Kosningavaktin 2021: Landsmenn rýna í niðurstöður kosninganna Ritstjórn skrifar 25. september 2021 07:01 Níu flokkar gætu náð fólki á þing og reikna má með því að örfá atkvæði geti skipt máli. Vísir Ríkisstjórnin hélt velli og bætti við sig þingmönnum þökk sé stórsigri Framsóknarflokksins í Alþingiskosningunum í gær. Vísir fylgist grannt með viðbrögðum við kosningaúrslitunum í dag. Saman fengu ríkisstjórnarflokkarnir þrír 37 þingmenn. Sjálfstæðisflokkurinn hélt sínum sextán mönnu, Vinstri græn töpuðu einum þingmanni frá kjörtímabilinu og þremur frá síðustu kosningum en Framsóknarflokkurinn vann stórsigur og bætti við sig fimm mönnum. Flokkurinn er nú næst stærstur á Alþingi með þrettán þingmenn. Flokkur fólksins, sem var í hættu á að þurrkast út af þingi, náði sex þingmönnum en Miðflokkurinn tapaði stórt. Lítil breyting varð á þingstyrk hinna stjórnarandstöðuflokkanna. Einn þingmaður færðist frá Samfylkingu til Viðreisnar. Fréttastofa Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar mun fylgjast grannt með gangi mála alla kosningahelgina, meðal annars í vaktinni hér að neðan. Þar munu allar lykilupplýsingar ásamt fjölmörgum fróðleiksmolum birtast allt fram á sunnudagskvöld. Að neðan má sjá útsendingu Stöðvar 2 Vísis. Landsmenn eru hvattir til að senda fróðleiksmola, myndir eða myndskeið sem eiga erindi í vaktina á netfangið ritstjorn@visir.is.
Saman fengu ríkisstjórnarflokkarnir þrír 37 þingmenn. Sjálfstæðisflokkurinn hélt sínum sextán mönnu, Vinstri græn töpuðu einum þingmanni frá kjörtímabilinu og þremur frá síðustu kosningum en Framsóknarflokkurinn vann stórsigur og bætti við sig fimm mönnum. Flokkurinn er nú næst stærstur á Alþingi með þrettán þingmenn. Flokkur fólksins, sem var í hættu á að þurrkast út af þingi, náði sex þingmönnum en Miðflokkurinn tapaði stórt. Lítil breyting varð á þingstyrk hinna stjórnarandstöðuflokkanna. Einn þingmaður færðist frá Samfylkingu til Viðreisnar. Fréttastofa Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar mun fylgjast grannt með gangi mála alla kosningahelgina, meðal annars í vaktinni hér að neðan. Þar munu allar lykilupplýsingar ásamt fjölmörgum fróðleiksmolum birtast allt fram á sunnudagskvöld. Að neðan má sjá útsendingu Stöðvar 2 Vísis. Landsmenn eru hvattir til að senda fróðleiksmola, myndir eða myndskeið sem eiga erindi í vaktina á netfangið ritstjorn@visir.is.
Alþingiskosningar 2021 Mest lesið Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Innlent Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Innlent Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Innlent Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Innlent Fleiri fréttir Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Skjálfti 3,2 að stærð í Mýrdalsjökli Snjómokstur í fullum gangi en verkið er viðamikið Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið Vesturbæjarlaug opnuð enn eina ferðina eftir viðgerðir Verklagi ábótavant og krefur ríkislögreglustjóra skýringa Mæla með því að farþegar reiði sig ekki á tímaáætlanir Snjókoman mikla, ábótavant verklag ríkislögreglustjóra og jólasveinamót Karlmaður lést í Bláa lóninu Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Kærðu umdeildar framkvæmdir allt of seint Skellt í lás í sundlaugum borgarinnar vegna veðurs Reglur brotnar og þjónusta sem bjóða ætti út Sjá meira