Breyta reglugerð til að létta á sóttvarnahúsum Vésteinn Örn Pétursson skrifar 5. ágúst 2021 15:39 Heilbrigðisráðuneyti Svandísar Svavarsdóttur hefur gert breytingu á reglugerð um sóttkví og einangrun. Vísir/Vilhelm Heilbrigðisráðuneytið hefur gert breytingu á reglugerð um sóttkví og einangrun og sýnatöku við landamærin vegna kórónuveirunnar. Með breytingunni verður aðgengi að sóttvarnarhúsum takmarkað og áhersla lögð á að nýta húsin fyrst og fremst fyrir fólk sem þarf á einangrun að halda. Í tilkynningu frá Stjórnarráðinu kemur fram að mikið álag hafi verið á sóttvararhús að undanförnu. Í síðustu viku sagði Gylfi Þór Þorsteinsson, forstöðumaður farsóttarhúsa, að fjöldi óbólusettra ferðamanna sem tækju út sína sóttkví í slíku húsi í stað þess að greiða fyrir hóteldvöl, væri vandamál. Ljóst er að reglugerðarbreytingin er liður í því að létta á þessu vandamáli, með því að nýta húsin að mestum hluta aðeins fyrir þá sem þurfa á einangrun að halda. Breytingin tekur gildi næsta laugardag, 7. ágúst. Samkvæmt reglugerðarbreytingunni getur sóttvarnalæknir þó í undantekningartilfellum ákveðið að einstaklingur í sóttkví skuli dveljast á sóttvarnahúsi, til að mynda ef viðkomandi hefur ekki tök á að einangra sig í húsnæði á eigin vegum, eða ef sýnt þykir að hann muni ekki hlíta reglum um sóttkví. Óbólusettir ferðamenn sem koma hingað til lands, og þurfa reglum samkvæmt að fara í sóttkví, munu nú þurfa að leita til hótela og annarra gististaða sem uppfylla kröfur Ferðamálastofu um að fá að taka á móti gestum í sóttkví, og greiða sjálfir fyrir dvölina. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Mest lesið Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Innlent Fékk milljón vegna afmælis kattarins Innlent Biður þingmenn að gæta orða sinna Innlent „Ísland á betra skilið“ Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Innlent Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Innlent Fleiri fréttir Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Sjá meira
Í tilkynningu frá Stjórnarráðinu kemur fram að mikið álag hafi verið á sóttvararhús að undanförnu. Í síðustu viku sagði Gylfi Þór Þorsteinsson, forstöðumaður farsóttarhúsa, að fjöldi óbólusettra ferðamanna sem tækju út sína sóttkví í slíku húsi í stað þess að greiða fyrir hóteldvöl, væri vandamál. Ljóst er að reglugerðarbreytingin er liður í því að létta á þessu vandamáli, með því að nýta húsin að mestum hluta aðeins fyrir þá sem þurfa á einangrun að halda. Breytingin tekur gildi næsta laugardag, 7. ágúst. Samkvæmt reglugerðarbreytingunni getur sóttvarnalæknir þó í undantekningartilfellum ákveðið að einstaklingur í sóttkví skuli dveljast á sóttvarnahúsi, til að mynda ef viðkomandi hefur ekki tök á að einangra sig í húsnæði á eigin vegum, eða ef sýnt þykir að hann muni ekki hlíta reglum um sóttkví. Óbólusettir ferðamenn sem koma hingað til lands, og þurfa reglum samkvæmt að fara í sóttkví, munu nú þurfa að leita til hótela og annarra gististaða sem uppfylla kröfur Ferðamálastofu um að fá að taka á móti gestum í sóttkví, og greiða sjálfir fyrir dvölina.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Mest lesið Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Innlent Fékk milljón vegna afmælis kattarins Innlent Biður þingmenn að gæta orða sinna Innlent „Ísland á betra skilið“ Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Innlent Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Innlent Fleiri fréttir Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Sjá meira