Segir nauðsynlegt að stjórnvöld grípi til aðgerða á landamærum Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 16. júlí 2021 19:30 Björn Rúnar Lúðvíksson, prófessor í ónæmisfræðum. Vísir/Einar Yfirlæknir ónæmisfræðideildar á Landspítalanum segir nauðsynlegt að stjórnvöld grípi til aðgerða á landamærum vegna nýrrar stöðu í faraldri kórónuveirunnar hér á landi. Hann telur sterkar líkur á að fólk þurfi endurbólusetningu gegn nýjum afbrigðum á borð við hið bráðsmitandi delta afbrigði. Yfirlæknir á ónæmisfræðideild Landspítalans segir nauðsynlegt að grípa til aðgerða á landamærum í ljósi nýrrar stöðu hér á landi. Flestar konur á meðgöngu og börn óbólusett „Ég held að það sé nauðsynlegt bara til að vernda okkur öll. Ekki bara heilbrigðiskerfið heldur líka þessa hópa sem eru viðkvæmir. Konur á meðgöngu, börn sem eru óbólusett og svo þessi viðkvæmi hópur sem ég talaði um áðan. Þetta fólk er meira og minna óbólusett og þess vegna finnst mér það svona ákveðin samfélagsleg skylda til að vernda þetta fólk sem eru mikilvægir þátttakendur í samfélaginu eins og við þekkjum öll,“ segir Björn Rúnar Lúðvíksson, yfirlæknir ónæmisfræðideildar Landspítalans. Endurbólusetning líkleg Hann segir sterkar líkur á því að fólk þurfi endurbólusetningu gegn nýjum afbrigðum eins og delta afbrigðinu sem nú er í miklum vexti erlendis og talið meira smitandi en önnur afbrigði. „Það eru mörg önnur afbrigði í gangi sem hugsanlega gætu breytt sér það mikið að þessi bóluefni sem við erum að nota núna virka ekki, alveg eins og við þurfum að gera fyrir inflúensu bólusetningu.“ Hann segir ljóst að við þurfum að vera viðbúin að lifa við aðgerðir næstu mánuði, eða þar til betri vörn næst á heimsvísu. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Erlent Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Innlent Fleiri fréttir Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Rafmagn komið á að nýju í Garðabæ Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Varnarsamningur við ESB settur á oddinn og þjóðaratkvæðagreiðsla brátt fyrir þingið „Lítur út fyrir að aðeins eitt framboð hafi borist“ Tilkynnir um ráðherraskipan á föstudag Guðmundur Árni vill áfram leiða Samfylkingu í Hafnarfirði Sjá meira
Yfirlæknir á ónæmisfræðideild Landspítalans segir nauðsynlegt að grípa til aðgerða á landamærum í ljósi nýrrar stöðu hér á landi. Flestar konur á meðgöngu og börn óbólusett „Ég held að það sé nauðsynlegt bara til að vernda okkur öll. Ekki bara heilbrigðiskerfið heldur líka þessa hópa sem eru viðkvæmir. Konur á meðgöngu, börn sem eru óbólusett og svo þessi viðkvæmi hópur sem ég talaði um áðan. Þetta fólk er meira og minna óbólusett og þess vegna finnst mér það svona ákveðin samfélagsleg skylda til að vernda þetta fólk sem eru mikilvægir þátttakendur í samfélaginu eins og við þekkjum öll,“ segir Björn Rúnar Lúðvíksson, yfirlæknir ónæmisfræðideildar Landspítalans. Endurbólusetning líkleg Hann segir sterkar líkur á því að fólk þurfi endurbólusetningu gegn nýjum afbrigðum eins og delta afbrigðinu sem nú er í miklum vexti erlendis og talið meira smitandi en önnur afbrigði. „Það eru mörg önnur afbrigði í gangi sem hugsanlega gætu breytt sér það mikið að þessi bóluefni sem við erum að nota núna virka ekki, alveg eins og við þurfum að gera fyrir inflúensu bólusetningu.“ Hann segir ljóst að við þurfum að vera viðbúin að lifa við aðgerðir næstu mánuði, eða þar til betri vörn næst á heimsvísu.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Erlent Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Innlent Fleiri fréttir Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Rafmagn komið á að nýju í Garðabæ Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Varnarsamningur við ESB settur á oddinn og þjóðaratkvæðagreiðsla brátt fyrir þingið „Lítur út fyrir að aðeins eitt framboð hafi borist“ Tilkynnir um ráðherraskipan á föstudag Guðmundur Árni vill áfram leiða Samfylkingu í Hafnarfirði Sjá meira