Van Dijk sendir blaðamanni tóninn: „Skammastu þín“ Anton Ingi Leifsson skrifar 18. júlí 2021 11:31 Virgil van Dijk á æfingu á AXA æfingasvæði Liverpool. Getty/Andrew Powell Virgil van Dijk, varnarmaður Liverpool og hollenska landsliðsins, er allt annað en sáttur með vinnubrögð enska miðilsins The Mirror og þá sér í lagi blaðamannsins Simon Mullock. Louis van Gaal hefur verið orðaður við þjálfarastöðuna hjá hollenska landsliðinu en Holland er án þjálfara eftir að Frank de Boer hætti eftir dapurt Evrópmót í sumar. Í frétt Mirror kom það fram að lykilmenn hollenska hópsins væru allt annað en sáttir við mögulega ráðningu á Van Gaal og að Virgil van Dijk færi fremstur í flokki til að reyna koma í veg fyrir ráðningu á Van Gaal. Van Dijk segir þetta algjört rugl og sendir Mullock tóninn á Twitter-síðu sinni. „Þessi frétt er algjörlega röng. Það hefur aldrei verið mikilvægara fyrir blaðamenn að segja sannleikann og ekki bara búa eitthvað til. Skammastu þín Simon Mullock,“ skrifaði Van Dijk. Van Dijk lék ekki á Evrópumótinu í sumar vegna meiðsla sem hann varð fyrir á síðustu leiktíð og hélt honum frá keppni út leiktíðina. Hann hefur hafið æfingar að nýju. This story is completely false. It’s never been more important for journalists to tell the truth and not just make stuff up. Shame on you Mr. @MullockSMirror https://t.co/aYRDvqSk21— Virgil van Dijk (@VirgilvDijk) July 17, 2021 Fótbolti Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Leik lokið: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Leik lokið: Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Amanda og félagar mæta Blikum Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Davíð Snær lagði upp mark í bikarsigri Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Diljá og Karólína skoruðu báðar Ísabella Sara lagði upp í Meistaradeild Evrópu Sjá meira
Louis van Gaal hefur verið orðaður við þjálfarastöðuna hjá hollenska landsliðinu en Holland er án þjálfara eftir að Frank de Boer hætti eftir dapurt Evrópmót í sumar. Í frétt Mirror kom það fram að lykilmenn hollenska hópsins væru allt annað en sáttir við mögulega ráðningu á Van Gaal og að Virgil van Dijk færi fremstur í flokki til að reyna koma í veg fyrir ráðningu á Van Gaal. Van Dijk segir þetta algjört rugl og sendir Mullock tóninn á Twitter-síðu sinni. „Þessi frétt er algjörlega röng. Það hefur aldrei verið mikilvægara fyrir blaðamenn að segja sannleikann og ekki bara búa eitthvað til. Skammastu þín Simon Mullock,“ skrifaði Van Dijk. Van Dijk lék ekki á Evrópumótinu í sumar vegna meiðsla sem hann varð fyrir á síðustu leiktíð og hélt honum frá keppni út leiktíðina. Hann hefur hafið æfingar að nýju. This story is completely false. It’s never been more important for journalists to tell the truth and not just make stuff up. Shame on you Mr. @MullockSMirror https://t.co/aYRDvqSk21— Virgil van Dijk (@VirgilvDijk) July 17, 2021
Fótbolti Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Leik lokið: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Leik lokið: Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Amanda og félagar mæta Blikum Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Davíð Snær lagði upp mark í bikarsigri Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Diljá og Karólína skoruðu báðar Ísabella Sara lagði upp í Meistaradeild Evrópu Sjá meira