Þrír lögreglumenn lokið störfum eftir að þeir tilkynntu einelti Eiður Þór Árnason skrifar 23. september 2021 17:07 Tveir hafa lokið störfum hjá lögreglunni á Suðurnesjum eftir að þeir tilkynntu um eineltismál eða samskiptavanda. Vísir/Vilhelm Þrír lögreglumenn hafa hætt eða verið sagt upp störfum eftir að þeir tilkynntu einelti og önnur samskiptavandamál til dómsmálaráðuneytisins, fagráðs ríkislögreglustjóra eða yfirmanna. Tveir þeirra störfuðu hjá embætti lögreglustjórans á Suðurnesjum og einn á höfuðborgarsvæðinu. Allir voru karlkyns. Minnst ellefu eineltismál voru tilkynnt hjá lögregluembættum á árunum 2014 til 2020. Dreifast málin á öll lögregluembætti fyrir utan þau á Vestfjörðum og í Vestmannaeyjum. Ekki liggja fyrir upplýsingar um tilkynnt mál hjá lögreglustjóranum á Suðurnesjum. Samhliða þessu bárust 24 erindi til fagráðs ríkislögreglustjóra á árunum 2014 til 2020. Sautján þeirra vörðuðu einelti en sjö kynferðislega og/eða kynbundna áreitni. Þetta kemur fram í svari dómsmálaráðherra við þingfyrirspurn frá Birgi Þórarinssyni, þingmanni Miðflokksins. Samkvæmt því er lögregluembættunum og fagráðinu ekki kunnugt um að lögreglumönnum hafi verið sagt upp störfum eftir að þeir hafi tilkynnt einelti eða brot á almennum siðareglum. Aðspurð um hve margir gerendur hafi verið látnir sæta ábyrgð fyrir einelti innan lögreglunnar og hve mörgum gerendum hafi verið sagt upp störfum svara lögregluembættin að slík mál hafi ekki komið upp. Dreifing tilkynntra eineltismála eftir embættum Lögregluembætti Fjöldi Ríkislögreglustjóri 2 Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu 2 Lögreglustjórinn á Suðurnesjum Ekki fyrirliggjandi tölfræði Lögreglustjórinn á Vesturlandi 1 Lögreglustjórinn á Vestfjörðum 0 Lögreglustjórinn á Norðurlandi vestra 1 Lögreglustjórinn á Norðurlandi eystra 2 Lögreglustjórinn á Austurlandi 2 Lögreglustjórinn á Suðurlandi 1 Lögreglustjórinn í Vestmannaeyjum 0 Mest lesið Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Innlent Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Innlent Árekstur á Kringlumýrarbraut Innlent Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Erlent Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Innlent Versta og besta nýtingin á frístundakortinu á Kjalarnesi Innlent Fleiri fréttir „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum „Ég á ekki von á því að það vefjist fyrir ráðherranum“ Árekstur á Kringlumýrarbraut Þingheimur minnist Magnúsar Þórs Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Versta og besta nýtingin á frístundakortinu á Kjalarnesi Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Umræðum haldið áfram eftir langan fund þingflokksformanna Hommar mega enn ekki gefa blóð Hvammsvirkjun bíður dóms Hæstaréttar Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Matargjöfum Fjölskylduhjálpar hætt: „Stingur okkur í hjartastað“ Tekjur af bjórsölu orðnar meiri en af miðasölu Hryssan Hlökk er „Dekurprinsessa“ hjá Ásmundi Erni Taka þurfi ákvörðun um sameiningu vinstrisins fyrr en síðar Samfélagið fari ekki á hliðina án tíufrétta Yfir helmingur drengja í sjötta bekk lent í slagsmálum Sjá meira
Minnst ellefu eineltismál voru tilkynnt hjá lögregluembættum á árunum 2014 til 2020. Dreifast málin á öll lögregluembætti fyrir utan þau á Vestfjörðum og í Vestmannaeyjum. Ekki liggja fyrir upplýsingar um tilkynnt mál hjá lögreglustjóranum á Suðurnesjum. Samhliða þessu bárust 24 erindi til fagráðs ríkislögreglustjóra á árunum 2014 til 2020. Sautján þeirra vörðuðu einelti en sjö kynferðislega og/eða kynbundna áreitni. Þetta kemur fram í svari dómsmálaráðherra við þingfyrirspurn frá Birgi Þórarinssyni, þingmanni Miðflokksins. Samkvæmt því er lögregluembættunum og fagráðinu ekki kunnugt um að lögreglumönnum hafi verið sagt upp störfum eftir að þeir hafi tilkynnt einelti eða brot á almennum siðareglum. Aðspurð um hve margir gerendur hafi verið látnir sæta ábyrgð fyrir einelti innan lögreglunnar og hve mörgum gerendum hafi verið sagt upp störfum svara lögregluembættin að slík mál hafi ekki komið upp. Dreifing tilkynntra eineltismála eftir embættum Lögregluembætti Fjöldi Ríkislögreglustjóri 2 Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu 2 Lögreglustjórinn á Suðurnesjum Ekki fyrirliggjandi tölfræði Lögreglustjórinn á Vesturlandi 1 Lögreglustjórinn á Vestfjörðum 0 Lögreglustjórinn á Norðurlandi vestra 1 Lögreglustjórinn á Norðurlandi eystra 2 Lögreglustjórinn á Austurlandi 2 Lögreglustjórinn á Suðurlandi 1 Lögreglustjórinn í Vestmannaeyjum 0
Mest lesið Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Innlent Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Innlent Árekstur á Kringlumýrarbraut Innlent Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Erlent Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Innlent Versta og besta nýtingin á frístundakortinu á Kjalarnesi Innlent Fleiri fréttir „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum „Ég á ekki von á því að það vefjist fyrir ráðherranum“ Árekstur á Kringlumýrarbraut Þingheimur minnist Magnúsar Þórs Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Versta og besta nýtingin á frístundakortinu á Kjalarnesi Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Umræðum haldið áfram eftir langan fund þingflokksformanna Hommar mega enn ekki gefa blóð Hvammsvirkjun bíður dóms Hæstaréttar Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Matargjöfum Fjölskylduhjálpar hætt: „Stingur okkur í hjartastað“ Tekjur af bjórsölu orðnar meiri en af miðasölu Hryssan Hlökk er „Dekurprinsessa“ hjá Ásmundi Erni Taka þurfi ákvörðun um sameiningu vinstrisins fyrr en síðar Samfélagið fari ekki á hliðina án tíufrétta Yfir helmingur drengja í sjötta bekk lent í slagsmálum Sjá meira