Sjáðu sundfatalínu Kylie Jenner Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 20. september 2021 14:31 Kylie Jenner hefur víkkað út veldið sitt með sundfatamerkinu Kylie Swim. Instagram/Kylie Jenner Athafnakonan unga Kylie Jenner hefur sett á markað sundfatamerkið Kylie Swim og geta aðdáendur og aðrir áhugasamir nú verslað sundföt hönnuð af Jenner. Orðrómur um sundfatamerkið fór af stað fyrr á árinu þegar fregnir bárust af því að Jenner hefði sótt um leyfi fyrir vörumerkinu Kylie Swim. Hún staðfesti orðróminn í síðasta mánuði þegar hún birti myndir af sér á Instagram í sundfötum og merkti Instagram reikninginn @kylieswim. Á föstudaginn opnaði fyrir sölu á merkinu. Fyrsta lína merkisins inniheldur sjö tegundir af sundfötum og eru þrjár þeirra þegar orðnar uppseldar. Jenner hefur fengið mikið lof fyrir það að notast við fjölbreyttar fyrirsætur.Kylie Swim Fyrirsætur merkisins eru í stærðum X-Small til X-Large.Kylie Swim Hér má sjá sundbolinn Kylie.Kylie Swim Heitir litir eru í fyrirrúmi í þessari fyrstu línu merkisins.Kylie Swim Á vefsíðu Kylie Swim má sjá fyrirsætur af öllum stærðum og gerðum klæðast sundfötunum. Einkennislitir þessarar fyrstu línu eru gulur, rauður, bleikur og appelsínugulur. Þrátt fyrir ungan aldur er Jenner enginn nýgræðingur í viðskiptaheiminum. Hún kom sér á kortið með snyrtivörumerki sínu Kylie Cosmetics sem hún stofnaði aðeins sautján ára gömul. Jenner er í dag metin á 700 milljónir Bandaríkjadollara en ásamt Kylie Swim og Kylie Cosmetics á hún einnig vörumerkið Kylie Skin. View this post on Instagram A post shared by Kylie (@kyliejenner) Þá hefur hún einnig fengið leyfi fyrir vörumerkinu Kylie Baby en nýlega deildi hún þeim fregnum að vörumerki væri væntanlegt frá þriggja ára gamalli dóttur hennar, Stormi. Jenner hefur í nægu að snúast en nýlega tilkynnti hún að hún ætti von á sínu öðru barni með tónlistarmanninum Travis Scott. Hollywood Tíska og hönnun Tengdar fréttir Staðfestir að von sé á öðru barni Raunveruleikastjarnan og athafnakonan Kylie Jenner hefur loks staðfest að hún sé ólétt af sínu öðru barni með tónlistarmanninum Travis Scott. 8. september 2021 08:42 Kylie Jenner setur á markað eigið sundfatamerki Athafnakonan og raunveruleikastjarnan Kylie Jenner er að fara að setja á markað sundföt undir vörumerkinu Kylie Swim. Hún deildi tíðindunum með fylgjendum sínum á Instagram í gær. 17. ágúst 2021 16:40 Þriggja ára dóttir Kylie Jenner gefur út eigið vörumerki Hin þriggja ára gamla Stormi Webster, dóttir viðskiptamógúlsins og raunveruleikastjörnunnar Kylie Jenner, mun feta í fótspor móður sinnar og gefa út sitt eigið vörumerki von bráðar. 21. júlí 2021 12:08 Mest lesið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Bíó og sjónvarp Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Lífið Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Lífið Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Bíó og sjónvarp Ólafur Jóhann er konungur bóksölunnar 2025 Menning Kallar Sóla klónabarnið sitt Lífið Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Lífið Við þurfum að ræða Sydney Sweeney Gagnrýni Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Fleiri fréttir Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Sjá meira
Orðrómur um sundfatamerkið fór af stað fyrr á árinu þegar fregnir bárust af því að Jenner hefði sótt um leyfi fyrir vörumerkinu Kylie Swim. Hún staðfesti orðróminn í síðasta mánuði þegar hún birti myndir af sér á Instagram í sundfötum og merkti Instagram reikninginn @kylieswim. Á föstudaginn opnaði fyrir sölu á merkinu. Fyrsta lína merkisins inniheldur sjö tegundir af sundfötum og eru þrjár þeirra þegar orðnar uppseldar. Jenner hefur fengið mikið lof fyrir það að notast við fjölbreyttar fyrirsætur.Kylie Swim Fyrirsætur merkisins eru í stærðum X-Small til X-Large.Kylie Swim Hér má sjá sundbolinn Kylie.Kylie Swim Heitir litir eru í fyrirrúmi í þessari fyrstu línu merkisins.Kylie Swim Á vefsíðu Kylie Swim má sjá fyrirsætur af öllum stærðum og gerðum klæðast sundfötunum. Einkennislitir þessarar fyrstu línu eru gulur, rauður, bleikur og appelsínugulur. Þrátt fyrir ungan aldur er Jenner enginn nýgræðingur í viðskiptaheiminum. Hún kom sér á kortið með snyrtivörumerki sínu Kylie Cosmetics sem hún stofnaði aðeins sautján ára gömul. Jenner er í dag metin á 700 milljónir Bandaríkjadollara en ásamt Kylie Swim og Kylie Cosmetics á hún einnig vörumerkið Kylie Skin. View this post on Instagram A post shared by Kylie (@kyliejenner) Þá hefur hún einnig fengið leyfi fyrir vörumerkinu Kylie Baby en nýlega deildi hún þeim fregnum að vörumerki væri væntanlegt frá þriggja ára gamalli dóttur hennar, Stormi. Jenner hefur í nægu að snúast en nýlega tilkynnti hún að hún ætti von á sínu öðru barni með tónlistarmanninum Travis Scott.
Hollywood Tíska og hönnun Tengdar fréttir Staðfestir að von sé á öðru barni Raunveruleikastjarnan og athafnakonan Kylie Jenner hefur loks staðfest að hún sé ólétt af sínu öðru barni með tónlistarmanninum Travis Scott. 8. september 2021 08:42 Kylie Jenner setur á markað eigið sundfatamerki Athafnakonan og raunveruleikastjarnan Kylie Jenner er að fara að setja á markað sundföt undir vörumerkinu Kylie Swim. Hún deildi tíðindunum með fylgjendum sínum á Instagram í gær. 17. ágúst 2021 16:40 Þriggja ára dóttir Kylie Jenner gefur út eigið vörumerki Hin þriggja ára gamla Stormi Webster, dóttir viðskiptamógúlsins og raunveruleikastjörnunnar Kylie Jenner, mun feta í fótspor móður sinnar og gefa út sitt eigið vörumerki von bráðar. 21. júlí 2021 12:08 Mest lesið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Bíó og sjónvarp Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Lífið Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Lífið Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Bíó og sjónvarp Ólafur Jóhann er konungur bóksölunnar 2025 Menning Kallar Sóla klónabarnið sitt Lífið Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Lífið Við þurfum að ræða Sydney Sweeney Gagnrýni Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Fleiri fréttir Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Sjá meira
Staðfestir að von sé á öðru barni Raunveruleikastjarnan og athafnakonan Kylie Jenner hefur loks staðfest að hún sé ólétt af sínu öðru barni með tónlistarmanninum Travis Scott. 8. september 2021 08:42
Kylie Jenner setur á markað eigið sundfatamerki Athafnakonan og raunveruleikastjarnan Kylie Jenner er að fara að setja á markað sundföt undir vörumerkinu Kylie Swim. Hún deildi tíðindunum með fylgjendum sínum á Instagram í gær. 17. ágúst 2021 16:40
Þriggja ára dóttir Kylie Jenner gefur út eigið vörumerki Hin þriggja ára gamla Stormi Webster, dóttir viðskiptamógúlsins og raunveruleikastjörnunnar Kylie Jenner, mun feta í fótspor móður sinnar og gefa út sitt eigið vörumerki von bráðar. 21. júlí 2021 12:08