Rúnar Már skoraði og lagði upp er Cluj fór áfram Valur Páll Eiríksson skrifar 28. júlí 2021 19:30 Rúnar Már var að skora sitt annað mark í forkeppni Meistaradeildarinnar í ár. Flaviu Buboi/NurPhoto via Getty Images Íslenski landsliðsmaðurinn Rúnar Már Sigurjónsson skoraði eitt og lagði upp annað er lið hans Cluj frá Rúmeníu fór áfram í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í kjölfar sigurs á Lincoln Red Imps frá Gíbraltar í kvöld. Cluj hafði unnið fyrri leik liðanna í Gíbraltar 2-1 og var því með yfirhöndina fyrir síðari leikinn í Rúmeníu í kvöld. Mike Cestor kom Cluj yfir á 18. mínútu leiksins eftir stoðsendingu frá Rúnari Má. 1-0 stóð í hléi en Rúnar Már skoraði sjálfur á 58. mínútu til að tryggja 2-0 sigur Cluj. Cluj vann því samanlagðan 4-1 sigur og er komið áfram í næstu umferð forkeppninnar. Rúnar var að skora sitt annað mark í forkeppninni en hann skoraði einnig gegn Borac Banja Luka frá Bosníu í umferðinni á undan. Cluj mætir annað hvort Slovan Bratislava frá Slóvakíu eða Young Boys frá Sviss í næstu umferð. Þau skildu jöfn 0-0 í fyrri leik sínum í Slóvakíu en síðari leikurinn fer fram í Sviss í kvöld. Ögmundur og Mikael ekki á skýrslu Ögmundur Kristinsson var ekki í leikmannahópi Olympiakos sem komst áfram eftir 1-0 útisigur á Neftchi frá Aserbaísjan. Olympiakos vann samanlagt 3-0. Hinn 18 ára gamli Konstantinos Tzolakis var í marki gríska liðsins og tékkneski landsliðsmarkvörðurinn Tomas Vaclik, sem kom nýverið frá Sevilla, var varamarkvörður. Vera má að Ögmundur sé á förum frá gríska liðinu fyrst hann kemst ekki í leikmannahóp þess. Mikael Anderson var þá ekki í hópi Midtjylland sem mætti Celtic. Sá leikur stendur enn yfir. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Sport Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Fleiri fréttir Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjá meira
Cluj hafði unnið fyrri leik liðanna í Gíbraltar 2-1 og var því með yfirhöndina fyrir síðari leikinn í Rúmeníu í kvöld. Mike Cestor kom Cluj yfir á 18. mínútu leiksins eftir stoðsendingu frá Rúnari Má. 1-0 stóð í hléi en Rúnar Már skoraði sjálfur á 58. mínútu til að tryggja 2-0 sigur Cluj. Cluj vann því samanlagðan 4-1 sigur og er komið áfram í næstu umferð forkeppninnar. Rúnar var að skora sitt annað mark í forkeppninni en hann skoraði einnig gegn Borac Banja Luka frá Bosníu í umferðinni á undan. Cluj mætir annað hvort Slovan Bratislava frá Slóvakíu eða Young Boys frá Sviss í næstu umferð. Þau skildu jöfn 0-0 í fyrri leik sínum í Slóvakíu en síðari leikurinn fer fram í Sviss í kvöld. Ögmundur og Mikael ekki á skýrslu Ögmundur Kristinsson var ekki í leikmannahópi Olympiakos sem komst áfram eftir 1-0 útisigur á Neftchi frá Aserbaísjan. Olympiakos vann samanlagt 3-0. Hinn 18 ára gamli Konstantinos Tzolakis var í marki gríska liðsins og tékkneski landsliðsmarkvörðurinn Tomas Vaclik, sem kom nýverið frá Sevilla, var varamarkvörður. Vera má að Ögmundur sé á förum frá gríska liðinu fyrst hann kemst ekki í leikmannahóp þess. Mikael Anderson var þá ekki í hópi Midtjylland sem mætti Celtic. Sá leikur stendur enn yfir.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Sport Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Fleiri fréttir Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjá meira