Charlie Watts missir af tónleikaferðalagi Rolling Stones Árni Sæberg skrifar 5. ágúst 2021 14:51 Charlie Watts mun ekki spila með Rolling Stones á komandi tónleikaferðalagi. Taylor Hill/Getty Images Charlie Watts, trommuleikari Rolling Stones mun ekki ferðast með sveitinni til Bandaríkjanna þar sem hún hefur tónleikaferðalag í september. Hann er að jafna sig eftir aðgerð sem hann undirgekkst á dögunum. Watts sagði í færslu á Twitter að tímasetningin hans væri röng í fyrsta skipti. Þá sagði hann að það myndi taka dágóðan tíma að komast í stand aftur. Mick Jagger, forsprakki Rolling Stones, segist hlakka til að fá Watts til baka þegar honum hafi batnað að fullu. Á meðan Watts jafnar sig mun Steve Jordan taka hans stað við trommurnar. „Það er heiður og forréttindi að fá að vera í læri hjá Watts,“ segir Jordan. „Ég hlakka til að æfa með Mick, Keith og Ronnie. Enginn verður samt glaðari en ég þegar kemur að því að Charlie taki við aftur þegar honum hefur batnað,“ bætir hann við. Talsmaður Watts sagði í tilkynningu: „Charlie undirgekkst aðgerð sem gekk mjög vel, en mér skilst að læknar hans hafi ákveðið að hann þurfi almennilega hvíld og endurhæfingu.“ „Þar sem æfingar hefjast eftir tvær vikur er þetta vægast sagt svekkjandi, en til að gæta sanngirni þá gat enginn séð þetta fyrir,“ bætti hann við. Bandaríkin Bretland Mest lesið Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Lífið Lauk krefjandi háskólanámi og barðist við lífshættuleg veikindi á sama tíma Lífið Krakkatían: Mona Lisa, VÆB og Þjóðhátíð Lífið Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Lífið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið Fleiri fréttir Einn heitasti plötusnúður í heimi á leið til landsins Nauðsynlegt að gera upp fortíðina Frumflutti „Hver er sá besti“ í Fíladelfíu árið 1985 Kærleiksbomba frá GusGus Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Watts sagði í færslu á Twitter að tímasetningin hans væri röng í fyrsta skipti. Þá sagði hann að það myndi taka dágóðan tíma að komast í stand aftur. Mick Jagger, forsprakki Rolling Stones, segist hlakka til að fá Watts til baka þegar honum hafi batnað að fullu. Á meðan Watts jafnar sig mun Steve Jordan taka hans stað við trommurnar. „Það er heiður og forréttindi að fá að vera í læri hjá Watts,“ segir Jordan. „Ég hlakka til að æfa með Mick, Keith og Ronnie. Enginn verður samt glaðari en ég þegar kemur að því að Charlie taki við aftur þegar honum hefur batnað,“ bætir hann við. Talsmaður Watts sagði í tilkynningu: „Charlie undirgekkst aðgerð sem gekk mjög vel, en mér skilst að læknar hans hafi ákveðið að hann þurfi almennilega hvíld og endurhæfingu.“ „Þar sem æfingar hefjast eftir tvær vikur er þetta vægast sagt svekkjandi, en til að gæta sanngirni þá gat enginn séð þetta fyrir,“ bætti hann við.
Bandaríkin Bretland Mest lesið Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Lífið Lauk krefjandi háskólanámi og barðist við lífshættuleg veikindi á sama tíma Lífið Krakkatían: Mona Lisa, VÆB og Þjóðhátíð Lífið Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Lífið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið Fleiri fréttir Einn heitasti plötusnúður í heimi á leið til landsins Nauðsynlegt að gera upp fortíðina Frumflutti „Hver er sá besti“ í Fíladelfíu árið 1985 Kærleiksbomba frá GusGus Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira