Flókið að mynda aðra ríkisstjórn en þá sem nú er við völd Heimir Már Pétursson skrifar 26. ágúst 2021 06:29 Ríkisstjórnin heldur velli, samkvæmt könnuninni. Vísir/Vilhelm Ríkisstjórnin héldi naumlega velli með minnsta mögulega þingmeirihluta samkvæmt könnun MMR fyrir Morgunblaðið sem blaðið birtir í dag. Flókið yrði að mynda aðrar ríkisstjórnir en nú er við völd. Sjálfstæðisflokkurinn fengi 23,9 prósent atkvæða og sautján þingmenn, Framsóknarflokkurinn 12,5 prósent og átta þingmenn og Vinstri græn 10,9 prósent og sjö þingmenn eða samanlagt 32 þingmenn, sem er lágmarks meirihluti á Alþingi. Ekki væri hægt að mynda þá ríkisstjórn sem reynt var að mynda með Vinstri grænum, Samfylkingu, Framsóknarflokki og Pírötum eftir síðustu kosningar. Slík stjórn hefði aðeins tuttugu og átta þingmenn á bakvið sig. Hún þyrfti því annað hvort á sex þingmönnum Viðreisnar eða fimm þingmönnum Sósíalistaflokksins að halda til að mynda annars vegar 34 þingmanna meirihluta eða hins vegar 33 manna meirihluta. Samfylkingin fengi ekki þingmenn í öllum kjördæmum. Hún fengi hins vegar tvo í Norðausturkjördæmi, kjördæmi Loga Einarssonar formanns flokksins, en engan í Suðurlandskjördæmi. Það sama á við um Viðreisn. Flokkurinn fengi tvo þingmenn í Suðvesturkjördæmi, kjördæmi Þorgerðar Katrínar formanns flokksins og tvo í Reykjavík norður, kjördæmi Daða Más Kristóferssonar varaformanns flokksins, en enga þingmenn í Norðvestur- og Norðausturkjördæmi. Fylgi flokkanna mælist annars svona í könnun MMR fyrir Morgunblaðið: Sjálfstæðisflokkur 23,9 prósent - 17 þingmenn Framsóknarflokkur - 12,5 prósent - 8 þingmenn Vinstri græn - 10,9 prósent - 7 þingmenn Samfylking - 10,5 prósent - 6 þingmenn Viðreisn - 10,4 prósent - 6 þingmenn Píratar - 10,6 prósent - 7 þingmenn Sósíalistaflokkurinn - 8,7 prósent - 5 þingmenn Miðflokkurinn - 6,2 prósent - 4 þingmenn Flokkur fólksins - 5,1 prósent - 3 þingmenn Alþingiskosningar 2021 Skoðanakannanir Alþingi Tengdar fréttir Pallborðið: Ný Maskínukönnun og viðbrögð Eiríks Maskína hefur framkvæmt nýja könnun á fylgi flokkanna í aðdraganda Alþingiskosninganna þann 25. september. Niðurstöðurnar verða til umfjöllunar í Pallborði dagsins klukkan 14. 24. ágúst 2021 13:07 Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Erlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Pútín sagður ætla að „taka til“ eftir kosningarnar Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Fleiri fréttir Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Sjá meira
Sjálfstæðisflokkurinn fengi 23,9 prósent atkvæða og sautján þingmenn, Framsóknarflokkurinn 12,5 prósent og átta þingmenn og Vinstri græn 10,9 prósent og sjö þingmenn eða samanlagt 32 þingmenn, sem er lágmarks meirihluti á Alþingi. Ekki væri hægt að mynda þá ríkisstjórn sem reynt var að mynda með Vinstri grænum, Samfylkingu, Framsóknarflokki og Pírötum eftir síðustu kosningar. Slík stjórn hefði aðeins tuttugu og átta þingmenn á bakvið sig. Hún þyrfti því annað hvort á sex þingmönnum Viðreisnar eða fimm þingmönnum Sósíalistaflokksins að halda til að mynda annars vegar 34 þingmanna meirihluta eða hins vegar 33 manna meirihluta. Samfylkingin fengi ekki þingmenn í öllum kjördæmum. Hún fengi hins vegar tvo í Norðausturkjördæmi, kjördæmi Loga Einarssonar formanns flokksins, en engan í Suðurlandskjördæmi. Það sama á við um Viðreisn. Flokkurinn fengi tvo þingmenn í Suðvesturkjördæmi, kjördæmi Þorgerðar Katrínar formanns flokksins og tvo í Reykjavík norður, kjördæmi Daða Más Kristóferssonar varaformanns flokksins, en enga þingmenn í Norðvestur- og Norðausturkjördæmi. Fylgi flokkanna mælist annars svona í könnun MMR fyrir Morgunblaðið: Sjálfstæðisflokkur 23,9 prósent - 17 þingmenn Framsóknarflokkur - 12,5 prósent - 8 þingmenn Vinstri græn - 10,9 prósent - 7 þingmenn Samfylking - 10,5 prósent - 6 þingmenn Viðreisn - 10,4 prósent - 6 þingmenn Píratar - 10,6 prósent - 7 þingmenn Sósíalistaflokkurinn - 8,7 prósent - 5 þingmenn Miðflokkurinn - 6,2 prósent - 4 þingmenn Flokkur fólksins - 5,1 prósent - 3 þingmenn
Alþingiskosningar 2021 Skoðanakannanir Alþingi Tengdar fréttir Pallborðið: Ný Maskínukönnun og viðbrögð Eiríks Maskína hefur framkvæmt nýja könnun á fylgi flokkanna í aðdraganda Alþingiskosninganna þann 25. september. Niðurstöðurnar verða til umfjöllunar í Pallborði dagsins klukkan 14. 24. ágúst 2021 13:07 Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Erlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Pútín sagður ætla að „taka til“ eftir kosningarnar Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Fleiri fréttir Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Sjá meira
Pallborðið: Ný Maskínukönnun og viðbrögð Eiríks Maskína hefur framkvæmt nýja könnun á fylgi flokkanna í aðdraganda Alþingiskosninganna þann 25. september. Niðurstöðurnar verða til umfjöllunar í Pallborði dagsins klukkan 14. 24. ágúst 2021 13:07