Bæjarar spila í Októberfestbúningum Sindri Sverrisson skrifar 17. september 2021 12:31 Leikmenn Bayern halda ávallt upp á Októberfest líkt og flestir aðrir íbúa München. Hér er Robert Lewandowski með Önnu konunni sinni í hátíðinni árið 2019 en ekki var hægt að halda hana í fyrra né í ár. Getty/Matthias Balk Þó að Októberfest verði ekki haldið í München í ár vegna kórónuveirufaraldursins þá munu leikmenn Bayern München klæðast sérstökum Októberfest-búningi þegar þeir mæta Bochum á morgun í þýsku 1. deildinni í fótbolta. Bayern og íþróttavöruframleiðandinn Adidas tilkynntu um búninginn í gær. Um er að ræða treyju sem er að mestu dökkgræn en með gylltum merkingum, þar sem alpajurt í kringum merki Bayern vísar í bjórhátíðina miklu. pic.twitter.com/28jDDzXzOU— Bayern & Die Mannschaft (@iMiaSanMia_en) September 16, 2021 Í yfirlýsingu frá Bayern segir að búningnum sé „ætlað að sýna tengsl félagsins við sitt heimasvæði og hefðir þess, og til að sýna það sem Októberfest og sigursælasta lið Þýskalands séu heimsþekkt fyrir: að taka öllum opnum örmum, blanda geði, njóta lífsins og halda í hefðir.“ Bayern mun aðeins nota búninginn í leiknum á morgun en skipta svo yfir í sínar hefðbundnari treyjur. Bayern's new Oktoberfest kit pic.twitter.com/Z75q0VyAZ6— Bayern & Die Mannschaft (@iMiaSanMia_en) September 16, 2021 Bayern hefur byrjað tímabilið vel og er með tíu stig eftir fjóra leiki í þýsku deildinni, auk þess að vinna Barcelona með yfirburðum á Spáni í vikunni, 3-0, í Meistaradeild Evrópu. Þýski boltinn Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Fleiri fréttir Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Sjá meira
Bayern og íþróttavöruframleiðandinn Adidas tilkynntu um búninginn í gær. Um er að ræða treyju sem er að mestu dökkgræn en með gylltum merkingum, þar sem alpajurt í kringum merki Bayern vísar í bjórhátíðina miklu. pic.twitter.com/28jDDzXzOU— Bayern & Die Mannschaft (@iMiaSanMia_en) September 16, 2021 Í yfirlýsingu frá Bayern segir að búningnum sé „ætlað að sýna tengsl félagsins við sitt heimasvæði og hefðir þess, og til að sýna það sem Októberfest og sigursælasta lið Þýskalands séu heimsþekkt fyrir: að taka öllum opnum örmum, blanda geði, njóta lífsins og halda í hefðir.“ Bayern mun aðeins nota búninginn í leiknum á morgun en skipta svo yfir í sínar hefðbundnari treyjur. Bayern's new Oktoberfest kit pic.twitter.com/Z75q0VyAZ6— Bayern & Die Mannschaft (@iMiaSanMia_en) September 16, 2021 Bayern hefur byrjað tímabilið vel og er með tíu stig eftir fjóra leiki í þýsku deildinni, auk þess að vinna Barcelona með yfirburðum á Spáni í vikunni, 3-0, í Meistaradeild Evrópu.
Þýski boltinn Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Fleiri fréttir Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Sjá meira