Innlent

Hörð aftanákeyrsla við Litlu kaffistofuna

Eiður Þór Árnason skrifar
Betur fór en á horfðist eftir að fólksbílinn lenti aftan á sendiferðabílnum.
Betur fór en á horfðist eftir að fólksbílinn lenti aftan á sendiferðabílnum. Vignir Arnarsson

Umferðaróhapp varð við Litlu kaffistofuna fyrr í dag þegar fólksbíll keyrði aftan á kyrrstæðan sendiferðabíl og hringsnerist á veginum. 

Enginn slasaðist en fólksbifreiðin er illa leikin eftir aftanákeyrsluna. Þetta staðfestir Sveinn Kristján Rúnarsson, yfirlögregluþjónn á Suðurlandi, í samtali við fréttastofu.

Bílinn er illa farinn eftir óhappið.Vignir Arnarson
Vignir Arnarson
Vignir Arnarson


Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×