Kýr sem heitir Kartöfluupptökuvél Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 27. september 2021 20:15 Skrýtnasta nafnið, sem ráðunautur í nautgriparækt hefur heyrt á kú er Kartöfluupptökkuvél. Rauðka er annars algengasta nafnið í fjósum landsins, Lukka er í öðru sæti og Skjalda í því þriðja. Magnús Hlynur Hreiðarsson Skrauta, Blíða, Rósa, Gola, Skessa, Búkolla, Perla, Toppa, Rauðka, Katla og Blíða. Allt eru þetta nöfn á kúm en nú er búið að taka saman lista yfir algengustu nöfn núlifandi kúa. Guðmundur Jóhannesson, ráðunautur í nautgriparækt hjá Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins skrifaði nýlega athyglisverða grein í Bændablaðið um nafngiftir íslenskra kúa. Guðmundur segir að mikill meirihluti kúabænda gefi kúm sín nafn en lætur ekki númerin bara duga. „Við fléttum bara upp í gagnagrunninum hjá okkur og svo er það talið saman hvað eru algengustu nöfnin og hvort þau hafi breyst eitthvað eftir fæðingarári gripanna,“ segir Guðmundur. En hvað eru algengustu nöfnin? Það eru þessi nöfn, sem eru tengd lit eða öðrum einkennum kúnna eins og Branda, Skjalda og Huppa, þetta er allt saman tengt litareinkennum. Menn þekkja náttúrulega kýrnar sínar mjög vel og nafn á grip gerir þetta mjög persónulegt. Þetta er gamall og góður siður, sem íslenskir bændur halda í.“ Hefur þetta ekkert breyst með lausagöngufjósum? „Nei, ótrúlega lítið því við sjáum það að mörg stóru búanna, sem maður myndi nú halda að létu duga að hafa bara númer á gripunum, þau gera það ekki, þau nefna gripina, auk númersins.“ En hvað eru furðulegasta nafnið, sem Guðmundur hefur heyrt? „Ætli það sé ekki Kartöfluupptökuvél, ég held að það sé það skrýtnasta.“ Guðmundur Jóhannesson ráðunautur í nautgriparækt hjá Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarinsMagnús Hlynur Hreiðarsson Landbúnaður Dýr Mest lesið Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Innlent Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Innlent Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innlent Dæmi um að íslenskir áhrifavaldar mæli með fæðingu án aðstoðar Innlent Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Innlent Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Innlent Svakalegur lax á Snæfellsnesi Innlent Lögreglan fylgdist með grunnskólum Innlent Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Innlent Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Innlent Fleiri fréttir Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Dæmi um að íslenskir áhrifavaldar mæli með fæðingu án aðstoðar Sjúkrahúsið geti ekki sinnt lögbundinni skyldu Lögreglan fylgdist með grunnskólum Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innflutningur á stórhættulegu efni eykst og gremja vegna bílastæða Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Borgin skaffar lóð fyrir stofnun Ingu Reistu vörðu til minningar um Sigurð Kristófer við slysstað Svakalegur lax á Snæfellsnesi „Við verðum að hafa þetta betur niðurnjörvað“ Pétur hættur sem forstjóri Reykjalundar Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Æ fleiri falla fyrir svikum úr enn fleiri áttum Hópslys í hálkunni og netsvindlarar sækja í sig veðrið Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Mótorkrossiðkun barna sé í uppnámi vegna vörugjalda Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Minnst 49 arnarungar komust á legg í sumar Drónar, buggy- og snjóbíll nýttust við björgun göngufólks Líkamsárásir og grunur um íkveikju í kjallara Allt að átta stiga frost og él á stöku stað Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Morgunblaðinu og mbl ekki ritstýrt „af ráðherrum, þeim til þægðar“ Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Drógu Hildi aftur í land Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Kveikt í Rice Krispies á Borg í Grímsnesi Sjá meira
Guðmundur Jóhannesson, ráðunautur í nautgriparækt hjá Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins skrifaði nýlega athyglisverða grein í Bændablaðið um nafngiftir íslenskra kúa. Guðmundur segir að mikill meirihluti kúabænda gefi kúm sín nafn en lætur ekki númerin bara duga. „Við fléttum bara upp í gagnagrunninum hjá okkur og svo er það talið saman hvað eru algengustu nöfnin og hvort þau hafi breyst eitthvað eftir fæðingarári gripanna,“ segir Guðmundur. En hvað eru algengustu nöfnin? Það eru þessi nöfn, sem eru tengd lit eða öðrum einkennum kúnna eins og Branda, Skjalda og Huppa, þetta er allt saman tengt litareinkennum. Menn þekkja náttúrulega kýrnar sínar mjög vel og nafn á grip gerir þetta mjög persónulegt. Þetta er gamall og góður siður, sem íslenskir bændur halda í.“ Hefur þetta ekkert breyst með lausagöngufjósum? „Nei, ótrúlega lítið því við sjáum það að mörg stóru búanna, sem maður myndi nú halda að létu duga að hafa bara númer á gripunum, þau gera það ekki, þau nefna gripina, auk númersins.“ En hvað eru furðulegasta nafnið, sem Guðmundur hefur heyrt? „Ætli það sé ekki Kartöfluupptökuvél, ég held að það sé það skrýtnasta.“ Guðmundur Jóhannesson ráðunautur í nautgriparækt hjá Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarinsMagnús Hlynur Hreiðarsson
Landbúnaður Dýr Mest lesið Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Innlent Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Innlent Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innlent Dæmi um að íslenskir áhrifavaldar mæli með fæðingu án aðstoðar Innlent Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Innlent Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Innlent Svakalegur lax á Snæfellsnesi Innlent Lögreglan fylgdist með grunnskólum Innlent Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Innlent Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Innlent Fleiri fréttir Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Dæmi um að íslenskir áhrifavaldar mæli með fæðingu án aðstoðar Sjúkrahúsið geti ekki sinnt lögbundinni skyldu Lögreglan fylgdist með grunnskólum Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innflutningur á stórhættulegu efni eykst og gremja vegna bílastæða Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Borgin skaffar lóð fyrir stofnun Ingu Reistu vörðu til minningar um Sigurð Kristófer við slysstað Svakalegur lax á Snæfellsnesi „Við verðum að hafa þetta betur niðurnjörvað“ Pétur hættur sem forstjóri Reykjalundar Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Æ fleiri falla fyrir svikum úr enn fleiri áttum Hópslys í hálkunni og netsvindlarar sækja í sig veðrið Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Mótorkrossiðkun barna sé í uppnámi vegna vörugjalda Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Minnst 49 arnarungar komust á legg í sumar Drónar, buggy- og snjóbíll nýttust við björgun göngufólks Líkamsárásir og grunur um íkveikju í kjallara Allt að átta stiga frost og él á stöku stað Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Morgunblaðinu og mbl ekki ritstýrt „af ráðherrum, þeim til þægðar“ Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Drógu Hildi aftur í land Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Kveikt í Rice Krispies á Borg í Grímsnesi Sjá meira