Þrír lögreglumenn lokið störfum eftir að þeir tilkynntu einelti Eiður Þór Árnason skrifar 23. september 2021 17:07 Tveir hafa lokið störfum hjá lögreglunni á Suðurnesjum eftir að þeir tilkynntu um eineltismál eða samskiptavanda. Vísir/Vilhelm Þrír lögreglumenn hafa hætt eða verið sagt upp störfum eftir að þeir tilkynntu einelti og önnur samskiptavandamál til dómsmálaráðuneytisins, fagráðs ríkislögreglustjóra eða yfirmanna. Tveir þeirra störfuðu hjá embætti lögreglustjórans á Suðurnesjum og einn á höfuðborgarsvæðinu. Allir voru karlkyns. Minnst ellefu eineltismál voru tilkynnt hjá lögregluembættum á árunum 2014 til 2020. Dreifast málin á öll lögregluembætti fyrir utan þau á Vestfjörðum og í Vestmannaeyjum. Ekki liggja fyrir upplýsingar um tilkynnt mál hjá lögreglustjóranum á Suðurnesjum. Samhliða þessu bárust 24 erindi til fagráðs ríkislögreglustjóra á árunum 2014 til 2020. Sautján þeirra vörðuðu einelti en sjö kynferðislega og/eða kynbundna áreitni. Þetta kemur fram í svari dómsmálaráðherra við þingfyrirspurn frá Birgi Þórarinssyni, þingmanni Miðflokksins. Samkvæmt því er lögregluembættunum og fagráðinu ekki kunnugt um að lögreglumönnum hafi verið sagt upp störfum eftir að þeir hafi tilkynnt einelti eða brot á almennum siðareglum. Aðspurð um hve margir gerendur hafi verið látnir sæta ábyrgð fyrir einelti innan lögreglunnar og hve mörgum gerendum hafi verið sagt upp störfum svara lögregluembættin að slík mál hafi ekki komið upp. Dreifing tilkynntra eineltismála eftir embættum Lögregluembætti Fjöldi Ríkislögreglustjóri 2 Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu 2 Lögreglustjórinn á Suðurnesjum Ekki fyrirliggjandi tölfræði Lögreglustjórinn á Vesturlandi 1 Lögreglustjórinn á Vestfjörðum 0 Lögreglustjórinn á Norðurlandi vestra 1 Lögreglustjórinn á Norðurlandi eystra 2 Lögreglustjórinn á Austurlandi 2 Lögreglustjórinn á Suðurlandi 1 Lögreglustjórinn í Vestmannaeyjum 0 Mest lesið „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Innlent Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Innlent Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Innlent „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Erlent Lögreglan lýsir eftir Hebu Ýr Innlent Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Erlent Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll Erlent Einu verslun Þingeyringa lokað Innlent Fleiri fréttir Leggur til þjóðaratkvæðagreiðslu um bókun 35 Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Flugvél Play lenti í hagléli og þurfti að snúa við Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Óskar viðbragða ráðherra við löngum afgreiðslutíma Lögregla lýsir eftir heilabilaðri konu á Akureyri „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Vilja taka fjármálaáætlun til umræðu Einu verslun Þingeyringa lokað Aðsóknarmet slegið í lögreglunám Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Lögreglan lýsir eftir Hebu Ýr Öll tölfræði um málþófið á einum stað: Íslandsmet á næsta sólarhring „Þetta er bara hálfkák og ekkert annað“ Skiltið hluti af stærra vandamáli sem dragi úr lífsgæðum Spyr hvort berja megi blaðamenn í ljósi sýknudómsins Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Fjársvelt geðheilbrigðisúrræði og boltaleikjabann „Kemur ekki til greina að fresta þessu máli“ Fimm grunuð um að ráðast á mann sem kom öðrum til bjargar Þrír milljarðar til viðbótar í viðhald vega Sjö ára dómur fyrir að stinga tvo: Hittu árásarmanninn í fyrsta skipti þessa nýársnótt Vill vindorkuver í Garpsdal og breytir tillögu stjórnar Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn „Við erum með háskólakerfi sem er fjármagnað undir OECD meðaltali“ Rembihnútur á þinginu en örþrifaráð ekki til umræðu Ákvörðun saksóknara sendi undarleg skilaboð Þinglok ekki í augnsýn og háskólarnir undirfjármagnaðir Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Sjá meira
Minnst ellefu eineltismál voru tilkynnt hjá lögregluembættum á árunum 2014 til 2020. Dreifast málin á öll lögregluembætti fyrir utan þau á Vestfjörðum og í Vestmannaeyjum. Ekki liggja fyrir upplýsingar um tilkynnt mál hjá lögreglustjóranum á Suðurnesjum. Samhliða þessu bárust 24 erindi til fagráðs ríkislögreglustjóra á árunum 2014 til 2020. Sautján þeirra vörðuðu einelti en sjö kynferðislega og/eða kynbundna áreitni. Þetta kemur fram í svari dómsmálaráðherra við þingfyrirspurn frá Birgi Þórarinssyni, þingmanni Miðflokksins. Samkvæmt því er lögregluembættunum og fagráðinu ekki kunnugt um að lögreglumönnum hafi verið sagt upp störfum eftir að þeir hafi tilkynnt einelti eða brot á almennum siðareglum. Aðspurð um hve margir gerendur hafi verið látnir sæta ábyrgð fyrir einelti innan lögreglunnar og hve mörgum gerendum hafi verið sagt upp störfum svara lögregluembættin að slík mál hafi ekki komið upp. Dreifing tilkynntra eineltismála eftir embættum Lögregluembætti Fjöldi Ríkislögreglustjóri 2 Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu 2 Lögreglustjórinn á Suðurnesjum Ekki fyrirliggjandi tölfræði Lögreglustjórinn á Vesturlandi 1 Lögreglustjórinn á Vestfjörðum 0 Lögreglustjórinn á Norðurlandi vestra 1 Lögreglustjórinn á Norðurlandi eystra 2 Lögreglustjórinn á Austurlandi 2 Lögreglustjórinn á Suðurlandi 1 Lögreglustjórinn í Vestmannaeyjum 0
Mest lesið „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Innlent Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Innlent Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Innlent „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Erlent Lögreglan lýsir eftir Hebu Ýr Innlent Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Erlent Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll Erlent Einu verslun Þingeyringa lokað Innlent Fleiri fréttir Leggur til þjóðaratkvæðagreiðslu um bókun 35 Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Flugvél Play lenti í hagléli og þurfti að snúa við Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Óskar viðbragða ráðherra við löngum afgreiðslutíma Lögregla lýsir eftir heilabilaðri konu á Akureyri „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Vilja taka fjármálaáætlun til umræðu Einu verslun Þingeyringa lokað Aðsóknarmet slegið í lögreglunám Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Lögreglan lýsir eftir Hebu Ýr Öll tölfræði um málþófið á einum stað: Íslandsmet á næsta sólarhring „Þetta er bara hálfkák og ekkert annað“ Skiltið hluti af stærra vandamáli sem dragi úr lífsgæðum Spyr hvort berja megi blaðamenn í ljósi sýknudómsins Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Fjársvelt geðheilbrigðisúrræði og boltaleikjabann „Kemur ekki til greina að fresta þessu máli“ Fimm grunuð um að ráðast á mann sem kom öðrum til bjargar Þrír milljarðar til viðbótar í viðhald vega Sjö ára dómur fyrir að stinga tvo: Hittu árásarmanninn í fyrsta skipti þessa nýársnótt Vill vindorkuver í Garpsdal og breytir tillögu stjórnar Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn „Við erum með háskólakerfi sem er fjármagnað undir OECD meðaltali“ Rembihnútur á þinginu en örþrifaráð ekki til umræðu Ákvörðun saksóknara sendi undarleg skilaboð Þinglok ekki í augnsýn og háskólarnir undirfjármagnaðir Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Sjá meira
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent