KSÍ getur ekki staðfest fyrirkomulag miðasölu á landsleikjum haustsins Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. ágúst 2021 14:30 Íslensku stelpurnar fagna marki gegn Írlandi á Laugardalsvelli í sumar. Óvíst er hversu margir geta mætt á leiki liðsins í haust. Vísir/Hulda Margrét A-landslið karla og kvenna eiga bæði leiki á Laugardalsvelli nú í haust. Vegna samkomutakmarkana getur Knattspyrnusamband Íslands ekki enn staðfest hvernig miðasölu á leikjunum verður háttað. „Vegna fjölda fyrirspurna vill KSÍ upplýsa að vegna óvissu um samkomutakmarkanir getur KSÍ enn sem komið er ekki staðfest fyrirkomulag miðasölu á A-landsleiki haustsins (kvenna og karla). KSÍ mun bíða með ákvörðun um miðasölu þar til skýrist hvaða reglur muni gilda í september,“ segir í tilkynningu KSÍ um málið. Vegna fjölda fyrirspurna vill KSÍ upplýsa að vegna óvissu um samkomutakmarkanir getur KSÍ enn sem komið er ekki staðfest fyrirkomulag miðasölu á A-landsleiki haustsins (kvenna og karla). KSÍ mun bíða með ákvörðun um miðasölu þar til skýrist hvaða reglur muni gilda í september. pic.twitter.com/8gjmHoHzkz— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) August 16, 2021 A-landslið karla mætir Rúmeníu á Laugardalsvelli 2. september næstkomandi. Þann 5. september fer leikur Íslands og Norður-Makedóníu fram á vellinum. Að lokum koma Þjóðverjar í heimsókn þann 8. september. Ísland er sem stendur í 5. sæti af sex þjóðum í undankeppni HM 2022 sem fram fer í Katar með þrjú stig að loknum þremur leikjum. Ísland lá í valnum gegn Þýskalandi og Armeníu en vann góðan 4-1 útisigur á Liechtenstein. A-landslið kvenna hefur undankeppni sína fyrir HM 2023 þann 21. september þegar Holland kemur í heimsókn. HM fer að þessu sinni fram í Ástralíu og á Nýja-Sjálandi. Þann 22. október kemur Tékkland í heimsókn og þann 26. október mætir Kýpur á Laugardalsvöll. Ljóst er að staðan getur breyst hratt milli vikna og því er alls óvíst hversu marga miða KSÍ getur selt á leikina að svo stöddu. Fótbolti KSÍ HM 2022 í Katar HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Jorge Costa látinn Fótbolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Fleiri fréttir Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Sjá meira
„Vegna fjölda fyrirspurna vill KSÍ upplýsa að vegna óvissu um samkomutakmarkanir getur KSÍ enn sem komið er ekki staðfest fyrirkomulag miðasölu á A-landsleiki haustsins (kvenna og karla). KSÍ mun bíða með ákvörðun um miðasölu þar til skýrist hvaða reglur muni gilda í september,“ segir í tilkynningu KSÍ um málið. Vegna fjölda fyrirspurna vill KSÍ upplýsa að vegna óvissu um samkomutakmarkanir getur KSÍ enn sem komið er ekki staðfest fyrirkomulag miðasölu á A-landsleiki haustsins (kvenna og karla). KSÍ mun bíða með ákvörðun um miðasölu þar til skýrist hvaða reglur muni gilda í september. pic.twitter.com/8gjmHoHzkz— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) August 16, 2021 A-landslið karla mætir Rúmeníu á Laugardalsvelli 2. september næstkomandi. Þann 5. september fer leikur Íslands og Norður-Makedóníu fram á vellinum. Að lokum koma Þjóðverjar í heimsókn þann 8. september. Ísland er sem stendur í 5. sæti af sex þjóðum í undankeppni HM 2022 sem fram fer í Katar með þrjú stig að loknum þremur leikjum. Ísland lá í valnum gegn Þýskalandi og Armeníu en vann góðan 4-1 útisigur á Liechtenstein. A-landslið kvenna hefur undankeppni sína fyrir HM 2023 þann 21. september þegar Holland kemur í heimsókn. HM fer að þessu sinni fram í Ástralíu og á Nýja-Sjálandi. Þann 22. október kemur Tékkland í heimsókn og þann 26. október mætir Kýpur á Laugardalsvöll. Ljóst er að staðan getur breyst hratt milli vikna og því er alls óvíst hversu marga miða KSÍ getur selt á leikina að svo stöddu.
Fótbolti KSÍ HM 2022 í Katar HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Jorge Costa látinn Fótbolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Fleiri fréttir Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Sjá meira