Ákærður fyrir að hafa nauðgað og ítrekað beitt unnustu sína ofbeldi Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 30. september 2021 16:30 Málið er til meðferðar í Héraðsdómi Reykjavíkur. Vísir/Vilhelm Karlmaður hefur verið ákærður fyrir brot í nánu sambandi fyrir að hafa margveist að þáverandi unnustu sinni, ráðist á hana og nauðgað henni í lok árs 2018 og byrjun árs 2019. Maðurinn hefur verið krafinn um að greiða konunni tvær milljónir króna í miskabætur fyrir ofbeldið. Ákæran, sem fréttastofan hefur undir höndum, er í þremur liðum. Í fyrsta lið er maðurinn ákærður fyrir að hafa aðfaranótt 9. desember 2018 gerst sekur um brot í nánu sambandi með því að hafa hrint þáverandi unnustu sinni, hent henni utan í húsgögn og slegið hana með krepptum hnefa í bringuna. Afleiðingarnar hafi verið þær að hún hlaut mar á hægri olnboga, bringuna og víða um líkamann. Í öðrum lið er maðurinn ákærður fyrir nauðgun og brot í nánu sambandi með því að hafa aðfaranótt 29. desember sama ár togað í hár konunnar, veitt henni hnéspark í vinstra læri og kvið og slegið hana í andlitið. Þá hafi hann tekið um háls hennar með báðum höndum þegar hún reyndi að forða sér úr íbúðinni, dregið hana aftur inn í íbúðina og farið með hana inn í svefnherbergi þar sem hann hafi klætt hana úr að neðan og sett fingur í leggöng hennar. Afleiðingarnar hafi verið þær að konan hlaut sár á vinstri kinn, mar á vinstri hluta kjálka, mar á báðum fram- og upphandleggjum, mar yfir vinstri olnboga, vinstri öxl og vinstri upphandlegg og fjölda marbletta á báðum fótleggjum og lærum. Í þriðja ákærulið er maðurinn ákærður fyrir að hafa sunnudaginn 20. janúar 2019 hent konunni á spegil, tekið um andlit hennar þar sem hann hélt henni niðri í gólfinu og hent henni á sjónvarpsskenk með þeim afleiðingum að konan hlaut mar á efri hluta baks og tognun í baki. Málið er til meðferðar í Héraðsdómi Reykjavíkur. Dómsmál Reykjavík Heimilisofbeldi Kynferðisofbeldi Mest lesið „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent „Við gerum ekki svona við börn“ Innlent Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Fleiri fréttir Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Sjá meira
Ákæran, sem fréttastofan hefur undir höndum, er í þremur liðum. Í fyrsta lið er maðurinn ákærður fyrir að hafa aðfaranótt 9. desember 2018 gerst sekur um brot í nánu sambandi með því að hafa hrint þáverandi unnustu sinni, hent henni utan í húsgögn og slegið hana með krepptum hnefa í bringuna. Afleiðingarnar hafi verið þær að hún hlaut mar á hægri olnboga, bringuna og víða um líkamann. Í öðrum lið er maðurinn ákærður fyrir nauðgun og brot í nánu sambandi með því að hafa aðfaranótt 29. desember sama ár togað í hár konunnar, veitt henni hnéspark í vinstra læri og kvið og slegið hana í andlitið. Þá hafi hann tekið um háls hennar með báðum höndum þegar hún reyndi að forða sér úr íbúðinni, dregið hana aftur inn í íbúðina og farið með hana inn í svefnherbergi þar sem hann hafi klætt hana úr að neðan og sett fingur í leggöng hennar. Afleiðingarnar hafi verið þær að konan hlaut sár á vinstri kinn, mar á vinstri hluta kjálka, mar á báðum fram- og upphandleggjum, mar yfir vinstri olnboga, vinstri öxl og vinstri upphandlegg og fjölda marbletta á báðum fótleggjum og lærum. Í þriðja ákærulið er maðurinn ákærður fyrir að hafa sunnudaginn 20. janúar 2019 hent konunni á spegil, tekið um andlit hennar þar sem hann hélt henni niðri í gólfinu og hent henni á sjónvarpsskenk með þeim afleiðingum að konan hlaut mar á efri hluta baks og tognun í baki. Málið er til meðferðar í Héraðsdómi Reykjavíkur.
Dómsmál Reykjavík Heimilisofbeldi Kynferðisofbeldi Mest lesið „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent „Við gerum ekki svona við börn“ Innlent Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Fleiri fréttir Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Sjá meira