Ferðir á leiðum 19 og 31 falla niður vegna smita og sóttkvíar Atli Ísleifsson skrifar 13. ágúst 2021 07:27 Óvænt mannekla hjá einu verktakafyrirtæki sem starfar fyrir Strætó veldur því að ferðir falla niður. Vísir/Vilhelm Allar ferðir hafa verið felldar niður á leið 31 í dag. Sumar ferðir falla einnig niður fyrir hádegi á leið 19. Ástæðan fyrir þessu er óvænt mannekla hjá Hagvögnum hf. sem er annar verktakinn sem ekur fyrir Strætó á höfuðborgarsvæðinu. Frá þessu segir í tilkynningu frá Strætó sem send var á fjölmiðla í morgun. „Samkvæmt fyrstu upplýsingum nú í morgun þá smituðust tveir starfsmenn Hagvagna af COVID-19. Í kjölfarið voru 5 vagnstjórar sendir í sóttkví. Við viljum biðja alla viðskiptavini á leiðum 19 og 31 innilega afsökunar á þessum óþægindum. Við munum upplýsa betur um stöðuna þegar líður á daginn,“ segir í tilkynningunni. Leið 19 ferðast milli Kaplakrika og Ásvallalaugar í Hafnarfirði. Leið 31 ferðast milli Gufunesbæjar og Egilshallar í Grafarvogi. Uppfært 8:59 Eftirfarandi tilkynning barst frá Strætó skömmu fyrir klukkan níu: Við sögðum upphaflega að allur akstur falli niður á leið 19 fyrir hádegi. Þetta er ekki rétt, það er einn vagn sem fellur niður á leiðinni. Á venjulegum degi er 5 vagnar sem aka á leið 19 yfir annatímann en þeir eru 4 í dag. Það kunna því nokkrar ferðir að falla niður en ekki allar. Samkvæmt upplýsingum frá Hagvögnum ættu ekki að verða nein afföll yfir helgina en nokkur óvissa er um mánudaginn. Staðan verður metin frá degi til dags. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Strætó Reykjavík Hafnarfjörður Mest lesið Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent Fleiri fréttir Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Sjá meira
Ástæðan fyrir þessu er óvænt mannekla hjá Hagvögnum hf. sem er annar verktakinn sem ekur fyrir Strætó á höfuðborgarsvæðinu. Frá þessu segir í tilkynningu frá Strætó sem send var á fjölmiðla í morgun. „Samkvæmt fyrstu upplýsingum nú í morgun þá smituðust tveir starfsmenn Hagvagna af COVID-19. Í kjölfarið voru 5 vagnstjórar sendir í sóttkví. Við viljum biðja alla viðskiptavini á leiðum 19 og 31 innilega afsökunar á þessum óþægindum. Við munum upplýsa betur um stöðuna þegar líður á daginn,“ segir í tilkynningunni. Leið 19 ferðast milli Kaplakrika og Ásvallalaugar í Hafnarfirði. Leið 31 ferðast milli Gufunesbæjar og Egilshallar í Grafarvogi. Uppfært 8:59 Eftirfarandi tilkynning barst frá Strætó skömmu fyrir klukkan níu: Við sögðum upphaflega að allur akstur falli niður á leið 19 fyrir hádegi. Þetta er ekki rétt, það er einn vagn sem fellur niður á leiðinni. Á venjulegum degi er 5 vagnar sem aka á leið 19 yfir annatímann en þeir eru 4 í dag. Það kunna því nokkrar ferðir að falla niður en ekki allar. Samkvæmt upplýsingum frá Hagvögnum ættu ekki að verða nein afföll yfir helgina en nokkur óvissa er um mánudaginn. Staðan verður metin frá degi til dags.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Strætó Reykjavík Hafnarfjörður Mest lesið Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent Fleiri fréttir Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Sjá meira