Eitt af verkefnum dagsins að fara yfir fjölmargar starfsumsóknir Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 26. júlí 2021 12:30 Gylfi Þór Þorsteinsson umsjónarmaður farsóttarhúsa Rauða krossins. Vísir/Egill Um 160 manns dvelja nú í einangrun farsóttarhúsum á vegum Rauða krossins, þar af um fimmtán í þriðja farsóttarhúsinu sem opnað var í gær. Þriðja farsóttarhúsið er Fosshótel Baron en þar dvelja nú fimmtán manns, allir í einangrun, að því er Gylfi Þór Þorsteinsson, umsjónarmaður farsóttarhúsa Rauða krossins, segir í samtali við Vísi. Samtals erum um 200 einstaklingar í sóttkví á farsóttarhúsunum. Er þar bæði um að ræða ferðamenn sem þurfa að dvelja í fimm daga sóttkví við komuna til landsins og aðra sem eru útsettir fyrir smiti og þurfa að dvelja sjö daga í sóttkví. Farið að bera á einkennum hjá útskriftarnemendum Á meðal þeirra sem dvelja í farsóttarhúsunum er hópur útskriftarnemenda Flensborgarskólans sem voru að koma úr útskriftarferð frá Krít. Minnst þrjátíu nemendur hafa greinst með Covid. Gylfi segir stemminguna almennt vera ágæta meðal þeirra, en sum séu farin að veikjast. „Þau eru mörg hver farin að finna fyrir einkennum. Það er ekkert sem er alvarlegt,“ segir Gylfi Þór. Þannig sé heilsan almennt fín hjá flestum sem dvelja á farsóttarhúsinu en náið samstarf sé við Landspítalann um að grípa þá sem á þurfa að halda vegna einkenna Covid-19. Í gær var greint frá því að erfitt hafi reynst að manna þriðja farsóttarhúsið. Fjöldi umsókna bars hins vegar í gær, sjötíu talsins. Er það eitt að fjölmörgum verkefnum dagsins að sögn Gylfa að fara yfir þessar umsóknir og ráða inn starfsfólk. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Farsóttarhúsin full og bráðvantar starfsfólk til að opna þriðja húsið Yfir 130 manns eru í einangrun á farsóttarhúsum Rauða krossins og eru hótelin tvö orðin full. Stefnt er að því að opna það þriðja í kvöld en það strandar á því að starfsfólk sárvantar. 25. júlí 2021 17:04 Nýtt farsóttarhótel opnað þar sem hitt var að fyllast Rauði krossinn hefur opnað nýtt farsóttarhús á Hótel Rauðará í Reykjavík þar sem farsóttarhúsið Lind er orðið svo til fullt. Búist er við að áframhaldandi fjölda sýktra á næstu dögum. 20. júlí 2021 17:24 Talsvert veikir í farsóttarhúsi þrátt fyrir bólusetningu Tólf greindust með kórónuveiruna innanlands í gær, þar af sjö utan sóttkvíar. Mjög hefur fjölgað í farsóttarhúsi síðustu daga en á fjórða tug eru þar í einangrun vegna kórónuveirusmits. Forstöðumaður segir að fólkið sé talsvert veikt, þrátt fyrir bólusetningu. 17. júlí 2021 12:49 Mest lesið Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Innlent Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Tvíburarnir fengu ár í viðbót Innlent Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Fleiri fréttir „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Tiltekt ríkisstjórnar eins og að taka sokk af gólfi unglings Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Oddvitarnir ætla sér stóra hluti eftir átta mánuði Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Tvíburarnir fengu ár í viðbót Hlaut náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti Vara við svikapóstum um ólöglegar klámsíður og reikninga frá raforkusölum Baráttunni lauk með íslenskum ríkisborgararétti Er með hugmynd að nafni sem gæti vel gengið Bein útsending: Umhverfisþing 2025 Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Komið gott af borgarmálum og meirihlutaslit hafi engin áhrif Töldu nauðsynlegt að taka fast á Hells Angels og Kourani fær endurkomubann Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Sjá meira
Þriðja farsóttarhúsið er Fosshótel Baron en þar dvelja nú fimmtán manns, allir í einangrun, að því er Gylfi Þór Þorsteinsson, umsjónarmaður farsóttarhúsa Rauða krossins, segir í samtali við Vísi. Samtals erum um 200 einstaklingar í sóttkví á farsóttarhúsunum. Er þar bæði um að ræða ferðamenn sem þurfa að dvelja í fimm daga sóttkví við komuna til landsins og aðra sem eru útsettir fyrir smiti og þurfa að dvelja sjö daga í sóttkví. Farið að bera á einkennum hjá útskriftarnemendum Á meðal þeirra sem dvelja í farsóttarhúsunum er hópur útskriftarnemenda Flensborgarskólans sem voru að koma úr útskriftarferð frá Krít. Minnst þrjátíu nemendur hafa greinst með Covid. Gylfi segir stemminguna almennt vera ágæta meðal þeirra, en sum séu farin að veikjast. „Þau eru mörg hver farin að finna fyrir einkennum. Það er ekkert sem er alvarlegt,“ segir Gylfi Þór. Þannig sé heilsan almennt fín hjá flestum sem dvelja á farsóttarhúsinu en náið samstarf sé við Landspítalann um að grípa þá sem á þurfa að halda vegna einkenna Covid-19. Í gær var greint frá því að erfitt hafi reynst að manna þriðja farsóttarhúsið. Fjöldi umsókna bars hins vegar í gær, sjötíu talsins. Er það eitt að fjölmörgum verkefnum dagsins að sögn Gylfa að fara yfir þessar umsóknir og ráða inn starfsfólk.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Farsóttarhúsin full og bráðvantar starfsfólk til að opna þriðja húsið Yfir 130 manns eru í einangrun á farsóttarhúsum Rauða krossins og eru hótelin tvö orðin full. Stefnt er að því að opna það þriðja í kvöld en það strandar á því að starfsfólk sárvantar. 25. júlí 2021 17:04 Nýtt farsóttarhótel opnað þar sem hitt var að fyllast Rauði krossinn hefur opnað nýtt farsóttarhús á Hótel Rauðará í Reykjavík þar sem farsóttarhúsið Lind er orðið svo til fullt. Búist er við að áframhaldandi fjölda sýktra á næstu dögum. 20. júlí 2021 17:24 Talsvert veikir í farsóttarhúsi þrátt fyrir bólusetningu Tólf greindust með kórónuveiruna innanlands í gær, þar af sjö utan sóttkvíar. Mjög hefur fjölgað í farsóttarhúsi síðustu daga en á fjórða tug eru þar í einangrun vegna kórónuveirusmits. Forstöðumaður segir að fólkið sé talsvert veikt, þrátt fyrir bólusetningu. 17. júlí 2021 12:49 Mest lesið Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Innlent Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Tvíburarnir fengu ár í viðbót Innlent Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Fleiri fréttir „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Tiltekt ríkisstjórnar eins og að taka sokk af gólfi unglings Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Oddvitarnir ætla sér stóra hluti eftir átta mánuði Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Tvíburarnir fengu ár í viðbót Hlaut náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti Vara við svikapóstum um ólöglegar klámsíður og reikninga frá raforkusölum Baráttunni lauk með íslenskum ríkisborgararétti Er með hugmynd að nafni sem gæti vel gengið Bein útsending: Umhverfisþing 2025 Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Komið gott af borgarmálum og meirihlutaslit hafi engin áhrif Töldu nauðsynlegt að taka fast á Hells Angels og Kourani fær endurkomubann Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Sjá meira
Farsóttarhúsin full og bráðvantar starfsfólk til að opna þriðja húsið Yfir 130 manns eru í einangrun á farsóttarhúsum Rauða krossins og eru hótelin tvö orðin full. Stefnt er að því að opna það þriðja í kvöld en það strandar á því að starfsfólk sárvantar. 25. júlí 2021 17:04
Nýtt farsóttarhótel opnað þar sem hitt var að fyllast Rauði krossinn hefur opnað nýtt farsóttarhús á Hótel Rauðará í Reykjavík þar sem farsóttarhúsið Lind er orðið svo til fullt. Búist er við að áframhaldandi fjölda sýktra á næstu dögum. 20. júlí 2021 17:24
Talsvert veikir í farsóttarhúsi þrátt fyrir bólusetningu Tólf greindust með kórónuveiruna innanlands í gær, þar af sjö utan sóttkvíar. Mjög hefur fjölgað í farsóttarhúsi síðustu daga en á fjórða tug eru þar í einangrun vegna kórónuveirusmits. Forstöðumaður segir að fólkið sé talsvert veikt, þrátt fyrir bólusetningu. 17. júlí 2021 12:49