Kýr sem heitir Kartöfluupptökuvél Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 27. september 2021 20:15 Skrýtnasta nafnið, sem ráðunautur í nautgriparækt hefur heyrt á kú er Kartöfluupptökkuvél. Rauðka er annars algengasta nafnið í fjósum landsins, Lukka er í öðru sæti og Skjalda í því þriðja. Magnús Hlynur Hreiðarsson Skrauta, Blíða, Rósa, Gola, Skessa, Búkolla, Perla, Toppa, Rauðka, Katla og Blíða. Allt eru þetta nöfn á kúm en nú er búið að taka saman lista yfir algengustu nöfn núlifandi kúa. Guðmundur Jóhannesson, ráðunautur í nautgriparækt hjá Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins skrifaði nýlega athyglisverða grein í Bændablaðið um nafngiftir íslenskra kúa. Guðmundur segir að mikill meirihluti kúabænda gefi kúm sín nafn en lætur ekki númerin bara duga. „Við fléttum bara upp í gagnagrunninum hjá okkur og svo er það talið saman hvað eru algengustu nöfnin og hvort þau hafi breyst eitthvað eftir fæðingarári gripanna,“ segir Guðmundur. En hvað eru algengustu nöfnin? Það eru þessi nöfn, sem eru tengd lit eða öðrum einkennum kúnna eins og Branda, Skjalda og Huppa, þetta er allt saman tengt litareinkennum. Menn þekkja náttúrulega kýrnar sínar mjög vel og nafn á grip gerir þetta mjög persónulegt. Þetta er gamall og góður siður, sem íslenskir bændur halda í.“ Hefur þetta ekkert breyst með lausagöngufjósum? „Nei, ótrúlega lítið því við sjáum það að mörg stóru búanna, sem maður myndi nú halda að létu duga að hafa bara númer á gripunum, þau gera það ekki, þau nefna gripina, auk númersins.“ En hvað eru furðulegasta nafnið, sem Guðmundur hefur heyrt? „Ætli það sé ekki Kartöfluupptökuvél, ég held að það sé það skrýtnasta.“ Guðmundur Jóhannesson ráðunautur í nautgriparækt hjá Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarinsMagnús Hlynur Hreiðarsson Landbúnaður Dýr Mest lesið Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Innlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Innlent Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Erlent Hiti nær tuttugu stigum víða á morgun Veður Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Innlent Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Erlent Fleiri fréttir Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Mikill áhugi á ræktun rabarbara með tilkomu Rabarbarafélags Íslands Málþófið endurspegli ráðaleysi minnihlutans gagnvart samstíga stjórn Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Stutt í land í þinginu og spenna fyrir landsleik Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Ætla að knýja Flatey með sólarorku Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Sjá meira
Guðmundur Jóhannesson, ráðunautur í nautgriparækt hjá Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins skrifaði nýlega athyglisverða grein í Bændablaðið um nafngiftir íslenskra kúa. Guðmundur segir að mikill meirihluti kúabænda gefi kúm sín nafn en lætur ekki númerin bara duga. „Við fléttum bara upp í gagnagrunninum hjá okkur og svo er það talið saman hvað eru algengustu nöfnin og hvort þau hafi breyst eitthvað eftir fæðingarári gripanna,“ segir Guðmundur. En hvað eru algengustu nöfnin? Það eru þessi nöfn, sem eru tengd lit eða öðrum einkennum kúnna eins og Branda, Skjalda og Huppa, þetta er allt saman tengt litareinkennum. Menn þekkja náttúrulega kýrnar sínar mjög vel og nafn á grip gerir þetta mjög persónulegt. Þetta er gamall og góður siður, sem íslenskir bændur halda í.“ Hefur þetta ekkert breyst með lausagöngufjósum? „Nei, ótrúlega lítið því við sjáum það að mörg stóru búanna, sem maður myndi nú halda að létu duga að hafa bara númer á gripunum, þau gera það ekki, þau nefna gripina, auk númersins.“ En hvað eru furðulegasta nafnið, sem Guðmundur hefur heyrt? „Ætli það sé ekki Kartöfluupptökuvél, ég held að það sé það skrýtnasta.“ Guðmundur Jóhannesson ráðunautur í nautgriparækt hjá Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarinsMagnús Hlynur Hreiðarsson
Landbúnaður Dýr Mest lesið Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Innlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Innlent Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Erlent Hiti nær tuttugu stigum víða á morgun Veður Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Innlent Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Erlent Fleiri fréttir Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Mikill áhugi á ræktun rabarbara með tilkomu Rabarbarafélags Íslands Málþófið endurspegli ráðaleysi minnihlutans gagnvart samstíga stjórn Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Stutt í land í þinginu og spenna fyrir landsleik Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Ætla að knýja Flatey með sólarorku Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Sjá meira