Óskar Hrafn: Erfitt að vera dómari í eigin sök Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. júlí 2021 22:36 Hljóðið var gott í Óskari Hrafni Þorvaldssyni, þjálfari Breiðabliks, eftir leikinn á Meistaravöllum. vísir/hulda margrét Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, var sáttur eftir leikinn á Meistaravöllum, bæði með úrslitin og frammistöðu sinna manna. Fyrir leikinn höfðu Blikar tapað sex leikjum í röð gegn KR-ingum. Aðspurður hvort hann sæi mikla framför á leik Breiðabliks frá fyrri leiknum gegn KR í sumar sagði Óskar: „Það er erfitt að segja. Sá leikur var búinn áður en hann byrjaði. Hann bar þess merki að þar var mikil pressa og búið að byggja upp miklar vonir og væntingar, jafnvel meira utan frá og innan frá. Svo lentum við 2-0 undir eftir korter og sá leikur kláraðist þá,“ sagði þjálfarinn. „Þessi leikur var öðruvísi, meira í járnum og meiri skák. En vissulega finnst manni, að lenda undir strax í byrjun seinni hálfleiks, koma til baka, jafna og reyna að sækja sigurinn, vera sterkt og segir kannski eitthvað til um það hversu langt við höfum komist sem lið á ekki lengri tíma.“ Óskari finnst sínir menn hafa stigið skref fram á við að undanförnu, ekki bara inni á fótboltavellinum. „Það er erfitt að vera dómari í eigin sök. Ég hef einhverja tilfinningu fyrir því hversu langt liðið er komið og hvort við höfum þroskast. En á endanum eru það þeir sem svara því með frammistöðu, hegðun sinni, hvernig þeir bregðast við mótbyr, meðbyr og þeir tækla daglegt líf í því róti sem þessi ágæta deild er,“ sagði Óskar að endingu. Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Pepsi Max-deild karla Breiðablik Tengdar fréttir Umfjöllun: KR - Breiðablik 1-1 | Sanngjarnt jafntefli í toppslagnum KR og Breiðablik skildu jöfn, 1-1, í stórleik 13. umferðar Pepsi Max-deildar karla á Meistaravöllum í kvöld. 18. júlí 2021 21:38 Mest lesið „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Körfubolti Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Fótbolti Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Sport Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Sport Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Fleiri fréttir Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Sjá meira
Fyrir leikinn höfðu Blikar tapað sex leikjum í röð gegn KR-ingum. Aðspurður hvort hann sæi mikla framför á leik Breiðabliks frá fyrri leiknum gegn KR í sumar sagði Óskar: „Það er erfitt að segja. Sá leikur var búinn áður en hann byrjaði. Hann bar þess merki að þar var mikil pressa og búið að byggja upp miklar vonir og væntingar, jafnvel meira utan frá og innan frá. Svo lentum við 2-0 undir eftir korter og sá leikur kláraðist þá,“ sagði þjálfarinn. „Þessi leikur var öðruvísi, meira í járnum og meiri skák. En vissulega finnst manni, að lenda undir strax í byrjun seinni hálfleiks, koma til baka, jafna og reyna að sækja sigurinn, vera sterkt og segir kannski eitthvað til um það hversu langt við höfum komist sem lið á ekki lengri tíma.“ Óskari finnst sínir menn hafa stigið skref fram á við að undanförnu, ekki bara inni á fótboltavellinum. „Það er erfitt að vera dómari í eigin sök. Ég hef einhverja tilfinningu fyrir því hversu langt liðið er komið og hvort við höfum þroskast. En á endanum eru það þeir sem svara því með frammistöðu, hegðun sinni, hvernig þeir bregðast við mótbyr, meðbyr og þeir tækla daglegt líf í því róti sem þessi ágæta deild er,“ sagði Óskar að endingu. Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max-deild karla Breiðablik Tengdar fréttir Umfjöllun: KR - Breiðablik 1-1 | Sanngjarnt jafntefli í toppslagnum KR og Breiðablik skildu jöfn, 1-1, í stórleik 13. umferðar Pepsi Max-deildar karla á Meistaravöllum í kvöld. 18. júlí 2021 21:38 Mest lesið „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Körfubolti Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Fótbolti Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Sport Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Sport Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Fleiri fréttir Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Sjá meira
Umfjöllun: KR - Breiðablik 1-1 | Sanngjarnt jafntefli í toppslagnum KR og Breiðablik skildu jöfn, 1-1, í stórleik 13. umferðar Pepsi Max-deildar karla á Meistaravöllum í kvöld. 18. júlí 2021 21:38