Þetta eru stelpurnar sem keppast um að komast út til Ísrael Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 15. september 2021 18:00 Tuttugu stelpur keppast um titilinn Miss Universe Iceland í ár. Manúela Ósk Miss Universe Iceland keppnin fer fram þann 29. september í Gamla bíó. Elísabet Hulda mun þar krýna næsta handhafa titilsins Miss Universe Iceland. Stúlkan sem verður valin mun keppa fyrir Íslands hönd í keppninni Miss Universe sem haldin verður í Ísrael. Tuttugu stúlkur eru skráðar í keppnina og keppendur verða kynntir betur hér á Vísi næstu daga. Hópurinn er í augnablikinu að safna fyrir Píeta samtökunum og settu þær upp góðgerðarbása í Extraloppunni í Smáralind. Básarnir þeirra er númer 27 og tvö og hópurinn selur flíkur og annað flott þar til 18. september. Hér fyrir neðan má sjá þær stúlkur sem taka þátt í Miss Universe Iceland í ár. Hekla Maren Guðrúnardóttir Baldursdóttir Miss Midnight Sun Sara Maria Sepulveda Glascorsdóttir Miss Southern Iceland Karen Ása Benediktsdóttir Miss Hornafjordur Íris Freyja Salguero Kristínardóttir Miss Crystal Beach Sylwia Sienkiewicz Miss Black Sand Beach Elin Stelludóttir Miss Breidholt Maríanna Líf Swain Miss Blue Mountains Thelma Rut Þorvarðardóttir Miss Geysir Hulda Vigdísardóttir Miss Eldey Elisa Gróa Steinþórsdóttir Miss Capital Region Alexandra Mujiatin Fikradóttir Miss Eastern Iceland Isis Helga Pollock Miss 101 Reykjavik Sandra Dögg Winbush Miss Land of Fire and Ice Sunneva Fjölnisdóttir Miss Northern Lights Elva Björk Jónsdóttir Miss Kirkjufell Kara Sól Einarsdóttir Miss Reykjavik Bojana Medic Miss Kopavogur Sólveig Lilja Brinks Fróðadóttir Miss Northern Iceland Klara Rut Gestsdóttir Miss Akranes Tinna María Björgvinsdóttir Miss Keflavik Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Miss Universe Iceland hópurinn selur föt til styrktar Píeta Miss Universe Iceland keppnin fer fram í Gamla bíói þann 29. september. Undirbúningur er í fullum gangi og stelpurnar standa nú fyrir fatasölu fyrir góðan málsstað. 5. september 2021 19:01 Elísabet Hulda lögð af stað í Miss Universe ævintýrið Elísabet Hulda Snorradóttir lagði í dag af stað til Bandaríkjanna þar sem hún mun keppa fyrir Íslands hönd í keppninni Miss Universe. 31. mars 2021 17:30 Stóra stundin rennur upp í kvöld hjá Elísabetu Huldu Elísabet Hulda Snorradóttir er full eftirvæntingar fyrir úrslitin í Miss Universe sem fram fara í Los Angeles í Bandaríkjunum í kvöld. Sundbolakeppni og kvöldkjólakeppni er að baki og komið að örlagastundu. 16. maí 2021 14:00 Elísabet Hulda vann Miss Universe Iceland Elísabet Hulda Snorradóttir bar sigur úr býtum í Gamla Bíói í gærkvöldi þegar lokakeppni Miss Universe Iceland fór fram. Keppendur voru 15 talsins. 24. október 2020 14:45 Mest lesið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Lífið Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Lífið Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Lífið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Fagurkeri selur miðbæjarperlu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Lífið Fleiri fréttir Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Sjá meira
Stúlkan sem verður valin mun keppa fyrir Íslands hönd í keppninni Miss Universe sem haldin verður í Ísrael. Tuttugu stúlkur eru skráðar í keppnina og keppendur verða kynntir betur hér á Vísi næstu daga. Hópurinn er í augnablikinu að safna fyrir Píeta samtökunum og settu þær upp góðgerðarbása í Extraloppunni í Smáralind. Básarnir þeirra er númer 27 og tvö og hópurinn selur flíkur og annað flott þar til 18. september. Hér fyrir neðan má sjá þær stúlkur sem taka þátt í Miss Universe Iceland í ár. Hekla Maren Guðrúnardóttir Baldursdóttir Miss Midnight Sun Sara Maria Sepulveda Glascorsdóttir Miss Southern Iceland Karen Ása Benediktsdóttir Miss Hornafjordur Íris Freyja Salguero Kristínardóttir Miss Crystal Beach Sylwia Sienkiewicz Miss Black Sand Beach Elin Stelludóttir Miss Breidholt Maríanna Líf Swain Miss Blue Mountains Thelma Rut Þorvarðardóttir Miss Geysir Hulda Vigdísardóttir Miss Eldey Elisa Gróa Steinþórsdóttir Miss Capital Region Alexandra Mujiatin Fikradóttir Miss Eastern Iceland Isis Helga Pollock Miss 101 Reykjavik Sandra Dögg Winbush Miss Land of Fire and Ice Sunneva Fjölnisdóttir Miss Northern Lights Elva Björk Jónsdóttir Miss Kirkjufell Kara Sól Einarsdóttir Miss Reykjavik Bojana Medic Miss Kopavogur Sólveig Lilja Brinks Fróðadóttir Miss Northern Iceland Klara Rut Gestsdóttir Miss Akranes Tinna María Björgvinsdóttir Miss Keflavik
Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Miss Universe Iceland hópurinn selur föt til styrktar Píeta Miss Universe Iceland keppnin fer fram í Gamla bíói þann 29. september. Undirbúningur er í fullum gangi og stelpurnar standa nú fyrir fatasölu fyrir góðan málsstað. 5. september 2021 19:01 Elísabet Hulda lögð af stað í Miss Universe ævintýrið Elísabet Hulda Snorradóttir lagði í dag af stað til Bandaríkjanna þar sem hún mun keppa fyrir Íslands hönd í keppninni Miss Universe. 31. mars 2021 17:30 Stóra stundin rennur upp í kvöld hjá Elísabetu Huldu Elísabet Hulda Snorradóttir er full eftirvæntingar fyrir úrslitin í Miss Universe sem fram fara í Los Angeles í Bandaríkjunum í kvöld. Sundbolakeppni og kvöldkjólakeppni er að baki og komið að örlagastundu. 16. maí 2021 14:00 Elísabet Hulda vann Miss Universe Iceland Elísabet Hulda Snorradóttir bar sigur úr býtum í Gamla Bíói í gærkvöldi þegar lokakeppni Miss Universe Iceland fór fram. Keppendur voru 15 talsins. 24. október 2020 14:45 Mest lesið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Lífið Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Lífið Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Lífið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Fagurkeri selur miðbæjarperlu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Lífið Fleiri fréttir Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Sjá meira
Miss Universe Iceland hópurinn selur föt til styrktar Píeta Miss Universe Iceland keppnin fer fram í Gamla bíói þann 29. september. Undirbúningur er í fullum gangi og stelpurnar standa nú fyrir fatasölu fyrir góðan málsstað. 5. september 2021 19:01
Elísabet Hulda lögð af stað í Miss Universe ævintýrið Elísabet Hulda Snorradóttir lagði í dag af stað til Bandaríkjanna þar sem hún mun keppa fyrir Íslands hönd í keppninni Miss Universe. 31. mars 2021 17:30
Stóra stundin rennur upp í kvöld hjá Elísabetu Huldu Elísabet Hulda Snorradóttir er full eftirvæntingar fyrir úrslitin í Miss Universe sem fram fara í Los Angeles í Bandaríkjunum í kvöld. Sundbolakeppni og kvöldkjólakeppni er að baki og komið að örlagastundu. 16. maí 2021 14:00
Elísabet Hulda vann Miss Universe Iceland Elísabet Hulda Snorradóttir bar sigur úr býtum í Gamla Bíói í gærkvöldi þegar lokakeppni Miss Universe Iceland fór fram. Keppendur voru 15 talsins. 24. október 2020 14:45