Samfélagsmiðlastjörnur njóta um verslunarmannahelgina Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 31. júlí 2021 14:16 Hér má sjá þær Hildi Sif, Sunnevu Einars, Ínu Maríu, Kristínu Péturs, Magneu Björg, Birgittu Líf og Ástrósu Trausta sem skipa hópinn LXS. Skjáskot/instagram Samfélagsmiðladrottningar landsins njóta lífsins í Vestmannaeyjum um verslunarmannahelgina. Eins og við má búast einkennist helgarferðin af miklum glamúr. Instagram-stjörnurnar Birgitta Líf, Sunneva Einars, Ástrós Trausta, Kristín Péturs, Magnea Björg, Hildur Sif og Ína María skipa hópinn LXS. Mikil leynd er yfir því hvað skammstöfunin stendur fyrir en því hefur verið velt upp að það standi fyrir lúxus. Nýlega lét hópurinn húðflúra skammstöfunina á sig. Vinkonurnar dvelja ásamt mökum sínum í sannkölluðu lúxus húsi í Vestmannaeyjum. Veglegur gjafapoki beið þeirra við komu sem samanstóð af hinum ýmsu snyrtivörum. Þá biðu þeirra peysur og derhúfur sérmerktar LXS. Hér má sjá brot af þeim gjöfum sem leyndust í gjafapokanum. Fyrr í vikunni sýndu vinkonurnar frá því á Instagram þegar þær voru samankomnar á Kjarvalsstofu að undirbúa helgina og bjuggu þær meðal annars til sitt eigið drykkjuspil. Í gær mátti sjá vinkonurnar drekka kampavín og elda sannkallaðan sælkeramat. Um kvöldið klæddust þær allar alveg hvítu í svokölluðu „white-on-white“ partýi. Þá mátti einnig sjá þær skemmta sér í leiknum kubb. Vinkonurnar voru glæsilegar í hvítu.Skjáskot/instagram Hildur Sif og Birgitta Líf smelltu í sjálfu.Skjáskot/instagram Ástrós Trausta og Birgitta Líf.Skjáskot/instagram Kristín Péturs lét sig ekki vanta. Vinkonurnar njóta lífsins í Vestmannaeyjum þrátt fyrir að Þjóðhátíð hafi verið aflýst.Skjáskot/instagram View this post on Instagram A post shared by Birgitta Líf Björnsdóttir 🤍 (@birgittalif) View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdóttir 🦋 (@sunnevaeinarss) View this post on Instagram A post shared by Astros Traustadottir (@aastros) View this post on Instagram A post shared by Magnea Björg Jónsdóttir🌴 (@magneabj) Samfélagsmiðlar Vestmannaeyjar Mest lesið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Lífið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Fleiri fréttir Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Sjá meira
Instagram-stjörnurnar Birgitta Líf, Sunneva Einars, Ástrós Trausta, Kristín Péturs, Magnea Björg, Hildur Sif og Ína María skipa hópinn LXS. Mikil leynd er yfir því hvað skammstöfunin stendur fyrir en því hefur verið velt upp að það standi fyrir lúxus. Nýlega lét hópurinn húðflúra skammstöfunina á sig. Vinkonurnar dvelja ásamt mökum sínum í sannkölluðu lúxus húsi í Vestmannaeyjum. Veglegur gjafapoki beið þeirra við komu sem samanstóð af hinum ýmsu snyrtivörum. Þá biðu þeirra peysur og derhúfur sérmerktar LXS. Hér má sjá brot af þeim gjöfum sem leyndust í gjafapokanum. Fyrr í vikunni sýndu vinkonurnar frá því á Instagram þegar þær voru samankomnar á Kjarvalsstofu að undirbúa helgina og bjuggu þær meðal annars til sitt eigið drykkjuspil. Í gær mátti sjá vinkonurnar drekka kampavín og elda sannkallaðan sælkeramat. Um kvöldið klæddust þær allar alveg hvítu í svokölluðu „white-on-white“ partýi. Þá mátti einnig sjá þær skemmta sér í leiknum kubb. Vinkonurnar voru glæsilegar í hvítu.Skjáskot/instagram Hildur Sif og Birgitta Líf smelltu í sjálfu.Skjáskot/instagram Ástrós Trausta og Birgitta Líf.Skjáskot/instagram Kristín Péturs lét sig ekki vanta. Vinkonurnar njóta lífsins í Vestmannaeyjum þrátt fyrir að Þjóðhátíð hafi verið aflýst.Skjáskot/instagram View this post on Instagram A post shared by Birgitta Líf Björnsdóttir 🤍 (@birgittalif) View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdóttir 🦋 (@sunnevaeinarss) View this post on Instagram A post shared by Astros Traustadottir (@aastros) View this post on Instagram A post shared by Magnea Björg Jónsdóttir🌴 (@magneabj)
Samfélagsmiðlar Vestmannaeyjar Mest lesið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Lífið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Fleiri fréttir Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Sjá meira