Yfirgefur São Paulo vegna launadeilna Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. september 2021 19:00 Dani Alves í leik með Brasilíu gegn Perú í undankeppni HM 2022. Pedro Vilela/Getty Images Sigursælasti fótboltamaður sögunnar, Brasilíumaðurinn Dani Alves, hefur yfirgefið São Paulo í heimalandinu þar sem hann segir félagið skulda sér tvær og hálfa milljón punda. Sigursælasti fótboltamaður sögunnar, Brasilíumaðurinn Dani Alves, hefur yfirgefið São Paulo í heimalandinu þar sem hann segir félagið skulda sér tvær og hálfa milljón punda. Dani Alves hefur unið 43 titla á ferli sínum með Sevilla, Barcelona, Juventus, París Saint-Germain, São Paulo og brasilíska landsliðinu. Hann skapaði sér nafn sem einn mest spennandi hægri bakvörður heims á árunum 2002 til 2006 er hann lék með Sevilla. Þaðan fór hann til Barcelona þar sem hann og Lionel Messi mynduðu eitt skemmtilegasta tvíeyki síðari ára. Verandi orðinn 36 ára gamall ákvað Alves að söðla um og semja við liðið sem hann studdi í æsku, São Paulo. Alves fór á Ólympíuleikana í sumar og lét umboðsmaður hans félagið vita að leikmaðurinn myndi ekki snúa aftur ef hann fengi ekki laun sín greitt að fullu. Dani Alves Brazil dream turns sour with contract termination after winning Olympic goldhttps://t.co/JUuTxtgoAK pic.twitter.com/bog9aU9plX— Mirror Football (@MirrorFootball) September 13, 2021 Eftir að hafa landað gullinu með Brasilíu virtist ljóst að São Paulo gæti einfaldlega ekki borgað Alves það sem hann átti inni. Hann hefur því ákveðið að rifta samningi sínum og leita á önnur mið. Alves er í dag 38 ára en virðist ekki stefna á að leggja skóna á hilluna strax. Það er því spurning hvaða lið vill fá þennan raðsigurvegara í sínar raðir. Fótbolti Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Leik lokið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fótbolti Fleiri fréttir Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Í beinni: KR - Víkingur | Víkingar geta skotist á toppinn Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Sjá meira
Sigursælasti fótboltamaður sögunnar, Brasilíumaðurinn Dani Alves, hefur yfirgefið São Paulo í heimalandinu þar sem hann segir félagið skulda sér tvær og hálfa milljón punda. Dani Alves hefur unið 43 titla á ferli sínum með Sevilla, Barcelona, Juventus, París Saint-Germain, São Paulo og brasilíska landsliðinu. Hann skapaði sér nafn sem einn mest spennandi hægri bakvörður heims á árunum 2002 til 2006 er hann lék með Sevilla. Þaðan fór hann til Barcelona þar sem hann og Lionel Messi mynduðu eitt skemmtilegasta tvíeyki síðari ára. Verandi orðinn 36 ára gamall ákvað Alves að söðla um og semja við liðið sem hann studdi í æsku, São Paulo. Alves fór á Ólympíuleikana í sumar og lét umboðsmaður hans félagið vita að leikmaðurinn myndi ekki snúa aftur ef hann fengi ekki laun sín greitt að fullu. Dani Alves Brazil dream turns sour with contract termination after winning Olympic goldhttps://t.co/JUuTxtgoAK pic.twitter.com/bog9aU9plX— Mirror Football (@MirrorFootball) September 13, 2021 Eftir að hafa landað gullinu með Brasilíu virtist ljóst að São Paulo gæti einfaldlega ekki borgað Alves það sem hann átti inni. Hann hefur því ákveðið að rifta samningi sínum og leita á önnur mið. Alves er í dag 38 ára en virðist ekki stefna á að leggja skóna á hilluna strax. Það er því spurning hvaða lið vill fá þennan raðsigurvegara í sínar raðir.
Fótbolti Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Leik lokið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fótbolti Fleiri fréttir Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Í beinni: KR - Víkingur | Víkingar geta skotist á toppinn Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Sjá meira