Vinir Tomma Tomm léttir í lundu í nýjum lundi Heimir Már Pétursson skrifar 21. júlí 2021 19:41 Hér má sjá nokkra vini og félaga Tomma Tomm á bekknum, þeirra á meðal Jakob Magnússon, Ásgeir Óskarsson og Andreu Gylfadóttur. stöð 2 Samstarfsfélagar og vinir Tomma Tomm fyrrverandi bassaleikara Stuðmanna, Þursaflokksins og fleiri hljómsveita minntust hans í dag með vígslu Tómasarlundar í Húsdýragarðinum. Lundurinn á að boða gleði eins og lund Tomma hafi alla tíð gert. Tómas Magnús Tómasson, eða Tommi Tomm eins og hann var alltaf kallaður, lést hinn 23. janúar árið 2018 en hann fæddist 24. maí árið1954. Hann var mikill húmoristi og höfundur margra þjóðþekktra frasa sem hann samdi í samstarfi sínu við Stuðmenn, Þursa og aðra tónlistarmenn. Hann var einn öflugasti upptökustjóri landsins. Í dag komu fyrrverandi samstarfsfélagar og vinir hans saman og vígðu Tómasarlund í Húsdýragarðinum. Jakob Magnússon vinur og samstarfsfélagi til áratuga segir að þar hafi verið plantaði blómum og fjórum trjám sem tákni bassastrengina fjóra. „En hann var með lund sem var svo aðdáunarverð. Hún var svo glöð, ljúf og í rauninni göfgandi fyrir þá sem fengu að kynnast og vera í kring um Tómas," segir Jakob. Skilti á regnbogabekknum í Tómasarlundi.stöð 2 Tómasarlundum hefur verið plantað víða um land og verður plantað á fleiri stöðum í sumar. Tómas átti meðal annars hugmyndina að Græna hernum um árið því náttúran var honum hugleikin. Þá var vígður bekkur merktur Tómasi í lundinum í dag. „Það er til að minna fólk á mikilvægi þess að temja sér jákvæða, glaða og góða lund eins og Tómas hafði til að bera. Með þessu minnumst við hans en gerum samfélagið betra," sagði Jakob í dag og taldi svo í „Manstu ekki eftir mér" í fjöldasöng. Tónlist Mest lesið Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Innlent Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Fleiri fréttir Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Sjá meira
Tómas Magnús Tómasson, eða Tommi Tomm eins og hann var alltaf kallaður, lést hinn 23. janúar árið 2018 en hann fæddist 24. maí árið1954. Hann var mikill húmoristi og höfundur margra þjóðþekktra frasa sem hann samdi í samstarfi sínu við Stuðmenn, Þursa og aðra tónlistarmenn. Hann var einn öflugasti upptökustjóri landsins. Í dag komu fyrrverandi samstarfsfélagar og vinir hans saman og vígðu Tómasarlund í Húsdýragarðinum. Jakob Magnússon vinur og samstarfsfélagi til áratuga segir að þar hafi verið plantaði blómum og fjórum trjám sem tákni bassastrengina fjóra. „En hann var með lund sem var svo aðdáunarverð. Hún var svo glöð, ljúf og í rauninni göfgandi fyrir þá sem fengu að kynnast og vera í kring um Tómas," segir Jakob. Skilti á regnbogabekknum í Tómasarlundi.stöð 2 Tómasarlundum hefur verið plantað víða um land og verður plantað á fleiri stöðum í sumar. Tómas átti meðal annars hugmyndina að Græna hernum um árið því náttúran var honum hugleikin. Þá var vígður bekkur merktur Tómasi í lundinum í dag. „Það er til að minna fólk á mikilvægi þess að temja sér jákvæða, glaða og góða lund eins og Tómas hafði til að bera. Með þessu minnumst við hans en gerum samfélagið betra," sagði Jakob í dag og taldi svo í „Manstu ekki eftir mér" í fjöldasöng.
Tónlist Mest lesið Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Innlent Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Fleiri fréttir Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Sjá meira