Aubameyang með sprellimark í eins marks sigri Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 11. september 2021 17:22 Aubameyang skoraði eina mark Arsenal EPA-EFE/NEIL HALL Arsenal vann mikilvægan sigur á nýliðum Norwich City í ensku úrvalsdeildinni í dag. Það var Pierre-Emerick Aubameyang sem skoraði eina mark leiksins eftir ansi skrautlegan undirbúning hjá Pepe. Arsenal hafði tapað öllum þremur leikjum sínum í deildinni til þessa en liðið fékk Norwich í heimsókn á Emirates leikvanginn. Eftir fjörugan fyrri hálfleik þar sem Kanarífuglarnir voru ekki síðri aðilinn náði Aubameyang að skora eftir að Pepe skaut í stöng, frákastið barst aftur á Pepe sem skóflaði boltanum aftur í stöngina. En boltinn hafði aftur viðkomu í Pepe og datt fyrir Aubameyang sem gat ekki annað en skorað. 1-0 og smá heppni sem datt Arsenal megin í þetta sinn. Norwich hins vegar strax komnir í vandræði með núll stig eftir fjóra leiki. Wolves vann sigur á Watford á útivelli, 0-2. Það var Francisco Sierralta sem skoraði sjálfsmark á 74. mínútu áður en Hee-Chan Hwang jók forystuna. Fínn sigur hjá Wolves og þeirra fyrstu stig í hús. Watford eru einnig með þrjú stig. Brighton er heldur betur að sækja stig í upphafi tímabilsins en Brighton vann góðan útisigur á Brentford með einu marki gegn engu þar sem Leandro Trossard skoraði sigurmarkið á 90. mínútu. Brighton með níu stig við toppinn en Brentford eru með fimm stig um miðja deild. Southampton og West Ham gerðu svo markalaust jafntefli þar sem heitasti leikmaður West Ham, Miguel Antonio, fékk á sig rautt spjald í lokin. Enski boltinn Mest lesið Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn „Við eigum heima í Evrópu“ Enski boltinn Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Fótbolti Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Enski boltinn Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Handbolti Fleiri fréttir Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Sjá meira
Arsenal hafði tapað öllum þremur leikjum sínum í deildinni til þessa en liðið fékk Norwich í heimsókn á Emirates leikvanginn. Eftir fjörugan fyrri hálfleik þar sem Kanarífuglarnir voru ekki síðri aðilinn náði Aubameyang að skora eftir að Pepe skaut í stöng, frákastið barst aftur á Pepe sem skóflaði boltanum aftur í stöngina. En boltinn hafði aftur viðkomu í Pepe og datt fyrir Aubameyang sem gat ekki annað en skorað. 1-0 og smá heppni sem datt Arsenal megin í þetta sinn. Norwich hins vegar strax komnir í vandræði með núll stig eftir fjóra leiki. Wolves vann sigur á Watford á útivelli, 0-2. Það var Francisco Sierralta sem skoraði sjálfsmark á 74. mínútu áður en Hee-Chan Hwang jók forystuna. Fínn sigur hjá Wolves og þeirra fyrstu stig í hús. Watford eru einnig með þrjú stig. Brighton er heldur betur að sækja stig í upphafi tímabilsins en Brighton vann góðan útisigur á Brentford með einu marki gegn engu þar sem Leandro Trossard skoraði sigurmarkið á 90. mínútu. Brighton með níu stig við toppinn en Brentford eru með fimm stig um miðja deild. Southampton og West Ham gerðu svo markalaust jafntefli þar sem heitasti leikmaður West Ham, Miguel Antonio, fékk á sig rautt spjald í lokin.
Enski boltinn Mest lesið Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn „Við eigum heima í Evrópu“ Enski boltinn Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Fótbolti Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Enski boltinn Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Handbolti Fleiri fréttir Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Sjá meira