Þröngt á deildinni eins og annars staðar á spítalanum Óttar Kolbeinsson Proppé skrifar 29. júlí 2021 15:32 Vigdís Hallgrímsdóttir, forstöðumaður Krabbameinsþjónustu Landspítala. Skjáskot/Stöð 2 Blóð- og krabbameinslækningadeild Landspítalans við Hringbraut hefur verið lokað tímabundið fyrir innlögnum á meðan allir sjúklingar og starfsfólk deildarinnar bíða eftir niðurstöðum skimunar. Þrír hafa greinst smitaðir á deildinni, einn sjúklingur og tveir starfsmenn. Spurð hvort hún sé bjartsýn á að tekist hafi að koma í veg fyrir að veiran dreifði sér frekar á deildinni og til annarra sjúklinga segir Vigdís Hallgrímsdóttir, forstöðumaður krabbameinsþjónustu Landspítalans: „Við getum náttúrulega ekkert sagt til um það. En já, já, við verðum að vera bjartsýn. Hér hafa allir verið í þessum viðeigandi búnaði, með grímur og hanska og svona á meðan þeir sinna sjúklingum.“ Gæti hafa komið smitaður á deildina Hópurinn sem liggur inni á deildinni er eðlilega afar viðkvæmur: „Krabbameinsveikir eru náttúrulega í áhættuhópi, sérstaklega ef þeir eru á ónæmisbælandi lyfjum,“ segir Vigdís. En er hér annað Landakotssmit í uppsiglingu? Eða hvernig eru aðstæður á deildinni? „Þetta er auðvitað dæmigert Landspítalahúsnæði og auðvitað er þröngt hér á deildinni eins og annars staðar. En eins og ég segi þá hafa allir hér fylgt viðeigandi smitvörnum og starfsfólkið hefur verið í hlífðarbúnaði í öllum samskiptum við sjúklinga.“ Ákveðið var að skima alla sjúklinga deildarinnar fyrir veirunni í morgun og 70 starfsmenn, eða alla þá sem hafa verið í vinnu frá því að smitin komu upp. Niðurstöður úr þeim sýnatökum liggja enn ekki fyrir. Á meðan þeirra er beðið var ákveðið að loka deildinni fyrir innlögnum. „Okkur þykir líklegt að þessi þrjú smit á deildinni séu ótengd,“ segir Vigdís. Spurð hvers vegna segir hún að lítill sem enginn samgangur hafi verið milli starfsmannanna tveggja og sjúklingsins og að tímasetningar smitanna bendi í þá átt. Sjúklingurinn sem greindist í gær var lagður inn á deildina á mánudag og gæti því mjög vel hafa smitast utan deildarinnar áður en hann var lagður inn. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Landspítalinn Mest lesið Drengurinn fannst heill á húfi Innlent Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Innlent Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Innlent Guðrún hrókerar í þingflokknum Innlent Hildur segir af sér til að forðast átök Innlent Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Erlent Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Innlent Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Innlent Fleiri fréttir Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Náðu fullum þrýstingi í nótt Drengurinn fannst heill á húfi Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Guðrún hrókerar í þingflokknum Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Sýknukrafa, kreppuástand og hótel í fjalli Byrja að dæla heitu aftur fyrir klukkan tíu Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Sjö eldislaxar fundist í fjórum ám Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Lýsa yfir vantrausti á Sönnu og segja hana ætla að stofna nýjan flokk „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Hefur þekkt soninn lengur en ráðherrann Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Aðeins 22 prósent nemenda Fellaskóla með viðeigandi færni í lestri Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Þurfa að loka Vesturbæjarlaug enn á ný Krafist sýknu af manndrápsákæru og hríðfallandi lestrarfærni Kom farsíma fyrir á baðherbergi og myndaði konur „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Mega gera ráð fyrir heitavatnsleysi fram á kvöld Innan við tuttugu prósent ánægð með borgarstjóra Sundhöllin opnuð á mánudag en lengra í heitu pottana Sjá meira
Spurð hvort hún sé bjartsýn á að tekist hafi að koma í veg fyrir að veiran dreifði sér frekar á deildinni og til annarra sjúklinga segir Vigdís Hallgrímsdóttir, forstöðumaður krabbameinsþjónustu Landspítalans: „Við getum náttúrulega ekkert sagt til um það. En já, já, við verðum að vera bjartsýn. Hér hafa allir verið í þessum viðeigandi búnaði, með grímur og hanska og svona á meðan þeir sinna sjúklingum.“ Gæti hafa komið smitaður á deildina Hópurinn sem liggur inni á deildinni er eðlilega afar viðkvæmur: „Krabbameinsveikir eru náttúrulega í áhættuhópi, sérstaklega ef þeir eru á ónæmisbælandi lyfjum,“ segir Vigdís. En er hér annað Landakotssmit í uppsiglingu? Eða hvernig eru aðstæður á deildinni? „Þetta er auðvitað dæmigert Landspítalahúsnæði og auðvitað er þröngt hér á deildinni eins og annars staðar. En eins og ég segi þá hafa allir hér fylgt viðeigandi smitvörnum og starfsfólkið hefur verið í hlífðarbúnaði í öllum samskiptum við sjúklinga.“ Ákveðið var að skima alla sjúklinga deildarinnar fyrir veirunni í morgun og 70 starfsmenn, eða alla þá sem hafa verið í vinnu frá því að smitin komu upp. Niðurstöður úr þeim sýnatökum liggja enn ekki fyrir. Á meðan þeirra er beðið var ákveðið að loka deildinni fyrir innlögnum. „Okkur þykir líklegt að þessi þrjú smit á deildinni séu ótengd,“ segir Vigdís. Spurð hvers vegna segir hún að lítill sem enginn samgangur hafi verið milli starfsmannanna tveggja og sjúklingsins og að tímasetningar smitanna bendi í þá átt. Sjúklingurinn sem greindist í gær var lagður inn á deildina á mánudag og gæti því mjög vel hafa smitast utan deildarinnar áður en hann var lagður inn.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Landspítalinn Mest lesið Drengurinn fannst heill á húfi Innlent Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Innlent Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Innlent Guðrún hrókerar í þingflokknum Innlent Hildur segir af sér til að forðast átök Innlent Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Erlent Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Innlent Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Innlent Fleiri fréttir Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Náðu fullum þrýstingi í nótt Drengurinn fannst heill á húfi Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Guðrún hrókerar í þingflokknum Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Sýknukrafa, kreppuástand og hótel í fjalli Byrja að dæla heitu aftur fyrir klukkan tíu Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Sjö eldislaxar fundist í fjórum ám Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Lýsa yfir vantrausti á Sönnu og segja hana ætla að stofna nýjan flokk „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Hefur þekkt soninn lengur en ráðherrann Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Aðeins 22 prósent nemenda Fellaskóla með viðeigandi færni í lestri Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Þurfa að loka Vesturbæjarlaug enn á ný Krafist sýknu af manndrápsákæru og hríðfallandi lestrarfærni Kom farsíma fyrir á baðherbergi og myndaði konur „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Mega gera ráð fyrir heitavatnsleysi fram á kvöld Innan við tuttugu prósent ánægð með borgarstjóra Sundhöllin opnuð á mánudag en lengra í heitu pottana Sjá meira
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent