Aldrei fleiri greinst á einum degi: 145 greindust innanlands Óttar Kolbeinsson Proppé skrifar 31. júlí 2021 10:56 Sýnataka vegna Covid 19 hjá Heilsugæslunni á Höfuðborgarsvæðinu Í gær greindust 145 einstaklingar með Covid-19 innanlands. Aldrei hafa fleiri greinst innanlands á einum degi. Þetta kemur fram í uppfærðum tölum á covid.is. Af þeim sem greindust innanlands í gær voru 47 í sóttkví en 98 utan sóttkvíar við greiningu. Af þeim sem greindust í gær voru 38 óbólusettir. Óvíst er hvort hér séu á ferð lokatölur frá gærdeginum en almannavarnir hafa undanfarna daga ekki náð að taka þau jákvæðu sýni með í uppfærðri tölfræði sem hafa greinst seint að kvöldi. Nú í dag hafa til dæmis tólf jákvæð sýni bæst við tölurnar frá því á fimmtudag. Því má jafnvel búast við að þessi metfjöldi smitaðra á einum sólarhring eigi eftir að verða enn meiri. Tveir greindust með virkt smit við landamærin og voru þeir báðir óbólusettir. Alls eru nú í 1.213 einangrun á landinu, 2.429 í sóttkví og 1.009 í skimunarsóttkví. Uppfærðar tölur frá því í fyrradag Greint var frá því í gær að 112 hefðu greist smitaðir innanlands á fimmtudaginn. Síðan hafa bæst við tólf jákvæð sýni sem voru tekinn þann daginn en hafa ekki verið greind fyrr en seint í gær. Heildarfjöldi smitaðra eftir sýnatökurnar á fimmtudag er því 124 en ekki 112. Fréttin verður uppfærð. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Innlent Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Innlent Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Innlent Gjaldtaka af bílum sé hærri en fjárframlög til vegagerðar Innlent Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Innlent Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Innlent Staðsetning Íslands „hernaðarlega mjög mikilvæg“ Innlent Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Erlent Páll Winkel meðal umsækjenda um embætti ráðuneytisstjóra Innlent Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Erlent Fleiri fréttir Inflúensan á uppleið og seinni bylgjan handan við hornið Flensan á flugi og Sundlaugarmenningunni fagnað í Vesturbæjarlauginni Játaði en áfrýjaði samt og krafðist sýknu Páll Winkel meðal umsækjenda um embætti ráðuneytisstjóra Vilja takmarka fjölda barna sem getin eru með sama sæði Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Fjölskyldur fórnarlamba krefjast ábyrgðar Sádi-Arabíu Staðsetning Íslands „hernaðarlega mjög mikilvæg“ Fjögur ár fyrir smygl á rúmum fjórum kílóum af kókaíni 325 milljónir í næsta áfanga LED-ljósavæðingar í Reykjavík Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Líkamsárásir, heimilisofbeldi og vopnaður ökumaður Gjaldtaka af bílum sé hærri en fjárframlög til vegagerðar Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Vestfirðingar sjá fram á þrenn ný jarðgöng Landhelgisgæslan eignast sjálfstýrðan kafbát „Mér persónulega fannst þetta gríðarlega gaman“ Hugrakkir drengir opnuðu sig í fréttum, breyttu kerfinu og skáluðu með Ingu Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Refsing milduð yfir burðardýri Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Þjófar sendir úr landi Fær bara hálft fæðingarorlof og veik leikskólabörn Björn Dagbjartsson er látinn Hvetja til bólusetningar vegna inflúensufaraldurs Slapp ekki með typpamynd til þrettán ára Halda starfsleyfinu þrátt fyrir kröfur íbúa Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Vill skoða úrsögn úr EES Leigubílstjóri og vinur í þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun Sjá meira
Þetta kemur fram í uppfærðum tölum á covid.is. Af þeim sem greindust innanlands í gær voru 47 í sóttkví en 98 utan sóttkvíar við greiningu. Af þeim sem greindust í gær voru 38 óbólusettir. Óvíst er hvort hér séu á ferð lokatölur frá gærdeginum en almannavarnir hafa undanfarna daga ekki náð að taka þau jákvæðu sýni með í uppfærðri tölfræði sem hafa greinst seint að kvöldi. Nú í dag hafa til dæmis tólf jákvæð sýni bæst við tölurnar frá því á fimmtudag. Því má jafnvel búast við að þessi metfjöldi smitaðra á einum sólarhring eigi eftir að verða enn meiri. Tveir greindust með virkt smit við landamærin og voru þeir báðir óbólusettir. Alls eru nú í 1.213 einangrun á landinu, 2.429 í sóttkví og 1.009 í skimunarsóttkví. Uppfærðar tölur frá því í fyrradag Greint var frá því í gær að 112 hefðu greist smitaðir innanlands á fimmtudaginn. Síðan hafa bæst við tólf jákvæð sýni sem voru tekinn þann daginn en hafa ekki verið greind fyrr en seint í gær. Heildarfjöldi smitaðra eftir sýnatökurnar á fimmtudag er því 124 en ekki 112. Fréttin verður uppfærð.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Innlent Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Innlent Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Innlent Gjaldtaka af bílum sé hærri en fjárframlög til vegagerðar Innlent Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Innlent Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Innlent Staðsetning Íslands „hernaðarlega mjög mikilvæg“ Innlent Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Erlent Páll Winkel meðal umsækjenda um embætti ráðuneytisstjóra Innlent Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Erlent Fleiri fréttir Inflúensan á uppleið og seinni bylgjan handan við hornið Flensan á flugi og Sundlaugarmenningunni fagnað í Vesturbæjarlauginni Játaði en áfrýjaði samt og krafðist sýknu Páll Winkel meðal umsækjenda um embætti ráðuneytisstjóra Vilja takmarka fjölda barna sem getin eru með sama sæði Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Fjölskyldur fórnarlamba krefjast ábyrgðar Sádi-Arabíu Staðsetning Íslands „hernaðarlega mjög mikilvæg“ Fjögur ár fyrir smygl á rúmum fjórum kílóum af kókaíni 325 milljónir í næsta áfanga LED-ljósavæðingar í Reykjavík Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Líkamsárásir, heimilisofbeldi og vopnaður ökumaður Gjaldtaka af bílum sé hærri en fjárframlög til vegagerðar Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Vestfirðingar sjá fram á þrenn ný jarðgöng Landhelgisgæslan eignast sjálfstýrðan kafbát „Mér persónulega fannst þetta gríðarlega gaman“ Hugrakkir drengir opnuðu sig í fréttum, breyttu kerfinu og skáluðu með Ingu Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Refsing milduð yfir burðardýri Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Þjófar sendir úr landi Fær bara hálft fæðingarorlof og veik leikskólabörn Björn Dagbjartsson er látinn Hvetja til bólusetningar vegna inflúensufaraldurs Slapp ekki með typpamynd til þrettán ára Halda starfsleyfinu þrátt fyrir kröfur íbúa Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Vill skoða úrsögn úr EES Leigubílstjóri og vinur í þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun Sjá meira