Guðbjörg í þjálfarateymi Eskilstuna Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 10. ágúst 2021 12:57 Guðbjörg Gunnarsdóttir í leik með íslenska landsliðinu. NordicPhotos/Getty Guðbjörg Gunnarsdóttir, fyrrverandi landsliðsmarkvörður Íslands og atvinnumaður í knattspyrnu, var ekki lengi að finna sér starf eftir að hafa lagt hanskana á hilluna. Í dag var tilkynnt að hún væri orðin hluti af þjálfarateymi sænska úrvalsdeildarliðsins Eskilstuna. Guðbjörg greindi frá því á samfélagsmiðlum í gær að hún væri hætt að spila og hanskarnir væru farnir upp í hillu. Ýmsar ástæður voru fyrir því en hún hafði upphaflega ætlað að spila með norska liðinu Arna-Björnar á yfirstandandi leiktíð. Eftir að hafa fengið samningi sínum þar rift hélt Guðbjörg aftur heim til Svíþjóðar þar sem hún hefur nú ákveðið næsta skref á ferli sínum. Ser fram emot en ny karriär som målvaktstränare och del av ledarstaben i Eskilstuna United Hlakka til að byrja nýjan feril sem markmannsþjálfari og hluti af þjálfarateymi Eskilstuna i @_OBOSDamallsv https://t.co/Ir8QbzrZ0w— Guðbjörg Gunnarsd. (@GuggaGunnars) August 10, 2021 Hún verður markmannsþjálfari Eskilstuna sem situr um þessar mundir í 5. sæti sænsku úrvalsdeildarinnar. Guðbjörg er 36 ára gömul og lék á sínum tíma 64 leiki fyrir íslenska landsliðið. Fótbolti Sænski boltinn Mest lesið „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Sjá meira
Í dag var tilkynnt að hún væri orðin hluti af þjálfarateymi sænska úrvalsdeildarliðsins Eskilstuna. Guðbjörg greindi frá því á samfélagsmiðlum í gær að hún væri hætt að spila og hanskarnir væru farnir upp í hillu. Ýmsar ástæður voru fyrir því en hún hafði upphaflega ætlað að spila með norska liðinu Arna-Björnar á yfirstandandi leiktíð. Eftir að hafa fengið samningi sínum þar rift hélt Guðbjörg aftur heim til Svíþjóðar þar sem hún hefur nú ákveðið næsta skref á ferli sínum. Ser fram emot en ny karriär som målvaktstränare och del av ledarstaben i Eskilstuna United Hlakka til að byrja nýjan feril sem markmannsþjálfari og hluti af þjálfarateymi Eskilstuna i @_OBOSDamallsv https://t.co/Ir8QbzrZ0w— Guðbjörg Gunnarsd. (@GuggaGunnars) August 10, 2021 Hún verður markmannsþjálfari Eskilstuna sem situr um þessar mundir í 5. sæti sænsku úrvalsdeildarinnar. Guðbjörg er 36 ára gömul og lék á sínum tíma 64 leiki fyrir íslenska landsliðið.
Fótbolti Sænski boltinn Mest lesið „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn