Farið að gjósa íslenskum framherjum hjá Lyngby: Staðfesta Sævar Atla Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. ágúst 2021 15:35 Sævar Atli Magnússon mun spila í treyju númer 21 hjá Lyngb,. Twitter@LyngbyBoldklub Danska b-deildarfélagið hefur staðfest komu íslenska framherjans Sævars Atla Magnússonar til félagsins. Lyngby kaupir Sævar Atla frá Leikni í Reykjavík þar sem þessi 21 árs gamli sóknarmaður hefur farið á kostum í Pepsi Max deildinni í sumar. Sævar Atli var kynntur með eldgosi á miðlum Lyngby í dag. Hann skrifað undir samning til ársins 2024. SKARP ISLANDSK ANGRIBER "Jeg kommer med en masse energi og power" - fortæller vores nye angriber Sævar Atli MagnússonGlæder du dig til at se den islandske vulkan i udbrud på Lyngby Stadion?Læs mere her: https://t.co/gtic7OYL1K #SammenforLyngby pic.twitter.com/9QCNq3v1Yw— Lyngby Boldklub (@LyngbyBoldklub) August 5, 2021 Sævar Atli hefur verið fyrirliði Leiknisliðsins í sumar og er með 10 mörk í 13 leikjum í deildinni. Hann er annar markhæstur á eftir hjá Víkingi. Hann hefur skorað 66 prósent marka Breiðholtliðsins og er sá eini sem hefur skorað tíu mörk fyrir félagið í efstu deild Freyr Alexandersson er eins og kunnugt er þjálfari Lyngby og auðvitað uppalinn hjá Leikni. Það var einmitt Freyr sem gaf Sævari Atla fyrsta tækifærið í efstu deild sumarið 2015. Hann mun nú líka gefa honum fyrsta tækifærið í atvinnumennsku. Lyngby hefur byrjað mjög vel á sínu fyrsta tímabili undir stjórn Freys en liðið hefur unnið fyrstu tvo leiki sína í dönsku B-deildinni og vann 9-0 sigur í fyrstu umferð bikarsins í gær. Danski boltinn Leiknir Reykjavík Pepsi Max-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Kauno Zalgiris - Valur 1-1 | Ævintýralegt glópalán Valsmanna Fótbolti Drukknaði í sundlaug og andlátið úrskurðað sem slys Fótbolti Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Fótbolti Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Enski boltinn Karlremban Chicharito í klandri Fótbolti „Stærsta hindrunin er einræði Infantino“ Fótbolti Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Körfubolti Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Körfubolti Isak fer ekki í æfingaferðina Enski boltinn Fleiri fréttir Andrea Rán semur við FH Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Leik lokið: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Leik lokið: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí Neymar reifst við áhorfenda eftir leik Hilmir Rafn fullkomnaði markaveislu Viking Uppgjörið: Kauno Zalgiris - Valur 1-1 | Ævintýralegt glópalán Valsmanna AC Milan kaupir leikmann frá Brighton Barcelona hættir við æfingaleik í Japan Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Hallgrímur átti auðvelt með að lesa gamlan læriföður „Stærsta hindrunin er einræði Infantino“ Drukknaði í sundlaug og andlátið úrskurðað sem slys Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Karlremban Chicharito í klandri Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Þjálfarinn sagði ekki af sér: Brotist inn í tölvupóstinn hans Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Fabregas útilokar ekki að Messi spili fyrir hann hjá Como Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Sjá meira
Lyngby kaupir Sævar Atla frá Leikni í Reykjavík þar sem þessi 21 árs gamli sóknarmaður hefur farið á kostum í Pepsi Max deildinni í sumar. Sævar Atli var kynntur með eldgosi á miðlum Lyngby í dag. Hann skrifað undir samning til ársins 2024. SKARP ISLANDSK ANGRIBER "Jeg kommer med en masse energi og power" - fortæller vores nye angriber Sævar Atli MagnússonGlæder du dig til at se den islandske vulkan i udbrud på Lyngby Stadion?Læs mere her: https://t.co/gtic7OYL1K #SammenforLyngby pic.twitter.com/9QCNq3v1Yw— Lyngby Boldklub (@LyngbyBoldklub) August 5, 2021 Sævar Atli hefur verið fyrirliði Leiknisliðsins í sumar og er með 10 mörk í 13 leikjum í deildinni. Hann er annar markhæstur á eftir hjá Víkingi. Hann hefur skorað 66 prósent marka Breiðholtliðsins og er sá eini sem hefur skorað tíu mörk fyrir félagið í efstu deild Freyr Alexandersson er eins og kunnugt er þjálfari Lyngby og auðvitað uppalinn hjá Leikni. Það var einmitt Freyr sem gaf Sævari Atla fyrsta tækifærið í efstu deild sumarið 2015. Hann mun nú líka gefa honum fyrsta tækifærið í atvinnumennsku. Lyngby hefur byrjað mjög vel á sínu fyrsta tímabili undir stjórn Freys en liðið hefur unnið fyrstu tvo leiki sína í dönsku B-deildinni og vann 9-0 sigur í fyrstu umferð bikarsins í gær.
Danski boltinn Leiknir Reykjavík Pepsi Max-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Kauno Zalgiris - Valur 1-1 | Ævintýralegt glópalán Valsmanna Fótbolti Drukknaði í sundlaug og andlátið úrskurðað sem slys Fótbolti Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Fótbolti Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Enski boltinn Karlremban Chicharito í klandri Fótbolti „Stærsta hindrunin er einræði Infantino“ Fótbolti Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Körfubolti Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Körfubolti Isak fer ekki í æfingaferðina Enski boltinn Fleiri fréttir Andrea Rán semur við FH Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Leik lokið: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Leik lokið: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí Neymar reifst við áhorfenda eftir leik Hilmir Rafn fullkomnaði markaveislu Viking Uppgjörið: Kauno Zalgiris - Valur 1-1 | Ævintýralegt glópalán Valsmanna AC Milan kaupir leikmann frá Brighton Barcelona hættir við æfingaleik í Japan Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Hallgrímur átti auðvelt með að lesa gamlan læriföður „Stærsta hindrunin er einræði Infantino“ Drukknaði í sundlaug og andlátið úrskurðað sem slys Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Karlremban Chicharito í klandri Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Þjálfarinn sagði ekki af sér: Brotist inn í tölvupóstinn hans Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Fabregas útilokar ekki að Messi spili fyrir hann hjá Como Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Sjá meira