Uppgangur mislinga og mænusóttar vegna skertrar heilbrigðisþjónustu áhyggjuefni Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 19. ágúst 2021 22:02 Birna Þórarinsdóttir, framkvæmdastjóri UNICEF á Íslandi. Vísir/Arnar Framkvæmdastjóri UNICEF á Íslandi segir stöðu bólusetninga alþjóðlega mikið áhyggjumál. Nauðsynlegt sé að framlínufólk í heiminum öllum sé bólusett gegn Covid sem fyrst því hætta steðji ekki aðeins af kórónuveirunni heldur fjölda annarra sótta sem herji nú á í fátækari ríkjum. Embættismenn Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar gagnrýndu í gær harðlega þær þjóðir sem byrjað hafa að útdeila örvunarskömmtum á bóluefninu gegn kórónuveirunni á meðan milljónir eru enn óbólusettar víða um heim. Framkvæmdastjóri UNICEF á Íslandi tekur undir þetta en segir þó að samtökin virði ákvarðanir sóttvarnayfirvalda í hverju landi fyrir sig. Nauðsynlegt sé þó að framlínustarfsfólk sé bólusett sem fyrst. „Ákallið er að við verðum að byrja á að tryggja bólusetningar fyrir framlínustarfsfólk,“ segir Birna Þórarinsdóttir, framkvæmdastjóri UNICEF. „Klárum þetta og förum svo í víðtækari bólusetningar.“ Nú hafa alls 83 prósent Íslendinga yfir 12 ára aldri verið fullbólusett en aðeins 24 prósent allra jarðarbúa. Til samanburðar hafa 1,3 prósent íbúa tekjulægri ríkja fengið minnst einn skammt bóluefnisins gegn kórónuveirunni. Bóluefnaþurrðin hefur þó ekki aðeins áhrif á fjölda covid-smitaðra heldur hefur hún skert heilbrigðisþjónustu verulega í tekjulægri ríkjum. „Það sem við hjá UNICEF höfum sérstakar áhyggjur af er mæðraeftirlit og ungbarnaeftirlit. og við sjáum það því miður að í tölum frá í fyrra þá eru margar milljónir barna sem fengu ekki reglubundnar bólusetningar Ýmsir banvænir sjúkdómar hafi farið að herja á heimsbyggðina vegna takmarkaðrar heilbrigðisþjónustu.. Hvaða sjúkdómar eru það til dæmis? „Þetta er til dæmis mænusótt, sem við vorum komin mjög langt með að uppræta,“ segir Birna. „En svo erum við líka að sjá vaxandi fjölda mislingatilfella.“ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Erlent Þota til Egilsstaða í kvöld til að flytja veðurteppta Innlent Borgaði sig fyrir kirkjuna að breyta um merki Innlent Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Erlent Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Innlent Tónhöfundar spyrja út í notkun gervigreindar Innlent Bræður dæmdir fyrir að ráðast á Börk tuttugu árum eftir árásina á A. Hansen Innlent Annað sinn sem læknir lýgur um krabbamein: „Þetta mun fara á versta veg“ Innlent Ræningjarnir hefðu aldrei sloppið á Íslandi Innlent Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Erlent Fleiri fréttir Tónhöfundar spyrja út í notkun gervigreindar Borgaði sig fyrir kirkjuna að breyta um merki Þota til Egilsstaða í kvöld til að flytja veðurteppta Tíu prósent leikskólastarfsmanna hafi ekki meðalhæfni í íslensku Ræningjarnir hefðu aldrei sloppið á Íslandi Ókyrrð í lægri flughæðum raskar innanlandsfluginu Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Dorrit, leit að bróður og pakkaflóð Miðflokkurinn áfram á flugi Myndskeið þingmannsins féll í grýttan jarðveg hjá kennurum Viðrar hugmynd um að gera fullveldisdaginn að rauðum degi Þorgerður Katrín opnaði nýtt sendiráð í Madríd Hefðbundin fullveldisdagskrá forseta eftir óvenjulegar aðstæður í fyrra Bræður dæmdir fyrir að ráðast á Börk tuttugu árum eftir árásina á A. Hansen Krafa um íslenskukunnáttu á spítalanum eigi að tryggja öryggi sjúklinga Óvíst hvort framboð anni eftirspurn Setja fyrirvara við vistun barna í brottfararstöð Hæstiréttur byrjaður á Instagram Upplifun gesta við Skógafoss verði margfalt betri Orkuskiptin gangi mun hægar en vonast var til Íslendingur gekk berserksgang í Horsens Betra að skipta út gömlum seríum og ofhlaða ekki fjöltengin Tvö og hálft ár í fangelsi fyrir hraðbankaþjófnað og Hamraborgarmálið Vilja bæta tónleikaaðstöðu í borginni Maðurinn sem fannst látinn var um fertugt Kveður Sjálfstæðisflokkinn og hyggur á framboð fyrir Miðflokkinn Kalla eftir hugmyndum fyrir 1100 ára afmæli Alþingis Nýju systurverki Friðarsúlunnar verði komið upp í Viðey Skortir upplýsingar um móðurmál og íslenskukunnáttu leikskólastarfsfólks Tilnefndu mann ársins 2025 Sjá meira
Embættismenn Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar gagnrýndu í gær harðlega þær þjóðir sem byrjað hafa að útdeila örvunarskömmtum á bóluefninu gegn kórónuveirunni á meðan milljónir eru enn óbólusettar víða um heim. Framkvæmdastjóri UNICEF á Íslandi tekur undir þetta en segir þó að samtökin virði ákvarðanir sóttvarnayfirvalda í hverju landi fyrir sig. Nauðsynlegt sé þó að framlínustarfsfólk sé bólusett sem fyrst. „Ákallið er að við verðum að byrja á að tryggja bólusetningar fyrir framlínustarfsfólk,“ segir Birna Þórarinsdóttir, framkvæmdastjóri UNICEF. „Klárum þetta og förum svo í víðtækari bólusetningar.“ Nú hafa alls 83 prósent Íslendinga yfir 12 ára aldri verið fullbólusett en aðeins 24 prósent allra jarðarbúa. Til samanburðar hafa 1,3 prósent íbúa tekjulægri ríkja fengið minnst einn skammt bóluefnisins gegn kórónuveirunni. Bóluefnaþurrðin hefur þó ekki aðeins áhrif á fjölda covid-smitaðra heldur hefur hún skert heilbrigðisþjónustu verulega í tekjulægri ríkjum. „Það sem við hjá UNICEF höfum sérstakar áhyggjur af er mæðraeftirlit og ungbarnaeftirlit. og við sjáum það því miður að í tölum frá í fyrra þá eru margar milljónir barna sem fengu ekki reglubundnar bólusetningar Ýmsir banvænir sjúkdómar hafi farið að herja á heimsbyggðina vegna takmarkaðrar heilbrigðisþjónustu.. Hvaða sjúkdómar eru það til dæmis? „Þetta er til dæmis mænusótt, sem við vorum komin mjög langt með að uppræta,“ segir Birna. „En svo erum við líka að sjá vaxandi fjölda mislingatilfella.“
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Erlent Þota til Egilsstaða í kvöld til að flytja veðurteppta Innlent Borgaði sig fyrir kirkjuna að breyta um merki Innlent Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Erlent Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Innlent Tónhöfundar spyrja út í notkun gervigreindar Innlent Bræður dæmdir fyrir að ráðast á Börk tuttugu árum eftir árásina á A. Hansen Innlent Annað sinn sem læknir lýgur um krabbamein: „Þetta mun fara á versta veg“ Innlent Ræningjarnir hefðu aldrei sloppið á Íslandi Innlent Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Erlent Fleiri fréttir Tónhöfundar spyrja út í notkun gervigreindar Borgaði sig fyrir kirkjuna að breyta um merki Þota til Egilsstaða í kvöld til að flytja veðurteppta Tíu prósent leikskólastarfsmanna hafi ekki meðalhæfni í íslensku Ræningjarnir hefðu aldrei sloppið á Íslandi Ókyrrð í lægri flughæðum raskar innanlandsfluginu Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Dorrit, leit að bróður og pakkaflóð Miðflokkurinn áfram á flugi Myndskeið þingmannsins féll í grýttan jarðveg hjá kennurum Viðrar hugmynd um að gera fullveldisdaginn að rauðum degi Þorgerður Katrín opnaði nýtt sendiráð í Madríd Hefðbundin fullveldisdagskrá forseta eftir óvenjulegar aðstæður í fyrra Bræður dæmdir fyrir að ráðast á Börk tuttugu árum eftir árásina á A. Hansen Krafa um íslenskukunnáttu á spítalanum eigi að tryggja öryggi sjúklinga Óvíst hvort framboð anni eftirspurn Setja fyrirvara við vistun barna í brottfararstöð Hæstiréttur byrjaður á Instagram Upplifun gesta við Skógafoss verði margfalt betri Orkuskiptin gangi mun hægar en vonast var til Íslendingur gekk berserksgang í Horsens Betra að skipta út gömlum seríum og ofhlaða ekki fjöltengin Tvö og hálft ár í fangelsi fyrir hraðbankaþjófnað og Hamraborgarmálið Vilja bæta tónleikaaðstöðu í borginni Maðurinn sem fannst látinn var um fertugt Kveður Sjálfstæðisflokkinn og hyggur á framboð fyrir Miðflokkinn Kalla eftir hugmyndum fyrir 1100 ára afmæli Alþingis Nýju systurverki Friðarsúlunnar verði komið upp í Viðey Skortir upplýsingar um móðurmál og íslenskukunnáttu leikskólastarfsfólks Tilnefndu mann ársins 2025 Sjá meira