Benzema með þrennu er Real kom tvívegis til baka og tyllti sér á toppinn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. september 2021 21:06 Benzema skoraði þrennu í kvöld. Diego Souto/Getty Images Real Madríd lék í kvöld sinn fyrsta heimaleik á Santiago Bernabeu síðan í mars á síðasta ári er Celta Vigo komst í heimsókn. Þrátt fyrir að lenda tvívegis undir vann Real leikinn 5-2. Real Madrid are playing inside the Santiago Bernabeu for the first time since March 2020 pic.twitter.com/lxHTrJmo40— B/R Football (@brfootball) September 12, 2021 Santi Mina kom gestunum yfir strax á fjórðu mínútu en Karim Benzema jafnaði metin 20 mínútum síðar. Franco Cervi kom Celta í 2-1 og þannig var staðan í hálfleik. Benzema jafnaði metin eftir aðeins mínútu leik í síðari hálfleik og Vinicius Junior kom Real yfir í fyrsta skipti þegar síðari hálfleikur var tíu mínútna gamall. Fyrst Benzema gat ekki skorað það mark þá lagði hann einfaldlega mark Vinicius upp. Það var svo nýi maðurinn, Eduardo Camavinga, sem skoraði fjórða mark Real en hann gekk í raðir félagsins á dögunum. 66' Camavinga makes his first appearance for Real Madrid72' Camavinga scores his first goal for the clubWhat a dream debut for him pic.twitter.com/aU14cRu6j3— B/R Football (@brfootball) September 12, 2021 Undir lok leiks fengu heimamenn vítaspyrnu, Benzema fór á punktinn og skoraði þriðja mark sitt. Lokatölur því 5-2 Real Madríd í vil í þessum fyrsta alvöru heimaleik í meira en eitt og hálft ár. Real fer með sigrinum á topp La Liga, spænsku úrvalsdeildarinnar, með 10 stig líkt og Valencia og Spánarmeistarar Atlético Madríd. Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Handbolti Komst við er hann ræddi Schumacher Formúla 1 Tvíburasysturnar óvænt hættar Körfubolti Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Enski boltinn F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Formúla 1 Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Enski boltinn Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Fótbolti Leik lokið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti Fleiri fréttir Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Skotar fá frídag vegna HM Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Roddarinn ánægður með brottrekstur Nancy: „Farinn á pöbbinn að fagna“ Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Nígería flaug áfram í átta liða úrslit Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Tekur við Celtic í annað sinn á tímabilinu Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Salah gulltryggði Egypta áfram í átta liða úrslitin Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Logi Bergmann náði í 77 stig þrátt fyrir líklegt Fantasy-slys Segir að leikmenn eins og Rice séu þeir verðmætustu í boltanum Rekinn frá Celtic eftir aðeins 33 daga Real Madrid fær króatískan lækni til að bjarga málum Fjórðungur félaganna í ensku úrvalsdeildinni skipt um stjóra Sjá meira
Real Madrid are playing inside the Santiago Bernabeu for the first time since March 2020 pic.twitter.com/lxHTrJmo40— B/R Football (@brfootball) September 12, 2021 Santi Mina kom gestunum yfir strax á fjórðu mínútu en Karim Benzema jafnaði metin 20 mínútum síðar. Franco Cervi kom Celta í 2-1 og þannig var staðan í hálfleik. Benzema jafnaði metin eftir aðeins mínútu leik í síðari hálfleik og Vinicius Junior kom Real yfir í fyrsta skipti þegar síðari hálfleikur var tíu mínútna gamall. Fyrst Benzema gat ekki skorað það mark þá lagði hann einfaldlega mark Vinicius upp. Það var svo nýi maðurinn, Eduardo Camavinga, sem skoraði fjórða mark Real en hann gekk í raðir félagsins á dögunum. 66' Camavinga makes his first appearance for Real Madrid72' Camavinga scores his first goal for the clubWhat a dream debut for him pic.twitter.com/aU14cRu6j3— B/R Football (@brfootball) September 12, 2021 Undir lok leiks fengu heimamenn vítaspyrnu, Benzema fór á punktinn og skoraði þriðja mark sitt. Lokatölur því 5-2 Real Madríd í vil í þessum fyrsta alvöru heimaleik í meira en eitt og hálft ár. Real fer með sigrinum á topp La Liga, spænsku úrvalsdeildarinnar, með 10 stig líkt og Valencia og Spánarmeistarar Atlético Madríd.
Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Handbolti Komst við er hann ræddi Schumacher Formúla 1 Tvíburasysturnar óvænt hættar Körfubolti Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Enski boltinn F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Formúla 1 Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Enski boltinn Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Fótbolti Leik lokið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti Fleiri fréttir Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Skotar fá frídag vegna HM Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Roddarinn ánægður með brottrekstur Nancy: „Farinn á pöbbinn að fagna“ Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Nígería flaug áfram í átta liða úrslit Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Tekur við Celtic í annað sinn á tímabilinu Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Salah gulltryggði Egypta áfram í átta liða úrslitin Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Logi Bergmann náði í 77 stig þrátt fyrir líklegt Fantasy-slys Segir að leikmenn eins og Rice séu þeir verðmætustu í boltanum Rekinn frá Celtic eftir aðeins 33 daga Real Madrid fær króatískan lækni til að bjarga málum Fjórðungur félaganna í ensku úrvalsdeildinni skipt um stjóra Sjá meira