Skipti Romero til Tottenham sögð gott sem klár Valur Páll Eiríksson skrifar 3. ágúst 2021 19:30 Cristian Romero hjálpaði Argentínu að vinna Suður-Ameríkukeppnina í sumar. MB Media/Getty Images Enska knattspyrnufélagið Tottenham Hotspur er við það að ganga frá kaupum á argentínska miðverðinum Cristian Romero frá Atalanta á Ítalíu. Hann verður þá annar leikmaðurinn sem Lundúnafélagið fær frá ítalska liðinu í sumar. Tottenham hefur verið í leit að miðverði í sumar en Belginn Toby Alderweireld yfirgaf félagið þegar hann samdi við Al-Duhail í Katar. Romero hefur látlaust verið orðaður við þá hvítklæddu í allt sumar og greinir blaðamaðurinn Fabrizio Romano frá því að þau skipti séu loks að ganga í gegn. Cristian Romero to Tottenham, here we go! Atalanta have accepted Spurs official bid for 50m + 5m add ons. Barça have never been in the race. #THFCAtalanta are closing on Merih Demiral from Juventus on loan with buy option [around 30m total]. Paperworks time soon. pic.twitter.com/5P3efBotV6— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 3, 2021 Tottenham mun kaupa hann á 55 milljónir evra frá ítalska félaginu en Romero átti framúrskarandi tímabil er Atalanta lenti í þriðja sæti ítölsku A-deildarinnar í fyrra og komst í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu. Hann komst í argentínska landsliðið og var lykilmaður er það vann Suður-Ameríkukeppnina, Copa America, í sumar. Romero er annar leikmaður Atalanta sem Tottenham fær í sumar en áður kom markvörðurinn Pierluigi Gollini á láni til Tottenham. Atalanta er sagt vera að fá Tyrkjann Merih Demiral á láni frá Juventus til að fylla skarð Romero, með klásúlu um kaup á honum fyrir 30 milljónir evra næsta sumar. Enski boltinn Mest lesið Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni Fótbolti Amorim rekinn Enski boltinn Líklegastir til að taka við United Enski boltinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Enski boltinn Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Enski boltinn Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Körfubolti Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Fótbolti Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins Golf „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Enski boltinn Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum Körfubolti Fleiri fréttir Fá arftaka til bráðabirgða og bíða til sumars Líklegastir til að taka við United Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Amorim rekinn FH-ingurinn mættur til Hoffenheim Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Rosenior er mættur til London Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Dembélé tryggði PSG sigurinn í fyrsta Parísarslagnum í 35 ár Inter tók toppsætið aftur af nágrönnum sínum Loksins kamerúnskur sigur á móti Suður-Afríku „Við vitum ekkert um nýjan knattspyrnustjóra“ Stjóralaust Chelsea-lið jafnaði metin í uppbótartíma „Ætti kannski að vera nóg að skora tvö mörk til að vinna leikinn“ Hetjudáðir Brahim Diaz halda áfram í Afríkukeppninni „Ég er viss um að sigrarnir koma aftur“ „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Hetja Read Madrid í sumar fékk loksins tækifæri og nýtti það Tóku stig af Liverpool eftir stórbrotið jöfnunarmark í lokin Brassinn var áfram í stuði þegar Brentford afgreiddi Everton Fullt af leikjum frestað í frostinu Varamaður Alberts skoraði sigurmarkið Þrjú rauð spjöld og Conte í slagsmálum Ingimar Stöle semur við Val Sesko var rangstæður og Cunha skilur ekkert Alfons og Willum fögnuðu sigri gegn toppliðinu Sjá meira
Tottenham hefur verið í leit að miðverði í sumar en Belginn Toby Alderweireld yfirgaf félagið þegar hann samdi við Al-Duhail í Katar. Romero hefur látlaust verið orðaður við þá hvítklæddu í allt sumar og greinir blaðamaðurinn Fabrizio Romano frá því að þau skipti séu loks að ganga í gegn. Cristian Romero to Tottenham, here we go! Atalanta have accepted Spurs official bid for 50m + 5m add ons. Barça have never been in the race. #THFCAtalanta are closing on Merih Demiral from Juventus on loan with buy option [around 30m total]. Paperworks time soon. pic.twitter.com/5P3efBotV6— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 3, 2021 Tottenham mun kaupa hann á 55 milljónir evra frá ítalska félaginu en Romero átti framúrskarandi tímabil er Atalanta lenti í þriðja sæti ítölsku A-deildarinnar í fyrra og komst í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu. Hann komst í argentínska landsliðið og var lykilmaður er það vann Suður-Ameríkukeppnina, Copa America, í sumar. Romero er annar leikmaður Atalanta sem Tottenham fær í sumar en áður kom markvörðurinn Pierluigi Gollini á láni til Tottenham. Atalanta er sagt vera að fá Tyrkjann Merih Demiral á láni frá Juventus til að fylla skarð Romero, með klásúlu um kaup á honum fyrir 30 milljónir evra næsta sumar.
Enski boltinn Mest lesið Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni Fótbolti Amorim rekinn Enski boltinn Líklegastir til að taka við United Enski boltinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Enski boltinn Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Enski boltinn Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Körfubolti Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Fótbolti Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins Golf „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Enski boltinn Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum Körfubolti Fleiri fréttir Fá arftaka til bráðabirgða og bíða til sumars Líklegastir til að taka við United Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Amorim rekinn FH-ingurinn mættur til Hoffenheim Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Rosenior er mættur til London Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Dembélé tryggði PSG sigurinn í fyrsta Parísarslagnum í 35 ár Inter tók toppsætið aftur af nágrönnum sínum Loksins kamerúnskur sigur á móti Suður-Afríku „Við vitum ekkert um nýjan knattspyrnustjóra“ Stjóralaust Chelsea-lið jafnaði metin í uppbótartíma „Ætti kannski að vera nóg að skora tvö mörk til að vinna leikinn“ Hetjudáðir Brahim Diaz halda áfram í Afríkukeppninni „Ég er viss um að sigrarnir koma aftur“ „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Hetja Read Madrid í sumar fékk loksins tækifæri og nýtti það Tóku stig af Liverpool eftir stórbrotið jöfnunarmark í lokin Brassinn var áfram í stuði þegar Brentford afgreiddi Everton Fullt af leikjum frestað í frostinu Varamaður Alberts skoraði sigurmarkið Þrjú rauð spjöld og Conte í slagsmálum Ingimar Stöle semur við Val Sesko var rangstæður og Cunha skilur ekkert Alfons og Willum fögnuðu sigri gegn toppliðinu Sjá meira