Útiguðsþjónusta í Arnarbæli í Ölfusi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 8. ágúst 2021 12:32 Frá útiguðþjjónustu í Arnarbæli í Ölfusi. Guðþjónustan í dag hefst klukkan 14:00. Hveragerðisprestakall Útiguðsþjónusta verður haldin í dag á fornfrægum kirkjustað og prestsetri, en það er Arnarbæli í Ölfusi. Danakonungur kom meðal annars við í Arnarbæli í heimsókn sinni til Íslands 1907. Kirkju er fyrst getið í Arnarbæli um 1200 og síðasta kirkja þar var til 1909, eða þegar Arnarbælis- og Reykjasóknir voru sameinaðar og ný kirkja byggð á Kotströnd. Arnarbæli var prestssetur til 1942. Arnarbæli var höfuðból í Ölfusi. „Já, þetta er ánægjulegur og fallegur dagur því í dag er hin árlega og árvissa útiguðsþjónusta í Arnarbæli, þeim forna kirkjustað hér í Ölfusinu. Þar var kirkja en fyrst var getið um kirkju þar um 1200 og þar var kirkja allt til ársins 1909 því hún var aflögð þar en byggð ný kirkja við Kotströnd, sem margir þekkja við þjóðveginn á milli Hveragerðis og Selfoss. Og þarna gisti nú konungur á ferð sinni til Íslands árið 1907 og þetta er merkilegur staður og afskaplega fallegur,“ segir Ninna Sif. Séra Ninna Sif Svavarsdóttir sem verður með útiguðsþjónustuna í Arnarbæli í Ölfusi.Aðsend Kirkjukór Hveragerðis - og Kotstrandarsókna leiðir safnaðarsöng í guðsþjónustu dagsins. En hvernig verður form messunnar hjá Ninnu Sif? „Þetta verður er nokkuð hefðbundin guðsþjónusta eins og fólk þekkir nema að hún er í þessu fallega guðshúsi, sem er sjálf náttúran og við syngjum fallega sumarsálma og heyrum góðan boðskap og biðjum saman og njótum samfélagsins við guð og menn. Það eru allir hjartanlega velkomnir. Hún er alltaf fjölmenn þessi messa á hverju ári og ég á ekki von á því að það verði nein breyting á því í ár, það eru allir hjartanlega velkomnir, það verður ekki uppselt í sæti.“ Og ætlar þú að bjóða upp á messukaffi? „Nei, að þessu sinni ætlum við að sleppa því í ljósi ástandsins í faraldrinum að sleppa messukaffinu í ár,“ sagði Ninna Sif. Ölfus Þjóðkirkjan Mest lesið Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Innlent „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Innlent Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Innlent Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Innlent Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Innlent Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Erlent Tafir vegna óhapps við Sprengisand Innlent Fleiri fréttir Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar „Þetta er flókið verkefni og ekki hægt að ráða við allar aðstæður“ „Set alvarlegt spurningamerki við að draga út einstaka þjóðerni fólks“ Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Grafalvarleg staða hjá Norðuráli og frumvarp um brottfararstöð komið fram Staðgengill ríkislögreglustjóra til starfa í lagadeild HR „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Jafnréttisbaráttan gangi líka út á að gefa körlum tækifæri Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Sjá meira
Kirkju er fyrst getið í Arnarbæli um 1200 og síðasta kirkja þar var til 1909, eða þegar Arnarbælis- og Reykjasóknir voru sameinaðar og ný kirkja byggð á Kotströnd. Arnarbæli var prestssetur til 1942. Arnarbæli var höfuðból í Ölfusi. „Já, þetta er ánægjulegur og fallegur dagur því í dag er hin árlega og árvissa útiguðsþjónusta í Arnarbæli, þeim forna kirkjustað hér í Ölfusinu. Þar var kirkja en fyrst var getið um kirkju þar um 1200 og þar var kirkja allt til ársins 1909 því hún var aflögð þar en byggð ný kirkja við Kotströnd, sem margir þekkja við þjóðveginn á milli Hveragerðis og Selfoss. Og þarna gisti nú konungur á ferð sinni til Íslands árið 1907 og þetta er merkilegur staður og afskaplega fallegur,“ segir Ninna Sif. Séra Ninna Sif Svavarsdóttir sem verður með útiguðsþjónustuna í Arnarbæli í Ölfusi.Aðsend Kirkjukór Hveragerðis - og Kotstrandarsókna leiðir safnaðarsöng í guðsþjónustu dagsins. En hvernig verður form messunnar hjá Ninnu Sif? „Þetta verður er nokkuð hefðbundin guðsþjónusta eins og fólk þekkir nema að hún er í þessu fallega guðshúsi, sem er sjálf náttúran og við syngjum fallega sumarsálma og heyrum góðan boðskap og biðjum saman og njótum samfélagsins við guð og menn. Það eru allir hjartanlega velkomnir. Hún er alltaf fjölmenn þessi messa á hverju ári og ég á ekki von á því að það verði nein breyting á því í ár, það eru allir hjartanlega velkomnir, það verður ekki uppselt í sæti.“ Og ætlar þú að bjóða upp á messukaffi? „Nei, að þessu sinni ætlum við að sleppa því í ljósi ástandsins í faraldrinum að sleppa messukaffinu í ár,“ sagði Ninna Sif.
Ölfus Þjóðkirkjan Mest lesið Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Innlent „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Innlent Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Innlent Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Innlent Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Innlent Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Erlent Tafir vegna óhapps við Sprengisand Innlent Fleiri fréttir Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar „Þetta er flókið verkefni og ekki hægt að ráða við allar aðstæður“ „Set alvarlegt spurningamerki við að draga út einstaka þjóðerni fólks“ Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Grafalvarleg staða hjá Norðuráli og frumvarp um brottfararstöð komið fram Staðgengill ríkislögreglustjóra til starfa í lagadeild HR „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Jafnréttisbaráttan gangi líka út á að gefa körlum tækifæri Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Sjá meira