Fyrrum framherji enska landsliðsins látinn Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 10. júlí 2021 09:31 Paul Mariner lék á sínum tíma 35 leiki fyrir enska landsliðið. Alex Trautwig/Getty Images Paul Mariner, fyrrum framherji enska landsliðsins, er látinn. Mariner, sem var 68 ára, lést í faðmi fjölskyldunnar eftir stutta baráttu við krabbamein. Mariner hóf feril sinn hjá Plymouth Argyle árið 1973, áður en hann færði sig yfir til Ipswich Town þrem árum seinna þar sem hann lék 260 leiki og skoraði í þeim 96 mörk. Með Ipswich vann Mariner enska bikarinn 1978 og Evrópubikarinn 1981. Hann lék einnig með Arsenal og Portsmouth á Englandi áður en hann færði sig út fyrir landsteinanna. Þar lék hann með Wollongong Wolves í Ástralíu og Albany Capitals og San Fransisco Bay í Bandaríkjunum. Á árunum 1977-1985 spilaði Mariner 35 leiki fyrir enska landsliðið og skoraði í þeim 13 mörk. Mariner snéri sér að þjálfun nokkrum árum eftir að leikmannaferli hans var lokið og var meðal annars aðalþjálfari hjá Plymouth Argyle og Toronto FC. We are devastated to hear the news of the passing of Town legend Paul Mariner at the age of 68.The thoughts of everyone at #itfc are with Paul s family and friends at this sad time.Thank you, Paul. pic.twitter.com/NpfEuDsWTa— Ipswich Town FC (@IpswichTown) July 10, 2021 Bretland Enski boltinn Andlát England Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Sjá meira
Mariner hóf feril sinn hjá Plymouth Argyle árið 1973, áður en hann færði sig yfir til Ipswich Town þrem árum seinna þar sem hann lék 260 leiki og skoraði í þeim 96 mörk. Með Ipswich vann Mariner enska bikarinn 1978 og Evrópubikarinn 1981. Hann lék einnig með Arsenal og Portsmouth á Englandi áður en hann færði sig út fyrir landsteinanna. Þar lék hann með Wollongong Wolves í Ástralíu og Albany Capitals og San Fransisco Bay í Bandaríkjunum. Á árunum 1977-1985 spilaði Mariner 35 leiki fyrir enska landsliðið og skoraði í þeim 13 mörk. Mariner snéri sér að þjálfun nokkrum árum eftir að leikmannaferli hans var lokið og var meðal annars aðalþjálfari hjá Plymouth Argyle og Toronto FC. We are devastated to hear the news of the passing of Town legend Paul Mariner at the age of 68.The thoughts of everyone at #itfc are with Paul s family and friends at this sad time.Thank you, Paul. pic.twitter.com/NpfEuDsWTa— Ipswich Town FC (@IpswichTown) July 10, 2021
Bretland Enski boltinn Andlát England Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Sjá meira