Aldrei fleiri greinst á einum degi: 145 greindust innanlands Óttar Kolbeinsson Proppé skrifar 31. júlí 2021 10:56 Sýnataka vegna Covid 19 hjá Heilsugæslunni á Höfuðborgarsvæðinu Í gær greindust 145 einstaklingar með Covid-19 innanlands. Aldrei hafa fleiri greinst innanlands á einum degi. Þetta kemur fram í uppfærðum tölum á covid.is. Af þeim sem greindust innanlands í gær voru 47 í sóttkví en 98 utan sóttkvíar við greiningu. Af þeim sem greindust í gær voru 38 óbólusettir. Óvíst er hvort hér séu á ferð lokatölur frá gærdeginum en almannavarnir hafa undanfarna daga ekki náð að taka þau jákvæðu sýni með í uppfærðri tölfræði sem hafa greinst seint að kvöldi. Nú í dag hafa til dæmis tólf jákvæð sýni bæst við tölurnar frá því á fimmtudag. Því má jafnvel búast við að þessi metfjöldi smitaðra á einum sólarhring eigi eftir að verða enn meiri. Tveir greindust með virkt smit við landamærin og voru þeir báðir óbólusettir. Alls eru nú í 1.213 einangrun á landinu, 2.429 í sóttkví og 1.009 í skimunarsóttkví. Uppfærðar tölur frá því í fyrradag Greint var frá því í gær að 112 hefðu greist smitaðir innanlands á fimmtudaginn. Síðan hafa bæst við tólf jákvæð sýni sem voru tekinn þann daginn en hafa ekki verið greind fyrr en seint í gær. Heildarfjöldi smitaðra eftir sýnatökurnar á fimmtudag er því 124 en ekki 112. Fréttin verður uppfærð. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Erlent Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Erlent Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Innlent Fleiri fréttir Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Sjá meira
Þetta kemur fram í uppfærðum tölum á covid.is. Af þeim sem greindust innanlands í gær voru 47 í sóttkví en 98 utan sóttkvíar við greiningu. Af þeim sem greindust í gær voru 38 óbólusettir. Óvíst er hvort hér séu á ferð lokatölur frá gærdeginum en almannavarnir hafa undanfarna daga ekki náð að taka þau jákvæðu sýni með í uppfærðri tölfræði sem hafa greinst seint að kvöldi. Nú í dag hafa til dæmis tólf jákvæð sýni bæst við tölurnar frá því á fimmtudag. Því má jafnvel búast við að þessi metfjöldi smitaðra á einum sólarhring eigi eftir að verða enn meiri. Tveir greindust með virkt smit við landamærin og voru þeir báðir óbólusettir. Alls eru nú í 1.213 einangrun á landinu, 2.429 í sóttkví og 1.009 í skimunarsóttkví. Uppfærðar tölur frá því í fyrradag Greint var frá því í gær að 112 hefðu greist smitaðir innanlands á fimmtudaginn. Síðan hafa bæst við tólf jákvæð sýni sem voru tekinn þann daginn en hafa ekki verið greind fyrr en seint í gær. Heildarfjöldi smitaðra eftir sýnatökurnar á fimmtudag er því 124 en ekki 112. Fréttin verður uppfærð.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Erlent Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Erlent Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Innlent Fleiri fréttir Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Sjá meira