Innlent

Bein útsending: Drífa Snædal yfirheyrir Sigurð Inga

Kolbeinn Tumi Daðason skrifar
Sigurður Ingi Jóhannsson er formaður Framsóknarflokksins.
Sigurður Ingi Jóhannsson er formaður Framsóknarflokksins. Vísir/Vilhelm

Alþýðusamband Íslands stendur í aðdraganda Alþingiskosninganna í haust fyrir röð samtala við forystufólk flokkanna.

Í dag ræðir Drífa Snædal, forseti ASÍ, við Sigurð Inga Jóhannesson, formann Framsóknarflokksins.

Viðtalið má sjá að neðan en það hefst klukkan 10.


Tengdar fréttir

Drífa yfirheyrir Bjarna Ben

Drífa Snædal, forseti ASÍ, tekur á móti Bjarna Benediktssyni, efnahags- og fjármálaráðherra, klukkan tíu í dag. 

Drífa yfirheyrir Ingu Sæland

Alþýðusamband Íslands stendur í aðdraganda Alþingiskosninganna í haust fyrir röð samtala við forystufólk flokkanna.Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.