Fyrsta stiklan úr nýju Matrix-myndinni komin í loftið Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 9. september 2021 22:03 Neo og Trinity eru mætt aftur. Warner Bros. Kvikmyndaframleiðandinn Warner Bros hefur birst fyrstu stikluna úr The Matrix Resurrections, framhaldsmynd The Matrix-þríleiksins svokallaða. Myndin skartar Keanu Reeves og Carrie-Ann Moss sem snúa aftur sem Neo og Trinity en átján ár eru frá því að síðasta Matrix-myndin kom út, The Matrix Revolutions. Lana Wachowski leikstýrir myndinni en systir hennar Lilly, sem leikstýrði þríleiknum ásamt Lönu, er ekki með í þetta skiptið en hún er í fríi frá kvikmyndaheiminum sem stendur. Reeves og Moss eru ekki þau einu sem snúa aftur úr þríleiknum. Jada Pinkett Smith, Lambert Wilson og Daniel Bernhardt stíga aftur í sömu stígvél og áður. Laurence Fishburne, sem lék Morpheus er hins vegar ekki með. Neil Patrick Harris, Christina Ricci, Priyanka Chopra Jonas, Jessica Henwick, Yahya Abdul-Mateen II og Jonathan Goff koma ný inn. Í stiklunni má sjá Reeves og Moss í hlutverkum Neo og Trinity hittast á ný eftir langt hlé. Stikluna má sjá hér að neðan en myndin verður frumsýnd þann 22. desember næstkomandi. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Byrja að kynna Matrix með pilluvali Búið er að gera breytingar á heimasíðu Matrix kvikmyndanna í fyrsta sinn í nokkur ár. Það var gert í tilefni þess að sýna á fyrstu stiklu fjórðu myndarinnar úr söguheimi Wachowski systranna á fimmtudaginn. 7. september 2021 16:26 Faraldurs-stíflan brestur loksins í haust Frumsýningum fjölmargra kvikmynda hefur verið frestað á tíma nýju kórónuveirunnar en nú virðist sem að stíflan sé að bresta. Fram að jólum verða fjölmargar efnilegar kvikmyndir frumsýndar (vonandi). 12. ágúst 2021 08:46 Birta áður óséðan Matrix-hrekk úr lokaþætti The Office Bandaríska sjónvarpsstöðin NBC hefur birt atriði úr lokaþætti bandarísku útgáfu The Office sem ekki hefur verið birt opinberlega áður. 2. janúar 2021 09:30 Mest lesið „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Bíó og sjónvarp „Ég er pínu meyr í dag“ Lífið Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ Lífið Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Lífið Ísraelar fá að vera með í Eurovision Tónlist Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Lífið Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Lífið Chanel og Snorri eiga von á syni Lífið Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár Lífið Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Tónlist Fleiri fréttir Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Chanel og Snorri eiga von á syni Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ „Ég er pínu meyr í dag“ Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Fannar leitaði lengi að transbrauði „Mamma, ég gat þetta“ Opnar sig um kaupfíkn sem kviknaði þegar hún var sjö ára Gummi skíthræddur við Sigurjón Kjartans Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ „Lendir auðvitað í því að vera alltaf málaður upp sem voðalega vondur“ Siggi Ingvars og Alma Finnboga fjölga sér Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Hræðilegra að syngja með Bítinu en að fara í fallhlífastökk Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Selfyssingar unnu Skjálftann með verki um hinsegin bakslag Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu A-teens og tveir fyrrverandi sigurvegarar taka þátt í Melodifestivalen Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Bílakarókí með Bítinu: „Rændirðu henni?“ „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Sjá meira
Myndin skartar Keanu Reeves og Carrie-Ann Moss sem snúa aftur sem Neo og Trinity en átján ár eru frá því að síðasta Matrix-myndin kom út, The Matrix Revolutions. Lana Wachowski leikstýrir myndinni en systir hennar Lilly, sem leikstýrði þríleiknum ásamt Lönu, er ekki með í þetta skiptið en hún er í fríi frá kvikmyndaheiminum sem stendur. Reeves og Moss eru ekki þau einu sem snúa aftur úr þríleiknum. Jada Pinkett Smith, Lambert Wilson og Daniel Bernhardt stíga aftur í sömu stígvél og áður. Laurence Fishburne, sem lék Morpheus er hins vegar ekki með. Neil Patrick Harris, Christina Ricci, Priyanka Chopra Jonas, Jessica Henwick, Yahya Abdul-Mateen II og Jonathan Goff koma ný inn. Í stiklunni má sjá Reeves og Moss í hlutverkum Neo og Trinity hittast á ný eftir langt hlé. Stikluna má sjá hér að neðan en myndin verður frumsýnd þann 22. desember næstkomandi.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Byrja að kynna Matrix með pilluvali Búið er að gera breytingar á heimasíðu Matrix kvikmyndanna í fyrsta sinn í nokkur ár. Það var gert í tilefni þess að sýna á fyrstu stiklu fjórðu myndarinnar úr söguheimi Wachowski systranna á fimmtudaginn. 7. september 2021 16:26 Faraldurs-stíflan brestur loksins í haust Frumsýningum fjölmargra kvikmynda hefur verið frestað á tíma nýju kórónuveirunnar en nú virðist sem að stíflan sé að bresta. Fram að jólum verða fjölmargar efnilegar kvikmyndir frumsýndar (vonandi). 12. ágúst 2021 08:46 Birta áður óséðan Matrix-hrekk úr lokaþætti The Office Bandaríska sjónvarpsstöðin NBC hefur birt atriði úr lokaþætti bandarísku útgáfu The Office sem ekki hefur verið birt opinberlega áður. 2. janúar 2021 09:30 Mest lesið „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Bíó og sjónvarp „Ég er pínu meyr í dag“ Lífið Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ Lífið Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Lífið Ísraelar fá að vera með í Eurovision Tónlist Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Lífið Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Lífið Chanel og Snorri eiga von á syni Lífið Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár Lífið Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Tónlist Fleiri fréttir Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Chanel og Snorri eiga von á syni Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ „Ég er pínu meyr í dag“ Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Fannar leitaði lengi að transbrauði „Mamma, ég gat þetta“ Opnar sig um kaupfíkn sem kviknaði þegar hún var sjö ára Gummi skíthræddur við Sigurjón Kjartans Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ „Lendir auðvitað í því að vera alltaf málaður upp sem voðalega vondur“ Siggi Ingvars og Alma Finnboga fjölga sér Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Hræðilegra að syngja með Bítinu en að fara í fallhlífastökk Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Selfyssingar unnu Skjálftann með verki um hinsegin bakslag Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu A-teens og tveir fyrrverandi sigurvegarar taka þátt í Melodifestivalen Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Bílakarókí með Bítinu: „Rændirðu henni?“ „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Sjá meira
Byrja að kynna Matrix með pilluvali Búið er að gera breytingar á heimasíðu Matrix kvikmyndanna í fyrsta sinn í nokkur ár. Það var gert í tilefni þess að sýna á fyrstu stiklu fjórðu myndarinnar úr söguheimi Wachowski systranna á fimmtudaginn. 7. september 2021 16:26
Faraldurs-stíflan brestur loksins í haust Frumsýningum fjölmargra kvikmynda hefur verið frestað á tíma nýju kórónuveirunnar en nú virðist sem að stíflan sé að bresta. Fram að jólum verða fjölmargar efnilegar kvikmyndir frumsýndar (vonandi). 12. ágúst 2021 08:46
Birta áður óséðan Matrix-hrekk úr lokaþætti The Office Bandaríska sjónvarpsstöðin NBC hefur birt atriði úr lokaþætti bandarísku útgáfu The Office sem ekki hefur verið birt opinberlega áður. 2. janúar 2021 09:30