Kjartan biðst afsökunar eftir kjaftshöggið Sindri Sverrisson skrifar 20. september 2021 11:01 Kári Árnason og Kjartan Henry Finnbogason tókust á í Frostaskjóli í gær líkt og í Víkinni fyrr í sumar. VÍSIR/HULDA MARGRÉT Kjartan Henry Finnbogason, framherji KR, hefur beðist afsökunar á framferði sínu í gær undir lokin á tapi liðsins gegn Víkingi í Pepsi Max-deildinni í fótbolta. „Lét kappið bera fegurðina ofurliði í gær, ásamt fleirum,“ segir Kjartan Henry í afsökunarbeiðni á Twitter. Hann gæti átt yfir höfði sér langt bann eftir að hafa slegið til Þórðar Ingasonar, varamarkvarðar Víkings, þegar upp úr sauð undir lok leiks. Kjartan fékk að líta rauða spjaldið og kom því ekki til greina sem vítaskytta vegna vítsins sem dæmt var á sama tíma. Pálmi Rafn Pálmason tók spyrnuna en Ingvar Jónsson varði og Víkingur komst þar með á topp deildarinnar með 2-1 sigri, á meðan að vonir KR um Evrópusæti dvínuðu enn. „Ekki í lagi og biðst afsökunar á því,“ sagði Kjartan um hegðun sína. „Mikill hiti og mikið undir. Víkingar frábærir og óska þeim aftur alls hins besta,“ sagði Kjartan. Lét kappið bera fegurðina ofurliði í gær, ásamt fleirum. Ekki í lagi og biðst aftur afsökunar á því. Mikill hiti og mikið undir. Víkingar frábærir og óska þeim aftur alls hins besta.— Kjartan Henry Finnbogason (@kjahfin) September 20, 2021 KR er í 4. sæti deildarinnar, stigi á eftir KA, fyrir lokaumferðina næsta laugardag. Ef að Víkingur verður bikarmeistari mun liðið sem endar í 3. sæti deildarinnar komast í Evrópukeppni á næstu leiktíð. Annars munu bikarmeistararnir fá þriðja sætið sem í boði er í Evrópukeppnum fyrir íslensk lið. Pepsi Max-deild karla KR Víkingur Reykjavík Mest lesið Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Körfubolti Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Enski boltinn Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Enski boltinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Enski boltinn Keegan með krabbamein Enski boltinn Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Fleiri fréttir Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Sjá meira
„Lét kappið bera fegurðina ofurliði í gær, ásamt fleirum,“ segir Kjartan Henry í afsökunarbeiðni á Twitter. Hann gæti átt yfir höfði sér langt bann eftir að hafa slegið til Þórðar Ingasonar, varamarkvarðar Víkings, þegar upp úr sauð undir lok leiks. Kjartan fékk að líta rauða spjaldið og kom því ekki til greina sem vítaskytta vegna vítsins sem dæmt var á sama tíma. Pálmi Rafn Pálmason tók spyrnuna en Ingvar Jónsson varði og Víkingur komst þar með á topp deildarinnar með 2-1 sigri, á meðan að vonir KR um Evrópusæti dvínuðu enn. „Ekki í lagi og biðst afsökunar á því,“ sagði Kjartan um hegðun sína. „Mikill hiti og mikið undir. Víkingar frábærir og óska þeim aftur alls hins besta,“ sagði Kjartan. Lét kappið bera fegurðina ofurliði í gær, ásamt fleirum. Ekki í lagi og biðst aftur afsökunar á því. Mikill hiti og mikið undir. Víkingar frábærir og óska þeim aftur alls hins besta.— Kjartan Henry Finnbogason (@kjahfin) September 20, 2021 KR er í 4. sæti deildarinnar, stigi á eftir KA, fyrir lokaumferðina næsta laugardag. Ef að Víkingur verður bikarmeistari mun liðið sem endar í 3. sæti deildarinnar komast í Evrópukeppni á næstu leiktíð. Annars munu bikarmeistararnir fá þriðja sætið sem í boði er í Evrópukeppnum fyrir íslensk lið.
Pepsi Max-deild karla KR Víkingur Reykjavík Mest lesið Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Körfubolti Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Enski boltinn Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Enski boltinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Enski boltinn Keegan með krabbamein Enski boltinn Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Fleiri fréttir Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Sjá meira