Bræður börðust hlið við hlið | Myndir Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 8. september 2021 09:31 Bræðurnir Ágúst Eðvald Hlynsson og Kristian Nökkvi Hlynsson. Aðsend Þeir Kristian Nökkvi Hlynsson og Ágúst Eðvald Hlynsson léku báðir í gær er U-21 árs landslið Íslands gerði 1-1 jafntefli við Grikkland í undankeppni EM 2023. Ísland tók á móti Grikklandi í öðrum leik undankeppninnar í Lautinni í Árbæ. Eftir 2-1 sigur gegn Hvíta-Rússlandi ytra var ljóst að bæði lið gætu náð toppsæti riðilsins - tímabundið - en Grikkir höfðu leikið einum leik meira en íslenska liðið. Fór það svo að leik gærdagsins lauk með 1-1 jafntefli og Ísland því með fjögur stig að loknum tveimur leikjum. Annan leikinn í röð léku bræðurnir Kristian Nökkvi Hlynsson og Ágúst Eðvald Hlynsson síðari hluta síðari hálfleiks saman í liði Íslands. Kristian Nökkvi hóf leikinn en hann er yngsti leikmaður liðsins, fæddur árið 2004. Líkt og gegn Hvíta-Rússlandi spilaði hann allan leikinn. Ágúst Eðvald, fæddur 2000, kom inn af bekknum á 67. mínútu leiksins í gær en hann kom inn á svipuðum tíma gegn Hvíta-Rússlandi. Kristian Nökkvi leikur með B-liði Ajax í B-deildinni í Hollandi á meðan Ágúst Eðvald er á mála hjá AC Horsens í dönsku B-deildinni. Agust Hlynsson (2000) & Kristian Hlynsson (2004) played together when Iceland U21 drew at home 1-1 vs. Greece. Impressive pic.twitter.com/TY1tUIqfzm— Magnus Agnar Magnusson (@totalfl) September 7, 2021 Hér að neðan má sjá myndir sem Bára Dröfn Kristinsdóttir, ljósmyndari Vísis, tók á leiknum sem og nokkrar aðsendar af þeim bræðrum. Kristian Nökkvi í kapphlaupi við leikmann Grikklands.Vísir/Bára Dröfn Kristian Nökkvi í baráttunni.Vísir/Bára Dröfn Ágúst Eðvald og Valgeir Lunddal Friðriksson.Vísir/Bára Dröfn Kristian Nökkvi í leik gærdagsins.Vísir/Bára Dröfn Ágúst Eðvald í leik gærdagsins.Vísir/Bára Dröfn Ágúst Eðvald (22) og Kristian Nökkvi (10) ásamt Valgeiri Valgeirssyni (2) og Hákoni Arnari Haraldssyni (16).Vísir/Bára Dröfn Bræðurnir eftir leik.Aðsend Fótbolti Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjör: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti Fleiri fréttir Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Sjá meira
Ísland tók á móti Grikklandi í öðrum leik undankeppninnar í Lautinni í Árbæ. Eftir 2-1 sigur gegn Hvíta-Rússlandi ytra var ljóst að bæði lið gætu náð toppsæti riðilsins - tímabundið - en Grikkir höfðu leikið einum leik meira en íslenska liðið. Fór það svo að leik gærdagsins lauk með 1-1 jafntefli og Ísland því með fjögur stig að loknum tveimur leikjum. Annan leikinn í röð léku bræðurnir Kristian Nökkvi Hlynsson og Ágúst Eðvald Hlynsson síðari hluta síðari hálfleiks saman í liði Íslands. Kristian Nökkvi hóf leikinn en hann er yngsti leikmaður liðsins, fæddur árið 2004. Líkt og gegn Hvíta-Rússlandi spilaði hann allan leikinn. Ágúst Eðvald, fæddur 2000, kom inn af bekknum á 67. mínútu leiksins í gær en hann kom inn á svipuðum tíma gegn Hvíta-Rússlandi. Kristian Nökkvi leikur með B-liði Ajax í B-deildinni í Hollandi á meðan Ágúst Eðvald er á mála hjá AC Horsens í dönsku B-deildinni. Agust Hlynsson (2000) & Kristian Hlynsson (2004) played together when Iceland U21 drew at home 1-1 vs. Greece. Impressive pic.twitter.com/TY1tUIqfzm— Magnus Agnar Magnusson (@totalfl) September 7, 2021 Hér að neðan má sjá myndir sem Bára Dröfn Kristinsdóttir, ljósmyndari Vísis, tók á leiknum sem og nokkrar aðsendar af þeim bræðrum. Kristian Nökkvi í kapphlaupi við leikmann Grikklands.Vísir/Bára Dröfn Kristian Nökkvi í baráttunni.Vísir/Bára Dröfn Ágúst Eðvald og Valgeir Lunddal Friðriksson.Vísir/Bára Dröfn Kristian Nökkvi í leik gærdagsins.Vísir/Bára Dröfn Ágúst Eðvald í leik gærdagsins.Vísir/Bára Dröfn Ágúst Eðvald (22) og Kristian Nökkvi (10) ásamt Valgeiri Valgeirssyni (2) og Hákoni Arnari Haraldssyni (16).Vísir/Bára Dröfn Bræðurnir eftir leik.Aðsend
Fótbolti Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjör: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti Fleiri fréttir Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Sjá meira
Uppgjör: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn
Uppgjör: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti