Pabbi Maguires rifbeinsbrotnaði í látunum á Wembley Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. júlí 2021 08:00 Harry Maguire lék vel á EM og var valinn í úrvalslið mótsins. getty/Eddie Keogh Pabbi enska landsliðsmannsins Harrys Maguire rifbeinsbrotnaði í látunum á úrslitaleik EM á Wembley á sunnudaginn. Fjöldi miðalausra stuðningsmanna Englands ruddust inn á Wembley og tóku sæti af fólki sem hafði keypt miða á leikinn. Meðal þeirra sem lentu í fótboltabullunum var pabbi Maguires. „Pabbi var í látunum. Ég hef ekki rætt mikið við hann en er fegin að börnin mín fóru ekki á leikinn,“ sagði Maguire. „Pabbi var hræddur og þannig á engum að líða á fótboltaleik. Pabbi og umboðsmaðurinn minn urðu verst úti. Pabbi átti erfitt með andardrátt vegna rifbeinsbrotsins en hann er ekki vanur að gera mikið hlutunum og hélt bara áfram. Hann hefur alltaf stutt mig og heldur áfram að mæta á leiki en verður kannski varari um sig eftir þetta. Við ættum öll að læra af þessu og sjá til þess að þetta gerist ekki aftur.“ UEFA, Evrópska knattspyrnusambandið, hefur kært enska knattspyrnusambandið vegna ólátanna á úrslitaleiknum á sunnudaginn. Maguire skoraði af öryggi úr sinni spyrnu í vítakeppninni í úrslitaleiknum þar sem England tapaði fyrir Ítalíu. Maguire, sem er fyrirliði Manchester United, lék fimm leiki á EM og skoraði eitt mark. Hann var valinn í úrvalslið mótsins. EM 2020 í fótbolta Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Drukknaði í sundlaug og andlátið úrskurðað sem slys Fótbolti Uppgjörið: Kauno Zalgiris - Valur 1-1 | Ævintýralegt glópalán Valsmanna Fótbolti Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Fótbolti Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Fótbolti Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Enski boltinn Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Fótbolti Karlremban Chicharito í klandri Fótbolti Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Fleiri fréttir „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí Neymar reifst við áhorfenda eftir leik Hilmir Rafn fullkomnaði markaveislu Viking Uppgjörið: Kauno Zalgiris - Valur 1-1 | Ævintýralegt glópalán Valsmanna AC Milan kaupir leikmann frá Brighton Barcelona hættir við æfingaleik í Japan Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Hallgrímur átti auðvelt með að lesa gamlan læriföður „Stærsta hindrunin er einræði Infantino“ Drukknaði í sundlaug og andlátið úrskurðað sem slys Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Karlremban Chicharito í klandri Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Þjálfarinn sagði ekki af sér: Brotist inn í tölvupóstinn hans Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Fabregas útilokar ekki að Messi spili fyrir hann hjá Como Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Sjá meira
Fjöldi miðalausra stuðningsmanna Englands ruddust inn á Wembley og tóku sæti af fólki sem hafði keypt miða á leikinn. Meðal þeirra sem lentu í fótboltabullunum var pabbi Maguires. „Pabbi var í látunum. Ég hef ekki rætt mikið við hann en er fegin að börnin mín fóru ekki á leikinn,“ sagði Maguire. „Pabbi var hræddur og þannig á engum að líða á fótboltaleik. Pabbi og umboðsmaðurinn minn urðu verst úti. Pabbi átti erfitt með andardrátt vegna rifbeinsbrotsins en hann er ekki vanur að gera mikið hlutunum og hélt bara áfram. Hann hefur alltaf stutt mig og heldur áfram að mæta á leiki en verður kannski varari um sig eftir þetta. Við ættum öll að læra af þessu og sjá til þess að þetta gerist ekki aftur.“ UEFA, Evrópska knattspyrnusambandið, hefur kært enska knattspyrnusambandið vegna ólátanna á úrslitaleiknum á sunnudaginn. Maguire skoraði af öryggi úr sinni spyrnu í vítakeppninni í úrslitaleiknum þar sem England tapaði fyrir Ítalíu. Maguire, sem er fyrirliði Manchester United, lék fimm leiki á EM og skoraði eitt mark. Hann var valinn í úrvalslið mótsins.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Drukknaði í sundlaug og andlátið úrskurðað sem slys Fótbolti Uppgjörið: Kauno Zalgiris - Valur 1-1 | Ævintýralegt glópalán Valsmanna Fótbolti Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Fótbolti Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Fótbolti Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Enski boltinn Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Fótbolti Karlremban Chicharito í klandri Fótbolti Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Fleiri fréttir „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí Neymar reifst við áhorfenda eftir leik Hilmir Rafn fullkomnaði markaveislu Viking Uppgjörið: Kauno Zalgiris - Valur 1-1 | Ævintýralegt glópalán Valsmanna AC Milan kaupir leikmann frá Brighton Barcelona hættir við æfingaleik í Japan Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Hallgrímur átti auðvelt með að lesa gamlan læriföður „Stærsta hindrunin er einræði Infantino“ Drukknaði í sundlaug og andlátið úrskurðað sem slys Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Karlremban Chicharito í klandri Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Þjálfarinn sagði ekki af sér: Brotist inn í tölvupóstinn hans Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Fabregas útilokar ekki að Messi spili fyrir hann hjá Como Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Sjá meira