Rashford líklega á leið í aðgerð Valur Páll Eiríksson skrifar 27. júlí 2021 20:31 Rashford er sagður vilja fara í aðgerð vegna meiðslanna sem hafa hrjáð hann um nokkurt skeið. EPA-EFE/Frank Augstein / POOL Enski framherjinn Marcus Rashford, leikmaður Manchester United á Englandi, hyggst fara í aðgerð vegna axlarmeiðsla sem hafa plagað hann um nokkurra mánaða skeið. Líklegt er að hann yrði frá þar til október fari hann undir hnífinn. Breskir miðlar greina frá því að Rashford muni ræða málin við starfsmenn hjá Manchester United í vikunni um hvort aðgerðin verði að veruleika. Starfsfólk félagsins mun hafa vonað að þriggja vikna frí framherjans eftir nýafstaðið Evrópumót myndi hjálpa honum að ná sér af meiðslunum. Rashford tók lítinn þátt með enska landsliðinu á EM í sumar vegna meiðslanna en hann klúðraði vítaspyrnu í úrslitum mótsins á Wembley þar sem England hlaut silfur eftir tap fyrir Ítalíu. Rashford mun snúa aftur til æfinga hjá United á sunnudag og mun þá funda með Ole Gunnar Solskjær, þjálfara liðsins, um næstu skref. Fyrr í mánuðinum sagði Solskjær um stöðuna: „Við erum að skoða hvaða möguleiki er bestur í stöðunni. Hann fór burt í frí til að melta þetta. Við þurfum að taka þá ákvörðun sem er best fyrir hann og fyrir félagið. Við erum enn að skoða þetta með sérfræðingum.“ Rashford mun sjálfur vera hlynntur því að fara í aðgerð til að losna við meiðslin sem hafa hrjáð hann síðan í vor. Endurhæfing eftir aðgerðina tekur líklega allt að þrjá mánuði og mun hann því ekki spila þar til í október hið fyrsta, fari svo að hann láti skera sig upp. Enski boltinn Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Mainoo vill fara á láni Enski boltinn Fleiri fréttir Bein útsending: Dregið í Evrópu- og Sambandsdeildina Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ Sjá meira
Breskir miðlar greina frá því að Rashford muni ræða málin við starfsmenn hjá Manchester United í vikunni um hvort aðgerðin verði að veruleika. Starfsfólk félagsins mun hafa vonað að þriggja vikna frí framherjans eftir nýafstaðið Evrópumót myndi hjálpa honum að ná sér af meiðslunum. Rashford tók lítinn þátt með enska landsliðinu á EM í sumar vegna meiðslanna en hann klúðraði vítaspyrnu í úrslitum mótsins á Wembley þar sem England hlaut silfur eftir tap fyrir Ítalíu. Rashford mun snúa aftur til æfinga hjá United á sunnudag og mun þá funda með Ole Gunnar Solskjær, þjálfara liðsins, um næstu skref. Fyrr í mánuðinum sagði Solskjær um stöðuna: „Við erum að skoða hvaða möguleiki er bestur í stöðunni. Hann fór burt í frí til að melta þetta. Við þurfum að taka þá ákvörðun sem er best fyrir hann og fyrir félagið. Við erum enn að skoða þetta með sérfræðingum.“ Rashford mun sjálfur vera hlynntur því að fara í aðgerð til að losna við meiðslin sem hafa hrjáð hann síðan í vor. Endurhæfing eftir aðgerðina tekur líklega allt að þrjá mánuði og mun hann því ekki spila þar til í október hið fyrsta, fari svo að hann láti skera sig upp.
Enski boltinn Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Mainoo vill fara á láni Enski boltinn Fleiri fréttir Bein útsending: Dregið í Evrópu- og Sambandsdeildina Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ Sjá meira