Árni Vilhjálmsson: Það er mýta að Breiðablik höndlar ekki baráttu Andri Már Eggertsson skrifar 11. september 2021 22:36 Árni Vilhjálmsson var afar kátur í leiks lok Vísir/Hulda Margrét Breiðablik færðist nær Íslandsmeistaratitlinum með 3-0 sigri á Val í kvöld. Árni Vilhjálmsson, skoraði eitt mark í leiknum og var afar sáttur með sigurinn. „Það var góð frammistaða hjá öllum okkar leikmönnum sem vann þennan leik. Ég var ánægður með hvernig við börðumst og spiluðum góðan fótbolta," sagði Árni eftir leik. Þegar haldið var til hálfleiks var staðan markalaus. Breiðablik gekk síðan á lagið í seinni hálfleik og gerði þrjú mörk. „Mér fannst voða lítið sem breytast. Það opnuðust bara fleiri leiðir. Auðvitað breytist allt þegar þú ert kominn einu marki yfir. Þeir þurftu því að sækja á fleiri mönnum sem við nýttum okkur." Það var mikil barátta í leiknum. Valur lét mikið finna fyrir sér sem Árni var ánægður með hvernig hans lið svaraði. „Bæði lið gáfu allt í þennan leik. Það var mikið um návígi, sumar tæklingar voru grófari en aðrar eins og er í fótbolta. Við getum höndlað alla baráttu, það er bara mýta sem er búið að búa til að við getum ekki höndlað baráttu. Ég hef allavega ekki tekið eftir því eftir að ég kom heim." Aðspurður hvað þarf til svo Blikarnir myndu enda sem Íslandsmeistarar, Árni svaraði að þeir þurftu að vinna sína leiki. Breiðablik Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Angel Reese í hálfs leiks bann Körfubolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Fleiri fréttir Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Í beinni: Þróttur - FHL | Þróttarar vilja komast aftur á sigurbraut Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Sjá meira
„Það var góð frammistaða hjá öllum okkar leikmönnum sem vann þennan leik. Ég var ánægður með hvernig við börðumst og spiluðum góðan fótbolta," sagði Árni eftir leik. Þegar haldið var til hálfleiks var staðan markalaus. Breiðablik gekk síðan á lagið í seinni hálfleik og gerði þrjú mörk. „Mér fannst voða lítið sem breytast. Það opnuðust bara fleiri leiðir. Auðvitað breytist allt þegar þú ert kominn einu marki yfir. Þeir þurftu því að sækja á fleiri mönnum sem við nýttum okkur." Það var mikil barátta í leiknum. Valur lét mikið finna fyrir sér sem Árni var ánægður með hvernig hans lið svaraði. „Bæði lið gáfu allt í þennan leik. Það var mikið um návígi, sumar tæklingar voru grófari en aðrar eins og er í fótbolta. Við getum höndlað alla baráttu, það er bara mýta sem er búið að búa til að við getum ekki höndlað baráttu. Ég hef allavega ekki tekið eftir því eftir að ég kom heim." Aðspurður hvað þarf til svo Blikarnir myndu enda sem Íslandsmeistarar, Árni svaraði að þeir þurftu að vinna sína leiki.
Breiðablik Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Angel Reese í hálfs leiks bann Körfubolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Fleiri fréttir Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Í beinni: Þróttur - FHL | Þróttarar vilja komast aftur á sigurbraut Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Sjá meira