Reikna með svipaðri stöðu á gjörgæslu áfram Snorri Másson og Óttar Kolbeinsson Proppé skrifa 18. ágúst 2021 17:29 Álag á gjörgæsludeild mun að öllum líkindum haldast óbreytt eða versna á næstu tveimur til þremur vikum. Einar Árnason Spálíkan fyrir framgang faraldursins hér á landi næstu vikur gefur til kynna að þróunin horfi til betri vegar. Þannig mun nýjum smitum fækka, en það verður þó mjög hægt ef marka má spá. Líkleg spá um innlagnir á gjörgæslu gerir ráð fyrir að 5-6 gjörgæslusjúklingar verði inniliggjandi alveg fram til upphafs september, þannig að jafnvel þótt daglegum smitum fjölgi lítillega er gert ráð fyrir svipuðu umfangi á gjörgæslu. 25 sjúklingar liggja núna á Landspítala með COVID. 20 sjúklingar liggja á bráðalegudeildum spítalans og þriðjungur er óbólusettur. Á gjörgæslu eru 5 sjúklingar og eru 3 þeirra bólusettir. Fjórir gjörgæslusjúklingar þurfa öndunarvélastuðning. Meðalaldur innlagðra er 65 ár. Alls hafa 79 sjúklingar lagst inn á Landspítala með COVID í fjórðu bylgju faraldursins. Um þriðjungur er óbólusettur. Samkvæmt spálíkaninu er talið líklegt að staðan á gjörgæsludeild haldist óbreytt þar til í upphaf næsta mánaðar. Svartsýn spá líkansins er sú að allt að ellefu einstaklingar verði á gjörgæslu vegna Covid-19 á þeim tímapunkti en sú bjartsýnasta að þeir verði tveir. Hætta á örmögnun starfsfólks Páll Matthíasson, forstjóri Landspítala, og Már Kristinsson, formaður farsóttanefndar spítalans, sendu heilbrigðisráðherra minnisblað um stöðuna á spítalanum á mánudag. Staðan á gjörgæslunni er þeirra helsta áhyggjuefni: „Í dag, 15. ágúst, er umframgeta gjörgæsluþjónustu Landspítala við ystu mörk og eru gjörgæsludeildir spítalans ekki í stakk búnar að taka við stórum áföllum sem krefjast verulegrar gjörgæslumeðferðar,“ segir í minnisblaðinu. Ástæðan sé skortur á fagfólki en eins og hefur verið fjallað um leita stjórnvöld nú leiða til að fá fleira fagfólk í vinnu á gjörgæsludeildunum. „Spálíkan HÍ og LSH og reynsla fyrri bylgja bendir til þess að álag á gjörgæslur eigi eftir að vara í a.m.k. næstu 2-3 vikur og hugsanlega aukast. Þetta eykur hættuna á því að upp komi aðstæður þar sem spítalinn getur ekki sinnt öllum gjörgæslusjúklingum. Örmögnun starfsfólks, sérstaklega á gjörgæslum er einnig raunveruleg hætta.“ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Landspítalinn Mest lesið Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Drengurinn fannst heill á húfi Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent „Erfið stund en mikilvæg“ Innlent Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Innlent Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Innlent Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Innlent Skjálfti fannst í byggð Innlent Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Erlent Fleiri fréttir Vesturbæjarlaug opnar enn á ný Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Skjálfti fannst í byggð Ólafur orðinn nýr þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins „Erfið stund en mikilvæg“ Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Þorgerður á óformlegum fundi ESB Austurland í áfalli, uppstokkun í Valhöll og kjötsúpa fyrir alla Vann fyrir opnum tjöldum hjá bæði saksóknara og PPP Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Framkvæmdir við Fjallaböðin í fullum gangi Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Náðu fullum þrýstingi í nótt Drengurinn fannst heill á húfi Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Guðrún hrókerar í þingflokknum Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Sýknukrafa, kreppuástand og hótel í fjalli Byrja að dæla heitu aftur fyrir klukkan tíu Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Sjö eldislaxar fundist í fjórum ám Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Lýsa yfir vantrausti á Sönnu og segja hana ætla að stofna nýjan flokk „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Sjá meira
Líkleg spá um innlagnir á gjörgæslu gerir ráð fyrir að 5-6 gjörgæslusjúklingar verði inniliggjandi alveg fram til upphafs september, þannig að jafnvel þótt daglegum smitum fjölgi lítillega er gert ráð fyrir svipuðu umfangi á gjörgæslu. 25 sjúklingar liggja núna á Landspítala með COVID. 20 sjúklingar liggja á bráðalegudeildum spítalans og þriðjungur er óbólusettur. Á gjörgæslu eru 5 sjúklingar og eru 3 þeirra bólusettir. Fjórir gjörgæslusjúklingar þurfa öndunarvélastuðning. Meðalaldur innlagðra er 65 ár. Alls hafa 79 sjúklingar lagst inn á Landspítala með COVID í fjórðu bylgju faraldursins. Um þriðjungur er óbólusettur. Samkvæmt spálíkaninu er talið líklegt að staðan á gjörgæsludeild haldist óbreytt þar til í upphaf næsta mánaðar. Svartsýn spá líkansins er sú að allt að ellefu einstaklingar verði á gjörgæslu vegna Covid-19 á þeim tímapunkti en sú bjartsýnasta að þeir verði tveir. Hætta á örmögnun starfsfólks Páll Matthíasson, forstjóri Landspítala, og Már Kristinsson, formaður farsóttanefndar spítalans, sendu heilbrigðisráðherra minnisblað um stöðuna á spítalanum á mánudag. Staðan á gjörgæslunni er þeirra helsta áhyggjuefni: „Í dag, 15. ágúst, er umframgeta gjörgæsluþjónustu Landspítala við ystu mörk og eru gjörgæsludeildir spítalans ekki í stakk búnar að taka við stórum áföllum sem krefjast verulegrar gjörgæslumeðferðar,“ segir í minnisblaðinu. Ástæðan sé skortur á fagfólki en eins og hefur verið fjallað um leita stjórnvöld nú leiða til að fá fleira fagfólk í vinnu á gjörgæsludeildunum. „Spálíkan HÍ og LSH og reynsla fyrri bylgja bendir til þess að álag á gjörgæslur eigi eftir að vara í a.m.k. næstu 2-3 vikur og hugsanlega aukast. Þetta eykur hættuna á því að upp komi aðstæður þar sem spítalinn getur ekki sinnt öllum gjörgæslusjúklingum. Örmögnun starfsfólks, sérstaklega á gjörgæslum er einnig raunveruleg hætta.“
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Landspítalinn Mest lesið Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Drengurinn fannst heill á húfi Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent „Erfið stund en mikilvæg“ Innlent Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Innlent Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Innlent Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Innlent Skjálfti fannst í byggð Innlent Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Erlent Fleiri fréttir Vesturbæjarlaug opnar enn á ný Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Skjálfti fannst í byggð Ólafur orðinn nýr þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins „Erfið stund en mikilvæg“ Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Þorgerður á óformlegum fundi ESB Austurland í áfalli, uppstokkun í Valhöll og kjötsúpa fyrir alla Vann fyrir opnum tjöldum hjá bæði saksóknara og PPP Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Framkvæmdir við Fjallaböðin í fullum gangi Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Náðu fullum þrýstingi í nótt Drengurinn fannst heill á húfi Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Guðrún hrókerar í þingflokknum Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Sýknukrafa, kreppuástand og hótel í fjalli Byrja að dæla heitu aftur fyrir klukkan tíu Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Sjö eldislaxar fundist í fjórum ám Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Lýsa yfir vantrausti á Sönnu og segja hana ætla að stofna nýjan flokk „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Sjá meira
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent