótboltalandslagið ásamt þeim Mikael Nikulássyni og Kristjáni Óla Sigurðssyni sem eru betur þekktir sem Mike og Höfðinginn. Fyrsti þátturinn af Þungavigtinni var að fara í loftið á Spotify, Apple Podcasts og Tal.is/vigtin. Í þættinum fara strákarnir yfir ólgusjóinn sem geisar í Laugardal, Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, kann ekki að þjálfa samkvæmt Mike og Liverpool er orðið þungarokk aftur samkvæmt Höfðingjanum. Stóra málið er þó að landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson kemst ekki í landsliðið þrátt fyrir að hafa gefið kost á sér og að landsliðsþjálfarinn Arnar Þór Viðarsson segi að hann hafi mátt velja hann í landsliðshópinn núna. „Arnar kemur á blaðamannafund og segir að þetta tengist ekkert stjórninni,“ sagði Ríkharð Óskar Guðnason en Mikael Nikulássson tekur strax orðið. „Arnar, þetta er orðið fínt. Hann kemur í gær í enn eitt viðtalið og lýgur. Hann lýgur upp upp í opið geðið á mér og lýgur uppi í opið geðið á þjóðinni,“ sagði Mikael. „Tók hann Stefán Teit Þórðarson inn í hópinn í staðinn fyrir Aron Einar Gunnarsson af því að hann hentaði betur í þessa leiki eða. Hann laug því hann mátti ekki velja Aron Einar,“ sagði Mikael. „Hafði hann þá eitthvað val um það að segja satt? Var honum ekki það annt um starfið sitt? Hann var búinn að segja það áður, að ef hann fengi ekki að ráða því hvaða leikmann hann mætti velja, þá myndi hann hætta,“ sagði Rikki G. „En af hverju er hann þá ekki hættur,“ spurði Mikael á móti. „Kannski vill hann halda starfinu,“ sagði Rikki G. „Hann sagði það ekki eftir síðasta leik og það er klárt. Til guðs lukku fyrir Arnar Viðarsson og mögulega fyrir Eiðs Smára sem er aðstoðarþjálfari með honum, er Kolbeinn Sigþórsson meiddur,“ spurði Mikael. Það má nálgast allan þáttinn af Þungavigtinni á Spotify, Apple Podcasts og Tal.is/vigtin. KSÍ HM 2022 í Katar Þungavigtin Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fótbolti Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Sjá meira
Fyrsti þátturinn af Þungavigtinni var að fara í loftið á Spotify, Apple Podcasts og Tal.is/vigtin. Í þættinum fara strákarnir yfir ólgusjóinn sem geisar í Laugardal, Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, kann ekki að þjálfa samkvæmt Mike og Liverpool er orðið þungarokk aftur samkvæmt Höfðingjanum. Stóra málið er þó að landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson kemst ekki í landsliðið þrátt fyrir að hafa gefið kost á sér og að landsliðsþjálfarinn Arnar Þór Viðarsson segi að hann hafi mátt velja hann í landsliðshópinn núna. „Arnar kemur á blaðamannafund og segir að þetta tengist ekkert stjórninni,“ sagði Ríkharð Óskar Guðnason en Mikael Nikulássson tekur strax orðið. „Arnar, þetta er orðið fínt. Hann kemur í gær í enn eitt viðtalið og lýgur. Hann lýgur upp upp í opið geðið á mér og lýgur uppi í opið geðið á þjóðinni,“ sagði Mikael. „Tók hann Stefán Teit Þórðarson inn í hópinn í staðinn fyrir Aron Einar Gunnarsson af því að hann hentaði betur í þessa leiki eða. Hann laug því hann mátti ekki velja Aron Einar,“ sagði Mikael. „Hafði hann þá eitthvað val um það að segja satt? Var honum ekki það annt um starfið sitt? Hann var búinn að segja það áður, að ef hann fengi ekki að ráða því hvaða leikmann hann mætti velja, þá myndi hann hætta,“ sagði Rikki G. „En af hverju er hann þá ekki hættur,“ spurði Mikael á móti. „Kannski vill hann halda starfinu,“ sagði Rikki G. „Hann sagði það ekki eftir síðasta leik og það er klárt. Til guðs lukku fyrir Arnar Viðarsson og mögulega fyrir Eiðs Smára sem er aðstoðarþjálfari með honum, er Kolbeinn Sigþórsson meiddur,“ spurði Mikael. Það má nálgast allan þáttinn af Þungavigtinni á Spotify, Apple Podcasts og Tal.is/vigtin.
KSÍ HM 2022 í Katar Þungavigtin Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fótbolti Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Sjá meira