Stóra stundin rennur upp í kvöld hjá Elísabetu Huldu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 16. maí 2021 14:00 Elísabet Hulda þjóðleg. „Höldum í hefðirnar,“ segir hún í færslu með myndinni á Instagram. @elisabet_hulda Elísabet Hulda Snorradóttir er full eftirvæntingar fyrir úrslitin í Miss Universe sem fram fara í Los Angeles í Bandaríkjunum í kvöld. Sundbolakeppni og kvöldkjólakeppni er að baki og komið að örlagastundu. Hálfur annar mánuður er liðinn síðan Elísabet Hulda hélt yfir Atlantshafið til keppni við önnur fögur fljóð úr öllum heimshornum. Elísabet Hulda var valin Miss Universe Iceland í október. Hún segist á Instagram-síðu Miss Universe Iceland óþreyjufull fyrir úrslitakvöldinu. Ísland fylli hjarta hennar og að hún sé þakklát fyrir þetta tækifæri. View this post on Instagram A post shared by Miss Universe Iceland (@missuniverseiceland) Elísabet Hulda hefur farið í hverja myndatökuna á fætur annarri undanfarna daga og var á meðal þeirra fimmtán sem þóttu skara fram úr í kvöldkjólakeppninni. Hún lýsti því í samtali við Vísi í mars að göngulag á hælunum, svipbrigði og að læra á möguleg myndavélasjónarhorn fyrir sjónvarpið væru atriði sem þyrfti að undirbúa vel. View this post on Instagram A post shared by Miss Universe Iceland (@missuniverseiceland) „Ég myndi samt sem áður segja að stærsti undirbúningurinn felst í því að fylgjast vel með fréttum og vera viðstödd í nútímanum þar sem stór hluti í keppninni eru dómaraviðtölin og spurningar upp á sviði.“ View this post on Instagram A post shared by Miss Universe Iceland (@missuniverseiceland) Manúela Ósk Harðardóttir, framkvæmdastjóri keppninnar, er með Elísabetu Huldu í Hollywood. Að neðan má sjá nokkrar myndir frá keppninni ytra. View this post on Instagram A post shared by Elísabet (@elisabet_hulda) View this post on Instagram A post shared by Miss Universe Iceland (@missuniverseiceland) View this post on Instagram A post shared by Miss Universe Iceland (@missuniverseiceland) View this post on Instagram A post shared by Miss Universe Iceland (@missuniverseiceland) View this post on Instagram A post shared by Elísabet (@elisabet_hulda) Miss Universe Iceland Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Elísabet Hulda lögð af stað í Miss Universe ævintýrið Elísabet Hulda Snorradóttir lagði í dag af stað til Bandaríkjanna þar sem hún mun keppa fyrir Íslands hönd í keppninni Miss Universe. 31. mars 2021 17:30 Elísabet Hulda vann Miss Universe Iceland Elísabet Hulda Snorradóttir bar sigur úr býtum í Gamla Bíói í gærkvöldi þegar lokakeppni Miss Universe Iceland fór fram. Keppendur voru 15 talsins. 24. október 2020 14:45 Mest lesið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Einhleypan: Tískuelskandi lögfræðingur með sterka réttlætiskennd Makamál Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Lífið Sigurvegarinn vill banna Ísrael Lífið Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Lífið Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Lífið Hvernig á að klæða sig fyrir körfuboltaleik? Tíska og hönnun Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Lífið Fleiri fréttir Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Sjá meira
Hálfur annar mánuður er liðinn síðan Elísabet Hulda hélt yfir Atlantshafið til keppni við önnur fögur fljóð úr öllum heimshornum. Elísabet Hulda var valin Miss Universe Iceland í október. Hún segist á Instagram-síðu Miss Universe Iceland óþreyjufull fyrir úrslitakvöldinu. Ísland fylli hjarta hennar og að hún sé þakklát fyrir þetta tækifæri. View this post on Instagram A post shared by Miss Universe Iceland (@missuniverseiceland) Elísabet Hulda hefur farið í hverja myndatökuna á fætur annarri undanfarna daga og var á meðal þeirra fimmtán sem þóttu skara fram úr í kvöldkjólakeppninni. Hún lýsti því í samtali við Vísi í mars að göngulag á hælunum, svipbrigði og að læra á möguleg myndavélasjónarhorn fyrir sjónvarpið væru atriði sem þyrfti að undirbúa vel. View this post on Instagram A post shared by Miss Universe Iceland (@missuniverseiceland) „Ég myndi samt sem áður segja að stærsti undirbúningurinn felst í því að fylgjast vel með fréttum og vera viðstödd í nútímanum þar sem stór hluti í keppninni eru dómaraviðtölin og spurningar upp á sviði.“ View this post on Instagram A post shared by Miss Universe Iceland (@missuniverseiceland) Manúela Ósk Harðardóttir, framkvæmdastjóri keppninnar, er með Elísabetu Huldu í Hollywood. Að neðan má sjá nokkrar myndir frá keppninni ytra. View this post on Instagram A post shared by Elísabet (@elisabet_hulda) View this post on Instagram A post shared by Miss Universe Iceland (@missuniverseiceland) View this post on Instagram A post shared by Miss Universe Iceland (@missuniverseiceland) View this post on Instagram A post shared by Miss Universe Iceland (@missuniverseiceland) View this post on Instagram A post shared by Elísabet (@elisabet_hulda)
Miss Universe Iceland Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Elísabet Hulda lögð af stað í Miss Universe ævintýrið Elísabet Hulda Snorradóttir lagði í dag af stað til Bandaríkjanna þar sem hún mun keppa fyrir Íslands hönd í keppninni Miss Universe. 31. mars 2021 17:30 Elísabet Hulda vann Miss Universe Iceland Elísabet Hulda Snorradóttir bar sigur úr býtum í Gamla Bíói í gærkvöldi þegar lokakeppni Miss Universe Iceland fór fram. Keppendur voru 15 talsins. 24. október 2020 14:45 Mest lesið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Einhleypan: Tískuelskandi lögfræðingur með sterka réttlætiskennd Makamál Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Lífið Sigurvegarinn vill banna Ísrael Lífið Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Lífið Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Lífið Hvernig á að klæða sig fyrir körfuboltaleik? Tíska og hönnun Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Lífið Fleiri fréttir Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Sjá meira
Elísabet Hulda lögð af stað í Miss Universe ævintýrið Elísabet Hulda Snorradóttir lagði í dag af stað til Bandaríkjanna þar sem hún mun keppa fyrir Íslands hönd í keppninni Miss Universe. 31. mars 2021 17:30
Elísabet Hulda vann Miss Universe Iceland Elísabet Hulda Snorradóttir bar sigur úr býtum í Gamla Bíói í gærkvöldi þegar lokakeppni Miss Universe Iceland fór fram. Keppendur voru 15 talsins. 24. október 2020 14:45