Þjóðin ætti að fara í viðbragðsstöðu eftir smit síðustu daga Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 14. júlí 2021 22:00 Kári Stefánsson segir smit síðustu daga vísbendingu um það að við verðum að vera undir það búin að grípa hratt til aðgerða ef stórt hópsmit kemur upp. Vísir Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, segist áhyggjufullur vegna þeirra Covid-smita sem blossað hafa upp í samfélaginu síðustu daga. Hann segir fulla ástæðu til að vera á tánum núna. „Það var tekin ákveðin meðvituð áhætta þegar hætt var að skima á landamærum í lok síðasta mánaðar og það var í raun og veru nauðsynlegt að taka hana. Við urðum að prófa hvort við gætum búið við eðlilegar kringumstæður í þessum samfélagi,“ segir Kári. Hann vill ekki meina að sú tilraun hafi endilega mistekist. Hann segir þó að þau smit sem upp hafi komið síðustu daga bendi til þess að við verðum að vera undir það búin að grípa hratt til aðgerða ef stórt hópsmit kemur upp. „Staðreyndin er sú að það fæst ekki nema 80 til 90 prósent vörn við bólusetningu og þeir sem eru fullbólusettir geta sýkst á nýjan leik án þess að lasnast og geta þar af leiðandi gengið með veiruna og breitt hana út án þess að vera sjálfir varir við að þeir hafi smitast.“ Það er þó ólíklegt að þeir sem eru fullbólusettir verði lasnir. Kári hefur mestar áhyggjur af þeim hluta samfélagsins sem er óbólusettur. Þar á meðal eru börn undir sextán ára aldri, en skólar landsins koma saman á ný í næsta mánuði. „Þannig það eru alls konar hlutir sem verður að hyggja að og ég held það sé nákvæmlega rétt hjá Þórólfi. Við verðum nú að fara undirbúa stofnanir samfélagsins sem kunna að þurfa bregðast við þessu, svo sem sjúkrahús, hjúkrunarheimili og skóla.“ Hér má sjá viðtalið við Kára í heild sinni. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Tengdar fréttir Þórólfur áhyggjufullur og boðar til upplýsingafundar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og embætti landlæknis hafa boðað til upplýsingafundar á morgun vegna varhugaverðrar stöðu eftir fjölgun Covid-19 smita utan sóttkvíar hér á landi síðustu daga. 14. júlí 2021 15:38 Smitin sem greindust í fyrradag eru af delta-afbrigði veirunnar Kórónuveirusmitin tvö sem greindust í fyrradag eru af delta-afbrigði veirunnar. Þetta staðfestir Hjördís Guðmundsdóttir, samskiptastjóri almannavarna í samtali við fréttastofu. 14. júlí 2021 15:37 Mest lesið Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Innlent Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Innlent Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Umferðarslys á Breiðholtsbraut Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Fleiri fréttir Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Bein útsending: Kynna skýrslu um snjóflóðið í Súðavík Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Sjá meira
„Það var tekin ákveðin meðvituð áhætta þegar hætt var að skima á landamærum í lok síðasta mánaðar og það var í raun og veru nauðsynlegt að taka hana. Við urðum að prófa hvort við gætum búið við eðlilegar kringumstæður í þessum samfélagi,“ segir Kári. Hann vill ekki meina að sú tilraun hafi endilega mistekist. Hann segir þó að þau smit sem upp hafi komið síðustu daga bendi til þess að við verðum að vera undir það búin að grípa hratt til aðgerða ef stórt hópsmit kemur upp. „Staðreyndin er sú að það fæst ekki nema 80 til 90 prósent vörn við bólusetningu og þeir sem eru fullbólusettir geta sýkst á nýjan leik án þess að lasnast og geta þar af leiðandi gengið með veiruna og breitt hana út án þess að vera sjálfir varir við að þeir hafi smitast.“ Það er þó ólíklegt að þeir sem eru fullbólusettir verði lasnir. Kári hefur mestar áhyggjur af þeim hluta samfélagsins sem er óbólusettur. Þar á meðal eru börn undir sextán ára aldri, en skólar landsins koma saman á ný í næsta mánuði. „Þannig það eru alls konar hlutir sem verður að hyggja að og ég held það sé nákvæmlega rétt hjá Þórólfi. Við verðum nú að fara undirbúa stofnanir samfélagsins sem kunna að þurfa bregðast við þessu, svo sem sjúkrahús, hjúkrunarheimili og skóla.“ Hér má sjá viðtalið við Kára í heild sinni.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Tengdar fréttir Þórólfur áhyggjufullur og boðar til upplýsingafundar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og embætti landlæknis hafa boðað til upplýsingafundar á morgun vegna varhugaverðrar stöðu eftir fjölgun Covid-19 smita utan sóttkvíar hér á landi síðustu daga. 14. júlí 2021 15:38 Smitin sem greindust í fyrradag eru af delta-afbrigði veirunnar Kórónuveirusmitin tvö sem greindust í fyrradag eru af delta-afbrigði veirunnar. Þetta staðfestir Hjördís Guðmundsdóttir, samskiptastjóri almannavarna í samtali við fréttastofu. 14. júlí 2021 15:37 Mest lesið Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Innlent Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Innlent Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Umferðarslys á Breiðholtsbraut Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Fleiri fréttir Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Bein útsending: Kynna skýrslu um snjóflóðið í Súðavík Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Sjá meira
Þórólfur áhyggjufullur og boðar til upplýsingafundar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og embætti landlæknis hafa boðað til upplýsingafundar á morgun vegna varhugaverðrar stöðu eftir fjölgun Covid-19 smita utan sóttkvíar hér á landi síðustu daga. 14. júlí 2021 15:38
Smitin sem greindust í fyrradag eru af delta-afbrigði veirunnar Kórónuveirusmitin tvö sem greindust í fyrradag eru af delta-afbrigði veirunnar. Þetta staðfestir Hjördís Guðmundsdóttir, samskiptastjóri almannavarna í samtali við fréttastofu. 14. júlí 2021 15:37